Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ólafur Bjarnason (1891-1970) frá Steinnesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.9.1891 - 13.2.1970
Saga
Bóndi í Brautarholti, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Búfræðingur og bóndi og hreppstjóri í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Bjarni Pálsson 20. janúar 1859 - 3. júní 1922 Prestur á Ríp í Hegranesi 1886-1887 og í Þingeyraklaustri i Þingi frá 1887 til dánardags. Prófastur í Steinnesi, Sveinsstaðarhr. A-Hún. frá 1914 til dauðadags. Fyrsti prestur á Blönduósi 1895-1922 og kona hans 15.10.1888; Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. mars 1867 - 1. maí 1916 Húsmóðir í Steinnesi.
Systkini Ólafs;
1) Guðrún Margrét Bjarnadóttir 22. febrúar 1889 - 13. júlí 1917 Kennari, ógift og barnlaus. 2) Páll Bjarnason 13. júlí 1890 - 4. nóvember 1929 Lögfræðingur og bæjarfógetafulltrúi í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
3)) Jón Bjarnason 7. október 1892 - 2. janúar 1929 Héraðslæknir á Kleppjárnsreykjum, Reykholtsdalshr., Borg. Var í Reykjavík 1910. Læknir í Keflavík 1920. 4) Ingibjörg Bjarnadóttir Rafnar 30. janúar 1894 - 6. júlí 1971 Var í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Heilsuhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Kristneshæli í Eyjafirði og síðar á Akureyri. Maður hennar; Jónas Jónasson Rafnar 9. febrúar 1887 - 20. október 1972 Yfirlæknir á Kristneshæli í Eyjafirði, síðar á Akureyri. Var í Reykjavík 1910. Yfirlæknir á Heilsuhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Þau voru foreldrar Aðalheiðar Rafnar (1923-1999) móður Ingibjargar Þórunnar Rafnar (1950-2011) konu Þorsteins Pálssonar alþingismanns. 5) Hálfdán Bjarnason 1. febrúar 1898 - 8. júlí 1987 Alræðismaður í Genúa á Ítalíu, barnlaus. K: Sandra Donelli Bjarnason. 6) Gunnar Bjarnason 31. desember 1901 - 19. október 1970 Fór til Vesturheims um 1930 og starfaði þar við fiskveiðar. Ókvæntur og barnlaus. 7) Björn Bjarnason 15. maí 1905 - 14. janúar 1989 Yfirkennari í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus. 8) Steinunn Bjarnadóttir 8. janúar 1910 - 16. september 1981 Þjónustustúlka á Bergþórugötu 21, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík, maður hennar (seinni kona hans); Símon Jóhannes Ágústsson 28. september 1904 - 1. desember 1976 Prófessor við Háskóla Íslands.
Kona hans 30.5.1925; Ásta Ólafsdóttir [Ólafssonar prófasts frá Hjarðarholti] 16. mars 1892 - 8. apríl 1985, frá Hjarðarholti í Dölum. Húsfreyja í Brautarholti, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós.
Börn þeirra;
1) Ingibjorg Ólafsdóttir.
2) Ólafur Ólafsson,
3) Páll Ólafason,
4) Jón Ólafsson.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ólafur Bjarnason (1891-1970) frá Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ólafur Bjarnason (1891-1970) frá Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ólafur Bjarnason (1891-1970) frá Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 176