Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Páll Ólafsson (1832-1910) Akri
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
9.9.1832 - 22.5.1910
History
Páll Ólafsson 9. sept. 1832 - 22. maí 1910. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Akri, Torfalækjarheppi., A.- Hún. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Ólafur Jónsson 12.9.1779 sk - 31.3.1858. Bóndi á Leysingjastöðum. Óvíst hvort/ hvar hann er í manntali 1801. Ráðsmaður á Möðruvöllum í Hörgárdal 1814. Húsbóndi á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Síðast bóndi þar og þriðja kona hans 4.11.1823; Steinunn Pálsdóttir 14. júní 1794 - 19. júní 1869. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Gilsstöðum í sömu sókn 1845.
Önnur kona Bjarna í október 1813; Sigríður Guðmundsdóttir 27.12.1790 - 2.7.1823. Var á Ásgerðarstöðum, Myrkársókn, Eyj. 1801. Húsfreyja á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Leysingjastöðum í Þingeyrarsókn.
Fyrsta kona hans óþekkt.
Systkini;
1) Sigvaldi Ólafsson 1811, ekki getið í Íslendingabók, sagður hans sonur 5 ára í mt 1816. Gæti verið sá sem og er fæddur 1814
2) Sigvaldi Ólafsson 1.1.1814 - 19.4.1855. Var á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1835. Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Kona hans 2.6.1846; Halldóra Jónsdóttir 30.9.1827 - 7.12.1879. Var í Haga, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Mýrakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
2) Guðmundur Ólafsson 11.8.1814 sk - 8.5.1859. Var á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi í Hvammi, Holtssókn, Hún. 1845. bm hans 1.1.1835; Ingibjörg Stefánsdóttir 2.10.1807 - 18.11.1867. Vinnukona á Hvammi í Undirfellssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Kornsá. Sonur þeirra; Jónas (1835-1913) bústjóri Eyjólfsstöðum í Vatnsdal.
Kona Guðmundar 19.10.1841; Margrét Jónsdóttir 1818 - 7.8.1865. Húsfreyja í Hvammi, Holtssókn, Hún. 1845. Búandi á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1860. Meðal barna var Jóhannes Nordal íshússtjóri (1851-1946).
3) Frímann Ólafsson 2.7.1818 - 16.6.1872. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal. Kona hans 20.5.1849; Jórunn Magnúsdóttir 26.2.1830 - 21.5.1904. Var í Reykjavík 1835. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja á Helgavatni. Meðal barna var Guðrún (1855-1904) Miðhópi og Steinunn (1863-1947) kona Stefáns Jóhanns skólameistara Akureyri, foreldrar Huldu Á á Þingeyrum og Valtýs ritstjóra.
4) Andvanafædd stúlka 1823 - 1823
Alsystkini;
5) Guðrún Ólafsdóttir 1.6.1825 - 26.3.1828.
6) Sigríður Ólafsdóttir 10.9.1827 -9.9.1900. Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Selási. Maður hennar; Sigurður Sigurðsson 1. maí 1830 - 1. des. 1891. Bóndi í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Bóndi á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi í Selási.
Kona hans 30.10.1856; Guðrún Jónsdóttir 22. júní 1832 - 11. apríl 1915. Húsfreyja á Akri, Torfalækjarhreppi, A.-Hún. Var í Miðhlíð, Hagasókn, Barð. 1845. Húsfreyja á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Börn þeirra;
1) Steinunn Pálsdóttir 30. ágúst 1857. Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
2) Bjarni Pálsson 20. janúar 1859 - 3. júní 1922. Prestur á Ríp í Hegranesi 1886-1887 og í Þingeyraklaustri i Þingi frá 1887 til dánardags. Prófastur í Steinnesi, Sveinsstaðarhr. A-Hún. frá 1914 til dauðadags. Kona Bjarna 15.10.1888; Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. mars 1867 - 1. maí 1916. Húsmóðir í Steinnesi.
3) Ingibjörg Margrét Pálsdóttir 20. apríl 1861 - 30. júlí 1912 Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhreppi, A-Hún. Maður hennar 10.6.1893; Kristján Sigurðsson 3. nóv. 1861 - 7. feb. 1945. Bóndi á Reykjum, Blönduóssókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Reykjum, Torfalækjarhreppi, A-Hún. Dóttir þeirra Þorbjörg (1894-1962) maður hennar; Björn Magnússon (1887-1955) þau skildu.
3) Ólafur Ágúst Pálsson 3.3.1863. Var á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880.
4) Ingunn Pálsdóttir 11. maí 1867 - 3. júní 1948. Ekkja á Njálsgötu 32 b, Reykjavík 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Páll Ólafsson (1832-1910) Akri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Páll Ólafsson (1832-1910) Akri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
27.7.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 177
SamSearch. FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/K415-6DK