Oddur Björnsson (1865-1945) prentari Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Oddur Björnsson (1865-1945) prentari Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.7.1865 - 5.7.1945

Saga

Oddur Björnsson 18. júlí 1865 - 5. júlí 1945. Prentsmiðjueigandi á Akureyri 1930. Prentmeistari og prentsmiðjueigandi á Akureyri.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Prentari og prensmiðju eigandi

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Björn Oddsson 17.9.1812 - 30.6.1894. Var á Marðarnúpi 1, Grímstungusókn, Hún. 1816. Var á Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1890. Bóndi og meðhjálpari á Hofi í Vatnsdal og seinni kona hans 6.6.1860; Rannveig Ingibjörg Sigurðardóttir 28. feb. 1832 - 14. maí 1916. Var á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Fyrrum húsfreyja.
Fyrri kona hans 21.12.1847; Guðrún Þorsteinsdóttir 12.4.1801 - 22.4.1859. Var á Hnúki, Undirfellssókn, Hún. 1816. Vinnukona á Leysingjastöðum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bústýra á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Þau barnlaus

Alsystkini;
1) Magnús Bjarnarson 23.4.1861 - 10.9.1949. Var í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Prestur á Hjaltastað í Útmannasveit, Múl. 1888-1896. Prestur á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Prestur á Prestbakka 1896-1931. Þjónaði samhliða Prestbakka á Sandfelli í Öræfum og í Þykkvabæjarklaustri. Prófastur í Skaftafellsprófastsdæmi 1908-1931. Kona hans 12.9.1895; Ingibjörg Brynjólfsdóttir 26.2.1871 - 12.5.1920. Prestfrú á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Prestbakka.
2) Ingibjörg Björnsdóttir 27. júlí 1866 - 1. mars 1872. Var í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1870.

Kona hans 1894; Ingibjörg Kona hans 1894; Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson 17. september 1859 - 15. desember 1945. Var á Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Leigjandi á Tjarnargötu 43, Reykjavík 1930. Þau skildu.

Börn;
1) Björn Hannes Ragnar Oddsson Björnsson 21. janúar 1895 - 29. september 1975. Prestur í Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri 1922-1933, Brjánslæk á Barðaströnd 1933-1935 og Höskuldsstöðum á Skagaströnd 1935-1941. Prestur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Náttúrufræðingur. Kona Björns 28.6.1924; Guðríður Vigfúsdóttir 2. júní 1901 - 12. apríl 1973. Var í Flögu, Grafarsókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Ásum í Skaftártungu. Húsfreyja þar 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Nefnd Guðríður Vigfúsdóttir Björnsson í manntali 1930.
2) Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson 25. desember 1896 - 21. maí 1987. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. á Akureyri.
3) Unnar Sigurður Oddsson Björnsson 27. janúar 1901 - 3. janúar 1975. Prentari á Akureyri 1930. Prentsmiðjustjóri á Akureyri, síðast bús. á Akureyri.
4) Þór Gunnar Steindór Oddsson Björnsson 9. júní 1904 - 14. júlí 1967. Var í Reykjavík 1910. Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Nefndur Þór Gunnar Steindór Oddsson Björnsson. Björnsson 17. september 1859 - 15. desember 1945. Var á Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Leigjandi á Tjarnargötu 43, Reykjavík 1930. Þau skildu.

Börn;
1) Björn Hannes Ragnar Oddsson Björnsson 21. janúar 1895 - 29. september 1975. Prestur í Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri 1922-1933, Brjánslæk á Barðaströnd 1933-1935 og Höskuldsstöðum á Skagaströnd 1935-1941. Prestur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Náttúrufræðingur. Kona Björns 28.6.1924; Guðríður Vigfúsdóttir 2. júní 1901 - 12. apríl 1973. Var í Flögu, Grafarsókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Ásum í Skaftártungu. Húsfreyja þar 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Nefnd Guðríður Vigfúsdóttir Björnsson í manntali 1930.
2) Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson 25. desember 1896 - 21. maí 1987. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. á Akureyri.
3) Unnar Sigurður Oddsson Björnsson 27. janúar 1901 - 3. janúar 1975. Prentari á Akureyri 1930. Prentsmiðjustjóri á Akureyri, síðast bús. á Akureyri.
4) Þór Gunnar Steindór Oddsson Björnsson 9. júní 1904 - 14. júlí 1967. Var í Reykjavík 1910. Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Nefndur Þór Gunnar Steindór Oddsson Björnsson.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal (28.2.1832 - 14.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06555

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal

er foreldri

Oddur Björnsson (1865-1945) prentari Akureyri

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson (1896-1987) (25.12.1896 - 21.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01861

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Ingibjörg Oddsdóttir Björnsson (1896-1987)

er barn

Oddur Björnsson (1865-1945) prentari Akureyri

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov (21.1.1895 - 29.9.1975)

Identifier of related entity

HAH02828

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov

er barn

Oddur Björnsson (1865-1945) prentari Akureyri

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Bjarnarson (1861-1949) Prestur á Prestbakka á Síðu (23.4.1861 - 10.9.1949)

Identifier of related entity

HAH09419

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Bjarnarson (1861-1949) Prestur á Prestbakka á Síðu

er systkini

Oddur Björnsson (1865-1945) prentari Akureyri

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri (17.9.1859 -15.2.1945)

Identifier of related entity

HAH06702

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri

er maki

Oddur Björnsson (1865-1945) prentari Akureyri

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09300

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.3.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 15.3.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir