Jóhannes Nordal (1851-1946) íshússtjóri í Rvík.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Nordal (1851-1946) íshússtjóri í Rvík.

Parallel form(s) of name

  • Jóhannes Guðmundsson Nordal (1851-1946) íshússtjóri í Rvík.

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.4.1851 - 8.10.1946

History

Jóhannes Guðmundsson Nordal 8. apríl 1851 - 8. okt. 1946. Var á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún., kom aftur 1894. Var í Reykjavík 1910. Íshússtjóri í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945.

Places

Kirkjubær
Blönduós
Eyjólfsstaðir
Kanada
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Íshússtjóri

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Guðmundur Ólafsson 1814 - 28. maí 1859. Var á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi í Hvammi, Holtssókn, Hún. 1845 og kona hans19.10.1841; Margrét Jónsdóttir 1818 - 7. ágúst 1865. Húsfreyja í Hvammi, Holtssókn, Hún. 1845. Búandi á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860.
Bm 1.1.1835; Ingibjörg Stefánsdóttir 2. okt. 1807 - 18. nóv. 1867. Vinnukona á Hvammi í Undirfellssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Kornsá.

Systkini;
1) Jónas Guðmundsson 1. jan. 1835 - 17. jan. 1913. Óðalsbóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. Tökubarn á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Eyjólfsstöðum 1901.
2) Steinunn Guðmundsdóttir 3. sept. 1841 - 9. okt. 1881. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal, Hún. Var í Hvammi, Holtssókn, Hún. 1845.
3) Sigríður Guðmundsdóttir (Sarah Goodmanson) 3. sept. 1841 - 16. mars 1937. Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Ytratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Ytra Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Var í Los Angeles, Kaliforníu, Bandaríkjunum 1920.
4) Ólafur Guðmundsson Nordal 20. okt. 1842 - 7. okt. 1928. Fór til Vesturheims 1883 frá Kirkjubæ, Vindhælishreppi, Hún. Bjó fyrst í Winnipeg en fór þaðan til Nýja Íslands og var veturlangt á Sandy Bar, flutti til Selkirk, Manitoba og bjó þar til æviloka.
5) Sigurður Guðmundsson Nordal 1844 - 5. apríl 1920. Bóndi á Gauksstöðum á Skaga, Skag. Fór til Vesturheims 1874 frá Vatnahverfi, Engihlíðarhr., Hún. Bóndi í Norðtunga, Geysir, Manitoba, Kanada. Var í Gimli, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
6) Jóhanna Guðmundsdóttir 4. júlí 1852 - 18. nóv. 1900. Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1890.
7) Guðmundur Guðmundsson Nordal 19. júlí 1853 - 1. júlí 1921. Var á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Ytratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Útróðramaður á Litlabakka, Hofssókn, Hún. 1880. Flutti frá Holti í Svínadal að Kagaðarhóli á Ásum 1884 og þaðan til búskapar að Engihlíð í Langadal 1885. Fór til Vesturheims 1887 frá Engihlíð, Engihlíðarhreppi, Hún. Bjó í Duluth, Minn., Kanada í 35 ár. Kallaði sig Nordal vestanhafs.
8) Marín Guðmundsdóttir 9. feb. 1856 - 14. maí 1920. Var á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún. Bjó m.a. Selkirk, Duluth og við Kandahar.
9) Sigvaldi Guðmundsson (Sigvaldi Nordal / Walter Nordal) 3. ágúst 1858 - 28. mars 1954. Var á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Ytratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Fór til Vesturheims 1887 frá Bakka, Áshreppi, Hún. Var í Selkirk, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Nefndi sig Nordal vestanhafs.

Barnsmóðir hans 14.9.1886; Björg Jósefína Sigurðardóttir 13. desember 1865 - 26. mars 1942. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún um fá ár og síðan Hamri í Svínavatnshr., A-Hún. nær 30 ár fram um 1928. Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930.

1) Sigurður Jóhannesson Nordal 14. september 1886 - 21. september 1974. Háskólakennari á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Prófessor í íslenskum fræðum í Reykjavík 1945. Faðir hans; Kona Sigurðar 1922; Ólöf Jónsdóttir Nordal 20. desember 1896 - 18. mars 1973. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Cand. phil. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Kirkjubær á Norðurárdal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00682

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1860

Related entity

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00080

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1880

Related entity

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00039

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1887 þegar hann fór til Ameríku

Related entity

Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor (14.9.1886 - 21.9.1974)

Identifier of related entity

HAH09243

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor

is the child of

Jóhannes Nordal (1851-1946) íshússtjóri í Rvík.

Dates of relationship

14.9.1886

Description of relationship

Related entity

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri (13.12.1865 - 26.3.1942)

Identifier of related entity

HAH07528

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri

is the spouse of

Jóhannes Nordal (1851-1946) íshússtjóri í Rvík.

Dates of relationship

14.9.1886

Description of relationship

barnsmóðir

Related entity

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri (9.9.1832 - 22.5.1910)

Identifier of related entity

HAH09457

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri

is the cousin of

Jóhannes Nordal (1851-1946) íshússtjóri í Rvík.

Dates of relationship

1851

Description of relationship

bróðursonur

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05444

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 22.11.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 22.11.2022
Íslendingabók
Föðurtún bls. 65, 204, 239.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places