Örlygur Sigurðsson (1920-2002) listmálari

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Örlygur Sigurðsson (1920-2002) listmálari

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.2.1920 - 24.10.2002

Saga

Örlygur Sigurðsson listmálari fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1920. Listmálari, síðast bús. í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Hann lést á Droplaugarstöðum 24. október 2002.
Í Bandaríkjunum bauðst honum að verða teiknari hjá Walt Disney, en hann afþakkaði og sneri aftur til Íslands. Árin 1948-1949 dvaldi Örlygur í París.
Útför Örlygs var gerð frá Langholtskirkju 1.11.2002 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Réttindi

Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1940. Eftir stúdentspróf hélt Örlygur til náms í Bandaríkjunum. Þar lagði hann stund á myndlist á árunum 1941-1945, fyrst við University of Minnesota og Minneapolis School of Art, þá við Choinard School of Art í Los Angeles og að lokum við Arts Student League í New York.

Starfssvið

Örlygur hélt fjölda málverkasýninga. Viðfangsefni hans voru oft hughrif líðandi stundar, sem hann tjáði með kímni og gamansemi. Hann var mjög eftirsóttur portrettmálari og þar naut sín teiknigáfa hans. Örlygur var mikilvirkur greinahöfundur og skrifaði margar afmælis- og minningargreinar þar sem hann lýsti viðfangsefni sínu bæði í mynd og orði á sérstæðan hátt. Hann ritaði, myndskreytti og gaf út fimm bækur: Prófílar og pamfílar (1962), Þættir og drættir (1966), Bolsíur frá bernskutíð (1971), Nefskinna (1973) og Rauðvín og reisan mín (1977) og í þeim nutu lífsskoðanir hans og mannlýsingar sín vel.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigurður Guðmundsson 3. sept. 1878 - 10. nóv. 1949. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Skólameistari á Akureyri 1930. Skólameistari á Akureyri og kona hans; 28.4.1915; Halldóra Ólafsdóttir 7. apríl 1892 - 27. jan. 1968. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. í Reykjavík.

Systkini;
1) Ólafur Sigurðsson 4. ágúst 1915 - 13. ágúst 1999. Yfirlæknir á Akureyri. Nemi á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
2) Þórunn Sigurðardóttir Tunnard 30. júní 1917 - 7. des. 2008. The Manor House, í Frampton, rétt fyrir utan Boston í Lincolnshire.
Maður hennar 25.7.1942; Richard Anthony Conolly Tunnard fæddist í Lincolnshire í Englandi 9. nóvember 1911 og lést á heimili sínu í Frampton, Lincolnshire 6.maí 1986. Anthony tók meðal annars þátt í herförinni til Narvik í Noregi, var tvö ár á Íslandi og síðar í Líbanon.
3) Guðmundur Ingvi Sigurðsson 16. júní 1922 - 21. feb. 2011. Var á Akureyri 1930. Lögfræðingur í Reykjavík og gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 9.8.1947; Kristín Þorbjarnardóttir prófarkalesari, f. 4.6.1923, d. 23.12.2008. Systur hennar Arndís kona Marteins Björnssonar verkfræðings Selfossi og Guðrún kona Brodda Jóhannessonar menntaskólakennara, foreldrar Brodda fréttamanns á Rúv. Sonur Guðmundar Ingva og Kristínar er Sigurður Guðmundsson landlæknir.
4) Steingrímur Stefan Thomas Sigurðsson 29. apríl 1925 - 21. apríl 2000. Myndlistamaður og rithöfundur. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Nefndur Steingrímur Sigurðsson við skírn og í manntalinu 1930. Kona hans 23.12.1956; Guðrún Þorbjörg Bjarnadóttir 10. maí 1917 - 17. jan. 1988. Var á Ísafirði 1930. Meinatæknir í Reykjavík. Þau skildu.

Kona hans í janúar 1946; Unnur Eiríksdóttir 3. júní 1920 - 30. des. 2008. Var í Laugardal, Reykjavík 1930. Verslunarkona í Reykjavík.

Börn;
1) Sigurður myndlistarmaður, f. 1946, kvæntur Ingveldi Róbertsdóttur skrifstofustjóra, f. 1953. Börn þeirra eru: Unnur Malín, f. 1984, í sambúð með Trausta Hafliðasyni, f. 1981, Þorvaldur Kári, f. 1985, Arnljótur, f. 1987, Gylfi, f. 1990, og Valgerður, f. 1992. Sigurður átti áður dótturina Theodóru Svölu, f. 1978, móðir Hrefna Steinþórsdóttir, maki Theódóru er Tomislav Magdic, f. 1974, og eiga þau synina Viktor Gabriel, f. 2000, og Erik Alexander, f. 2002. Uppeldisdóttir Sigurðar er Ingveldur Steinunn Ingveldardóttir, f. 1975, gift Thomasi Ivanez, f. 1972, sonur þeirra er Lucas Thomas Ivanez, f. 2001.
2) Malín, kaupkona í Storkinum, f. 1950. Fyrri maður Malínar er Jakob Smári, prófessor í sálfræði, f. 1950. Þau skildu. Börn þeirra eru: a) Örlygur Smári, f. 1971, kvæntur Svövu Gunnarsdóttur, f. 1976, dóttir þeirra er Malín, f. 1998, b) Bergþór Smári, f. 1974, í sambúð með Þórunni Baldvinsdóttur, f. 1975, dóttir þeirra er Heba, f. 2000, c) Unnur Smári, f. 1980, í sambúð með Friðriki Magnus, f. 1980. Seinni maður Malínar er Gunnlaugur Geirsson, prófessor í réttarlæknisfræði, f. 1940. Synir hans og Rósu Magnúsdóttur, f. 1940, d. 1983 eru: a) Geir, f. 1966, kona hans Guðlaug Sverrisdóttir, f. 1964, sonur þeirra er Gunnlaugur, f. 1994. b) Björn, f. 1968, kona hans Bríet Birgisdóttir, f. 1970, dætur þeirra eru Rósa, f. 1992, og Anna María, f. 2000. c) Magnús, f. 1969, kona hans Karolína Valtýsdóttir, f. 1962, börn hennar eru Brynhildur Hlín, f. 1982, og Valtýr Breki, f. 1992. d) Aðalsteinn, f. 1973, sambýliskona hans Vilborg Kristjánsdóttir, f. 1973, dóttir þeirra er Emilía, f. 1997.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi (28.2.1913 - 22.10.1999)

Identifier of related entity

HAH01771

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Akureyri (1778 -)

Identifier of related entity

HAH00007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gagnfræðaskólinn á Akureyri (1902 -)

Identifier of related entity

HAH00008

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri (3.9.1878 - 10.11.1949)

Identifier of related entity

HAH06788

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari Akureyri

er foreldri

Örlygur Sigurðsson (1920-2002) listmálari

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Ólafsdóttir (1892-1968) Akureyri (7.4.1892 - 27.1.1968)

Identifier of related entity

HAH04725

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Ólafsdóttir (1892-1968) Akureyri

er foreldri

Örlygur Sigurðsson (1920-2002) listmálari

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Sigurðsson (1915-1999) læknir (4.8.1915 - 13.8.1999)

Identifier of related entity

HAH01798

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Sigurðsson (1915-1999) læknir

er systkini

Örlygur Sigurðsson (1920-2002) listmálari

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Sigurðardóttir Tunnard (1917-2008) London (30.6.1917 - 7.12.2008)

Identifier of related entity

HAH02187

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Sigurðardóttir Tunnard (1917-2008) London

er systkini

Örlygur Sigurðsson (1920-2002) listmálari

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09461

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 31.7.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir