Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Óttar Lárusson Rist (1912-1932) Akureyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.7.1912 - 3.4.1932
Saga
Óttar Lárusson Rist 20.7.1912 -3.4.1932. Verslunarmaður á Grettisgötu 1, Reykjavík 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Lárus Jóhannsson Rist 19.8.1879 - 9.10.1964. Með foreldrum í Hvammi í Kjós um 1880-82, síðan í fóstri á Læk í Leirarsveit um 1882-87. Flutti þá norður í Eyjafjörð með föður sínum. Nam fimleika- og sundkennslu í Danmörku. Sund- og leikfimikennari á Akureyri um 1906-31 og ráðsmaður spítalans þar um tíma. Einn helsti forgöngumaður um sundkennslu á Íslandi, „synti yfir Eyjafjörð á sjóklæðum 6.8.1907 og varð það landsfrægt.“ Segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Flutti til Suðurlands aftur 1936. Varð síðar sundkennari í Hveragerði um árabil. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans 11.11.1911; Margrét Sigurjónsdóttir Rist 20.7.1888 - 5.8.1921 af barnsförum. Var á Flatartungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Akureyri um 1911-21.
Systkini;
1) Anna Lárusdóttir Rist 19.3.1914 - 9.3.1999. Húsfreyja á Akureyri og síðar í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 4, Reykjavík 1930. Fyrri eiginmaður Önnu var Jakob Ruckert frá Þýskalandi, f. 4. apríl 1908, d. 22. desember 1990. Seinni maður Önnu var Hafsteinn Halldórsson, f. 14. apríl 1904, d. 11. maí 1991.
2) Jóhann Lárusson Rist 19.3.1916 - 12.4.1951. Vinnupiltur á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1930.
3) Sigurjón Rist 29.8.1917 - 15.10.1994. Var á Torfum, Grundarsókn, Eyj. 1930. Fósturfor: Sigtryggur Jóhannesson og Jónína Rannveig Sigurjónsdóttir. Vatnamælingamaður, síðast bús. í Reykjavík. Dóttir hans; Rannveig Rist forstjóri Álversins í Straumsvík.
4) Regína Lárusdóttir Rist 7.2.1919 - 28.4.2008. Fótsnyrtifræðingur. Var á Akureyri 1930. Hinn 7. október 1939 giftist hún Guðmundi Jóhannssyni húsasmíðameistara, f. 18.2. 1912, d. 30.1. 1974.
5) Ingibjörg Lárusdóttir Rist 15.5.1920 - 21.5.1998. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
6) Páll Lárusson Rist 1.8.1921 - 30.8.2016. Var á Akureyri 1930. Fósturfor: Vilhjálmur Jóhannsson og Anna Margrét Ingimarsdóttir. Lögregluþjónn á Akureyri, búfræðingur og bóndi á Litla-Hóli í Eyjafjarðarsveit.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Óttar Lárusson Rist (1912-1932) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Óttar Lárusson Rist (1912-1932) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
25.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók