Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi

Parallel form(s) of name

  • Jón Lárus Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.6.1864 - 19.5.1941

History

Jón Lárus Hansson 24. júní 1864 - 19. maí 1941. Bóndi á Syðri-Þverá og Þóreyjarnúpi í Vesturhópi, Móakoti á Vatnsleysuströnd og víðar. Síðar kaupmaður á Hvammstanga og Reykjavík. Sjálfseignarbóndi í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Bóndi á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Hans Natansson [Ketilssonar] 9. ágúst 1816 - 14. nóv. 1887. Bóndi, skáld og hreppstjóri að Þóreyjarnúpi í Línakradal. Var á Þorbrandsstöðum í Holtastaðasókn, Hún. 1816. Húsmaður á Neðstabæ í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var í Hvammi í Holtastaðasókn, Hún. 1860. Var „vel að sér og skáldmæltur“ segir í Í.Æ. og kona hans 2.4.1849; Kristín Guðmundsdóttir 18. nóv. 1822. Flutti 1833 með fósturforeldrum sínum eða föður og fósturmóður frá Breiðabólsstað í Vesturhópi að Hofi á Skagaströnd. Fósturbarn á Hofi, Hofssókn, Hún. 1835 og fermd þaðan 1836. Var enn á Hofi 1840 en fór þaðan að Skeggstöðum í Svartárdal 1841. Vinnuhjú í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Kristín var skrifuð Guðmundsdóttir og kennd Guðmundi Jónssyni, vinnumanni á Breiðabólstað í Vesturhópi, en mun hafa verið laundóttir Þorvarðar skv. Nt.JÞ og ólst að hluta til upp hjá honum.
Barnsfaðir hennar; 25.1.1849; Bjarni Einarsson 16. júní 1825 - 28. nóv. 1906. Var á Bergstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Var á Kjalarlandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Vinnuhjú á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Blöndubakka og í Efri-Lækjardal.

Systkini;
1) Lilja Bjarnadóttir 25.1.1849 - 20.9.1932. Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Hjú í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. .
2) Jakob Hansson Líndal [Jacob Lindal] 29.12.1849 - 1.7.1920. Sonur þeirra, vinnumaður á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Forsæludal, Áshreppi, Hún. Bóndi í Manitoba og Saskatchewan, Kanada. Var í Birtle, Marquette, Manitoba, Kanada 1901. Var í Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1906. Kona hans; Guðrún Sveinsdóttir Barn: Guðbjörg Ingibjörg Líndal, f. 30.10.1891 í Kanada, gift Jóni Magnússyni, f. 1.10.1886.
3) Jóns Hansson um 1850
4) Guðrún Solveig Hansdóttir 10.11.1851 - 27.1.1858.
5) Helga Kristín Hansdóttir 19.2.1853 - 23.1.1858.
6) Pétur Hansson um 1855
7) Hannes Hansson 16.3.1855 - 15.1.1858.
8) Kristín Hansdóttir 13.9.1857 - 18.12.1938. Fór til Vesturheims 1889 sennilega frá Sauðárkróki í Sauðárhreppi, Skag.
9) Jónas Hansson 4.1.1857 - 17.1.1858.
10) Hannes Hansson 11,5,1858 - 19.5.1858.
11) Hannes Jónas Hansson 27.9.1859 - nóvember 1890. Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Tökubarn í Hólakoti, Fagranessókn, Skag. 1870. Sonur hjónanna, vinnum. á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður á Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Kona hans 13.10.1888; Steinunn Sigurðardóttir 1856 - 7. ágúst 1900. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Lækjamótum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húskona á Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900.
12) Guðrún Sólveig Hansdóttir 5.5.1861. Finnst ekki í Íslendingabók.
13) Stúlka 5.5.1861 - 5.5.1861.
14) Helga Kristín Hansdóttir 28.6.1862. Finnst ekki í Íslendingabók.
15) Áslaug Hansdóttir (Áslaug Olafsson) 3.4.1866 - 22.2.1951. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870, 1880 og enn 1886. Mun hafa farið til Vesturheims 1887. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901.
16) Hans Pétur Hansson 3.6.1869 [31.5.1868] - 4.9.1927. Var í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Sonur þeirra á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Innheimtumaður í Reykjavík. Vinnumaður á Akureyri, Eyj. 1901. Bóndi á Syðri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910.
17) Helga Kristín Hansdóttir 2.10.1869 [Sögð Hannesdóttir í Íslendingabók].

Sambýliskona hans; Þorbjörg Sigurðardóttir 17. júlí 1859 - 7. apríl 1937. Var í Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnukona á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930.
Seinnikona hans; Guðrún Árnadóttir 10.6.1898 - 4.5.1975. Húsfreyja í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Þau skildu

Börn;
1) Sigurður Júlíus Jónsson 6.7.1888 - 14.9.1888.
2) Valdimar Jónsson 6. apríl 1891 - 24. feb. 1893.
3) Hannes Jónas Jónsson 26. maí 1892 - 21. júlí 1971. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Fyrri kona hans 1919; Andrea Kristín Andrésdóttir 22.11.1883 - 2.8.1920 af barnsförum. Var á Litlu-Háeyri, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890. Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík.
Seinni kona hans; Ólöf Guðrún Stefánsdóttir 12. maí 1900 - 23. júlí 1985. Húsfreyja á Grettisgötu 57 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Ögn Guðmannía Jónsdóttir 19. júlí 1895 - 29. des. 1970. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Lausakona á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Gunnar Jón Jónsson 4. des. 1896 - 22. júní 1960. Bifreiðarstjóri í Gerði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Nefndur Jón Gunnar í manntali 1901.
6) Pétur Stefán Jónsson 9. nóv. 1900 - 10. mars 1968. Læknir á Akureyri. Læknir þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Barnsmóðir; Guðrún Helgadóttir Ustrup 25. sept. 1903 - 15. okt. 1993. Smurbrauðsdama. Vinnukona á Laugavegi 37, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Lauritz Jakob Ustrup 25. maí 1910 - 13. des. 1962. Trésmiður í Reykjavík. Síðast bús. á Laugavegi 37.
Kona hans; Sigurást Hulda Sigvaldadóttir [Ásta Hulda Jónsson] 10. maí 1911 - 31. júlí 1988. Hárgreiðslumeistari og húsfreyja á Akureyri. Var á Ísafirði 1930. Heimili: Akureyri. Var í Heklu, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920. Síðast bús. á Akureyri.
7) Hansína Kristín Jónsdóttir 4. ágúst 1916 - 22. júní 1989. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
8) Guðmundur Arinbjörn Jónsson 12.11.1918 - 13.7.1984. Var á Hyrningsstöðum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Þorvarður Jónsson 6. ágúst 1917 - 30. júní 2005. Var á Klukkufelli, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Fósturfaðir Jóhann Jens Albertsson.
10) Jón Finns Jónsson 4. des. 1919 - 21. okt. 1997. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
11) Guðný Jónsdóttir 8. ágúst 1921 - 9. júlí 1991. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði.
12) Sigríður Jónsdóttir 27. maí 1923 - 27. júní 1944. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930.
13) Ólöf Jónsdóttir 30. júní 1925 - 17. maí 1946. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930.
14) Guðbjörg Jónsdóttir 2. feb. 1927 - 14. maí 1940. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930.
15) Erlingur Jónsson 30.3.1930 - 14.8.2022. Listamaður og handavinnukennari. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Erlingur giftist 31. desember 1964 Svanhvíti Elsu Jóhannesdóttur, f. 24. nóvember 1934, d. 21. mars 2019.
16) Árni Jónsson 29. ágúst 1931 - 30. sept. 2020

General context

Relationships area

Related entity

Hvammur í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00213

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.6.1864

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri (9.11.1900 - 10.3.1968)

Identifier of related entity

HAH09492

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri

is the child of

Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi

Dates of relationship

9.11.1900

Description of relationship

Related entity

Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá (19.7.1895 - 29.12.1970)

Identifier of related entity

HAH09493

Category of relationship

family

Type of relationship

Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá

is the child of

Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi

Dates of relationship

19.7.1895

Description of relationship

Related entity

Hannes Jónsson (1892-1971) kaupmaður Reykjavík (26.5.1892 - 21.7.1971)

Identifier of related entity

HAH04778

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Jónsson (1892-1971) kaupmaður Reykjavík

is the child of

Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi

Dates of relationship

26.5.1892

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá (17.7.1859 - 7.4.1937)

Identifier of related entity

HAH09494

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá

is the spouse of

Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi

Dates of relationship

Description of relationship

Sambýliskona

Related entity

Þóreyjarnúpur

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þóreyjarnúpur

is controlled by

Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar og síðar bóndi

Related entity

Þverá í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þverá í Vesturhópi

is controlled by

Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi Syðri-Þverá

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05648

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 6.8.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places