Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.9.1912 - 16.11.1982

Saga

Páll Stefánsson f. 6. sept. 1912 d. 16. nóv. 1982. Bifreiðastjóri Tilraun á Blönduósi,

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Bifreiðastjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Stefán Jónsson, f. 20. september 1863, d. 29. apríl 1924, og Guðrún Kristmundsdóttir Meldal, f. 5. desember 1883, d. 28. desember 1947.

Systkini Unnar eru:
1) Jón Bergmann, f. 20. júlí 1908, d. 18. september 1982, Bílstjóri í Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Heimili: Smyrlaberg. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Helga Ingibjörg, f. 23. maí 1910. Starfaði á rannsóknardeild Heilsuverndarstöðvarinnar og síðar á Borgarspítalanum. Vinnukona á Óðinsgötu 8 b, Reykjavík 1930.
3) Kristmundur, f. 3. október 1911, d. 3. ágúst 1987. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Grænuhlíð, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar í 30 ár. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Jónshúsi Blönduósi 1940.
4) Hjálmar, f. 20. ágúst 1913, d. 14. apríl 1989. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Verkamaður á Flankastöðum. Vélgæslumaður við rafstöðina í Sauðanesi á Ásum, síðar á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur og barnlaus. Litla-Enni Blönduósi 1947.
5) Steinunn, f. 8. október 1914- 18. ágúst 2012, Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Reykjarhóli, Reykjahverfi, S-Þing, síðar bús. á Húsavík.
6) Jónína Sigurlaug, f. 25. september 1915, d. 15. desember 2000. Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi.
7) Sigríður Guðrún, f. 15. ágúst 1916, d. 26. mars 1997. Húsfreyja í Glæsibæ í Sléttuhlíð, á Hofsósi og Akranesi, síðar í Þorlákshöfn. Var á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Jónatan J. Líndal og Guðríður S. Líndal. Síðast bús. í Ölfushreppi.
8) Gísli Þorsteinn, f. 18. febrúar 1920, d. 19. mars 1958. Var á Smirlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Hótelstjóri á Siglufirði frá 1943. Fórst í húsbruna.
9) Unnur Sigrún Stefánsdóttir 19.6.1922 - 4.9.2002, Reykjavík

Maki; Oktavía Hulda Bjarnadóttir, f. 14. nóv. 1921 d. 8. febr. 2000. Var á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Börn þeirra;
1) Bjarni Pálsson 12. júní 1947 Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verktaki á Blönduósi
2) Ingibjörg Ásdís Pálsdóttir 22. desember 1950 Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Stefán Guðmundur Pálsson 7. apríl 1968, verktaki, kona hans Anna Margrét Valgeirsdóttir 16. apríl 1964 kennari, fyrrimaður hennar; Höskuldur Geir Erlingsson 7. október 1960 lögregluþjónn á Blönduósi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónshús Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00109

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Pálsson (1947) verktaki frá Tilraun (12.6.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02699

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Pálsson (1947) verktaki frá Tilraun

er barn

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli (20.9.1863 - 29.4.1924)

Identifier of related entity

HAH06738

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli

er foreldri

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun

Dagsetning tengsla

1912

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið (3.10.1911 - 3.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01693

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið

er systkini

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla (25.9.1915 - 15.12.2000)

Identifier of related entity

HAH01977

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

er systkini

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi (23.5.1910 - 23.7.2008)

Identifier of related entity

HAH01412

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

er systkini

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Stefánsdóttir (1922-2002) frá Smyrlabergi, uppfóstruð á Höllustöðum (19.6.1922 - 4.9.2002)

Identifier of related entity

HAH02101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Gísladóttir (1842-1918) Sauðanesi (28.8.1842 - 20.8.1918)

Identifier of related entity

HAH06537

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Gísladóttir (1842-1918) Sauðanesi

is the grandparent of

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun

Dagsetning tengsla

1912

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907

er stjórnað af

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06055

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir