Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.9.1912 - 16.11.1982
Saga
Páll Stefánsson f. 6. sept. 1912 d. 16. nóv. 1982. Bifreiðastjóri Tilraun á Blönduósi,
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Bifreiðastjóri
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Stefán Jónsson, f. 20. september 1863, d. 29. apríl 1924, og Guðrún Kristmundsdóttir Meldal, f. 5. desember 1883, d. 28. desember 1947.
Systkini Unnar eru:
1) Jón Bergmann, f. 20. júlí 1908, d. 18. september 1982, Bílstjóri í Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Heimili: Smyrlaberg. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Helga Ingibjörg, f. 23. maí 1910. Starfaði á rannsóknardeild Heilsuverndarstöðvarinnar og síðar á Borgarspítalanum. Vinnukona á Óðinsgötu 8 b, Reykjavík 1930.
3) Kristmundur, f. 3. október 1911, d. 3. ágúst 1987. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Grænuhlíð, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar í 30 ár. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Jónshúsi Blönduósi 1940.
4) Hjálmar, f. 20. ágúst 1913, d. 14. apríl 1989. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Verkamaður á Flankastöðum. Vélgæslumaður við rafstöðina í Sauðanesi á Ásum, síðar á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur og barnlaus. Litla-Enni Blönduósi 1947.
5) Steinunn, f. 8. október 1914- 18. ágúst 2012, Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Reykjarhóli, Reykjahverfi, S-Þing, síðar bús. á Húsavík.
6) Jónína Sigurlaug, f. 25. september 1915, d. 15. desember 2000. Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi.
7) Sigríður Guðrún, f. 15. ágúst 1916, d. 26. mars 1997. Húsfreyja í Glæsibæ í Sléttuhlíð, á Hofsósi og Akranesi, síðar í Þorlákshöfn. Var á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Jónatan J. Líndal og Guðríður S. Líndal. Síðast bús. í Ölfushreppi.
8) Gísli Þorsteinn, f. 18. febrúar 1920, d. 19. mars 1958. Var á Smirlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Hótelstjóri á Siglufirði frá 1943. Fórst í húsbruna.
9) Unnur Sigrún Stefánsdóttir 19.6.1922 - 4.9.2002, Reykjavík
Maki; Oktavía Hulda Bjarnadóttir, f. 14. nóv. 1921 d. 8. febr. 2000. Var á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Bjarni Pálsson 12. júní 1947 Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verktaki á Blönduósi
2) Ingibjörg Ásdís Pálsdóttir 22. desember 1950 Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Stefán Guðmundur Pálsson 7. apríl 1968, verktaki, kona hans Anna Margrét Valgeirsdóttir 16. apríl 1964 kennari, fyrrimaður hennar; Höskuldur Geir Erlingsson 7. október 1960 lögregluþjónn á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði