Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909
Hliðstæð nafnaform
- Hrafnaflatir Blönduósi 1909
- Steingrímshús Blönduósi 1940
- Lundur mt 1957
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1919 - 1991
Saga
Pálmalundur 1919 - Hrafnaflatir 1909 - Steingrímshús 1940.
Byggt 1909 af Hjálmari Lárussyni, sem kallaði bæ sinn Hrafnaflatir. Hjálmar var afar listfengur og góður smiður. Margir af útskurðargripum hans eru á Þjóðminjasafninu.
1919-1929 bjó í Pálmalundi Jón Pálmason [frá Æsustöðum] og eftir hann Steingrímur Davíðsson skólastjóri 1930-1939. Þeir höfðu báðir bóksölu í húsinu. Eftir að Steingrímur flytur út yfir á bjuggu ýmsir í húsinu. Fyrst Sveinberg Jónsson í eitt ár, síðan koma ma. Þorvaldur Þorláksson, Sigfús Valdemarsson ofl.
18.3.1942 kaupir Jónas Vermundsson húsið og býr þar til æviloka 1979. Torfhildur Þorsteinsdóttir, ekkja hans bjó áfram í Pálmalundi. Hún dó 1991. Stóð húsið autt um tíma, en svo var það rifið.
Staðir
Blönduós gamlibærinn, þar sem trjálundurinn er norð-vestan við blokkina:
Réttindi
Einnig nefndur Lundur
Starfssvið
Lóðarsamningur er frá 6.11.1911. Hann kveður á um 1800 fermaðma 6383 m2. lóð ofan til í mýrinni og rétt suður að veginum, sem liggur út að Blöndubrú.
Í fasteignamati 1916 er húsi9 nefnt Hjálmarshús. Það er sagt úr timbri með járnklæddum útveggjum og járnþaki. Kjallari er undir húsinu. Stærð 8 x 8 álnir hæð 6 álnir. Ekki er komin vatnslögn í húsið.
Útihús eru, fjós yfir 2 kýr og hesthús yfir 4 hesta, ásamt hlöðu yfir 40 hestburði heys. Öll eru þessi útihús úr torfi, einnig mókofi. Lóðin talin 1600 ferfaðmar. 1922 byggir Jón Pálmason við húsið 2 herbergi og forstofu eða forskyggni.
Lagaheimild
10.11.1909 Fær Hjálmar 1800 ferfaðma [5022 m2, ½ hektari] lóð ofantil í Blönduósmýrinni og nær suður að veginum sem liggur að Blönduósbrú.
3.1.1938 fær Steingrímur Davíðsson 0,69 ha. Lóð sem takmarkast af túnlóð Kristins Magnússonar að austan, að vestan af túnlóð Zophoníasar Zophoníassonar. Að norðan er Blanda, að sunnan er girðing sem liggur í beina línu frá túnhliði Kristins Magnússonar í Klifakotslæk, þar sem hann gengur lengst suður.
Innri uppbygging/ættfræði
1909-1919- Hjálmar Lárusson myndskeri, f. 22. okt. 1868 d. 10. ágúst 1927 frá Holtastaðakoti, sjá Ólafshús, maki; Anna Halldóra Bjarnadóttir f. 16. apríl 1888 d. 9. mars 1964, Vertshúsi 1910.
Barn þeirra; Sigríður (1910-1986) Breiðuvík á Tjörnesi.
1910; Helga Guðbjörg Sigurbjörnsdóttir (1891-1973),
1910; Klemensína Karítas Klemensdóttir (1885-1966).
1919-1929- Jón Jóhannes Pálmason f. 6. jan. 1876 d. 2. des. 1929, Æsustöðum, ekkill Stefánsh. Skróki 1910, M1 1904; Gróa Jónsdóttir f. 16.1.1875 d. 23.12.1905. Maki II; María Emilía Eyjólfsdóttir f. 18. okt. 1891 d 31. ágúst 1976, systir Haraldar hér fyrir neðan, ekkja Bergstöðum við Kaplaskjólsveg í Rvík 1930.
Barn með fyrrikonu;
1) Jón Þórarinn (1904-1971),
Börn hans og Maríu;
2) Kolbrún (1913-1986),
3) Pálmi Sigurður (1914- 1932),
4) Hrefna (1917-1935).
Lausamaður 1920; Haraldur Karl Georg Eyjólfsson f. 11. júní 1896 d. 31. júlí 1979, Gautsdal (bróðir Maríu).
Ættingi; Sigþrúður Sigurðardóttir f. 24. júní 1837, Marðarnúpi.
1930-1939- Steingrímur Árni Björn Davíðsson (1891-1981) maki Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) frá Gunnsteinsstöðum. Sjá Svalbarð.
1939-1942- Sigfús Bergmann Valdimarsson f. 5. des. 1911, d. 22. jan. 1997, sjá Miðsvæði, maki I 16. maí 1936 (sk); Þórunn Sigurjónsdóttir f. 1. sept. 1915, d. 10. febr. 2000, sjá Miðsvæði, frá Steinavöllum í Flókadal.
Barn þeirra;
1) Hermann Valdimar (1937).
Börn hennar og Friðriks
1) Sigurlaug Jónína (1950),
2) Björn (1953).
Maki II 8. júlí 1945, Guðbjörg Salóme Þorsteinsdóttir f. 8. jan. 1919, d. 19. jan. 2011, sjá Miðsvæði, frá Hörgshlíð í Mjóafirði vestra.
Börn þeirra;
1) Sigríður Helga (1946),
2) Ingibjörg Elín (1949),
3) Þorsteinn (1953),
4) Jóhann Guðmundur (1954).
1941- Þormóður Ingvar Jakobsson f. 1. sept. 1909, d. 3. sept. 1991. ókv. bl. Vinnumaður á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus. Þormóðshúsi [Sólbakki?] 1946.
1941- Margrét Ingimundardóttir (1883-1981) Geithömrum. Móðir Þórunnar að ofan og Sigríðar Hjálmarsdóttur (1906-1975) Reykjavík.
Guðrún Ragnheiður Björnsdóttir barnakennari og saumakoana frá Syðra-Hóli, f. 25. júní 1902 d. 6. nóv. 1958, óg bl. Þormóðshúsi 1958.
Gísli Sigurbjörn Benediktsson f. 31.5.1883, d. 25.12.1959, áður bóndi Skinnastöðum. Sambýlisk; Sólrún Einarsdóttir f. 14.1.1886, d. 12.10.1935, frá Stekkadal á Rauðas. Barð., bl.
Börn hennar með Jóni Bjarnasyni (1891-1978) frá Björgum á Skaga;
1) Magnús Bjarni Ólafur (1917-1949). Bóndi á Læk í Viðvíkursveit. Var á Skinnastöðum í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
2) Sigrún Kristín (1917-1996). Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Söndum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Kópavogi.
1940 og 1991- Jónas Vermundsson f. 15. 6.1905 d. 25. ágúst 1979. Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins, síðast bús. í Blönduóshreppi. Maki 4.5.1939; Torfhildur Þorsteinsdóttir f. 3. júlí 1897, d. 3. jan. 1991. Steingrímshúsi [Pálmalundi] 1940. Pálmalundi 1951.
Barn þeirra;
1) Sigurgeir Þór (1941) Blönduósi.
Börn hennar með fyrra manni;
1) Þorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988). Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Eðlisfræðingur, prófessor við verkfræðideild Háskóla Íslands. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015). Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði við bílaviðgerðir, rak síðar saumastofu og veitingastað og starfaði síðast hjá Hitaveitu Hveragerðis. Síðast bús. á Blönduósi.
3) Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson (1934)
1946- Jóhann Frímann Hannesson f. 18. maí 1924 d. 19. des. 1997. Var á Blönduósi 1930. Verkstjóri í Reykjavik. Síðast bús. í Reykjavík. Maki 27. okt 1945; Freyja Kristín Kristófersdóttir f. 21. sept 1924, úr Vestmannaeyjum.
Börn;
1) Anna (1946),
2) Rúnar Þorkell (1947-2018). Bifvélavirki
3) Hlynur (1968).
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er eigandi af
Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er eigandi af
Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ