Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jóhannes Nordal (1851-1946) íshússtjóri í Rvík.
Parallel form(s) of name
- Jóhannes Guðmundsson Nordal (1851-1946) íshússtjóri í Rvík.
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
8.4.1851 - 8.10.1946
History
Jóhannes Guðmundsson Nordal 8. apríl 1851 - 8. okt. 1946. Var á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún., kom aftur 1894. Var í Reykjavík 1910. Íshússtjóri í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945.
Places
Kirkjubær
Blönduós
Eyjólfsstaðir
Kanada
Reykjavík
Legal status
Functions, occupations and activities
Íshússtjóri
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Guðmundur Ólafsson 1814 - 28. maí 1859. Var á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi í Hvammi, Holtssókn, Hún. 1845 og kona hans19.10.1841; Margrét Jónsdóttir 1818 - 7. ágúst 1865. Húsfreyja í Hvammi, Holtssókn, Hún. 1845. Búandi á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860.
Bm 1.1.1835; Ingibjörg Stefánsdóttir 2. okt. 1807 - 18. nóv. 1867. Vinnukona á Hvammi í Undirfellssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Kornsá.
Systkini;
1) Jónas Guðmundsson 1. jan. 1835 - 17. jan. 1913. Óðalsbóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. Tökubarn á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Eyjólfsstöðum 1901.
2) Steinunn Guðmundsdóttir 3. sept. 1841 - 9. okt. 1881. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal, Hún. Var í Hvammi, Holtssókn, Hún. 1845.
3) Sigríður Guðmundsdóttir (Sarah Goodmanson) 3. sept. 1841 - 16. mars 1937. Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Ytratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Ytra Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Var í Los Angeles, Kaliforníu, Bandaríkjunum 1920.
4) Ólafur Guðmundsson Nordal 20. okt. 1842 - 7. okt. 1928. Fór til Vesturheims 1883 frá Kirkjubæ, Vindhælishreppi, Hún. Bjó fyrst í Winnipeg en fór þaðan til Nýja Íslands og var veturlangt á Sandy Bar, flutti til Selkirk, Manitoba og bjó þar til æviloka.
5) Sigurður Guðmundsson Nordal 1844 - 5. apríl 1920. Bóndi á Gauksstöðum á Skaga, Skag. Fór til Vesturheims 1874 frá Vatnahverfi, Engihlíðarhr., Hún. Bóndi í Norðtunga, Geysir, Manitoba, Kanada. Var í Gimli, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
6) Jóhanna Guðmundsdóttir 4. júlí 1852 - 18. nóv. 1900. Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1890.
7) Guðmundur Guðmundsson Nordal 19. júlí 1853 - 1. júlí 1921. Var á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Ytratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Útróðramaður á Litlabakka, Hofssókn, Hún. 1880. Flutti frá Holti í Svínadal að Kagaðarhóli á Ásum 1884 og þaðan til búskapar að Engihlíð í Langadal 1885. Fór til Vesturheims 1887 frá Engihlíð, Engihlíðarhreppi, Hún. Bjó í Duluth, Minn., Kanada í 35 ár. Kallaði sig Nordal vestanhafs.
8) Marín Guðmundsdóttir 9. feb. 1856 - 14. maí 1920. Var á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún. Bjó m.a. Selkirk, Duluth og við Kandahar.
9) Sigvaldi Guðmundsson (Sigvaldi Nordal / Walter Nordal) 3. ágúst 1858 - 28. mars 1954. Var á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Ytratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Fór til Vesturheims 1887 frá Bakka, Áshreppi, Hún. Var í Selkirk, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Nefndi sig Nordal vestanhafs.
Barnsmóðir hans 14.9.1886; Björg Jósefína Sigurðardóttir 13. desember 1865 - 26. mars 1942. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún um fá ár og síðan Hamri í Svínavatnshr., A-Hún. nær 30 ár fram um 1928. Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930.
1) Sigurður Jóhannesson Nordal 14. september 1886 - 21. september 1974. Háskólakennari á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Prófessor í íslenskum fræðum í Reykjavík 1945. Faðir hans; Kona Sigurðar 1922; Ólöf Jónsdóttir Nordal 20. desember 1896 - 18. mars 1973. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Cand. phil. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jóhannes Nordal (1851-1946) íshússtjóri í Rvík.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Jóhannes Nordal (1851-1946) íshússtjóri í Rvík.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 22.11.2022
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 22.11.2022
Íslendingabók
Föðurtún bls. 65, 204, 239.