Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Njálsstaðir
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Sunnan undir Núpum stendur bærinn Njálsstaðir og er af sumum talinn innsti bær á Skagaströnd þetta er landmikil jörð og grasgefin. Íbúðarhús byggt 1946, 390 m3. Fjós yfir 10 kýr. Fjárhús yfir 600 fjár og 20 hross. Hesthús yfir 20 hross. Hlöður 1270 m3. Votheysgeymsla 40 m3. Vélageymsla 40 m3. Tún 45,2 ha. Veiðiréttur í Ytri-Laxá.
Staðir
Vindhælishreppur; Skagabyggð; Skagaströnd [ströndin]; Núpar; Syðrihóll; Laxá á Refasveit; Nöfin; Ranahvammur; Landamerkjalækur; Rauðinúpur; Einbúi; Höskuldsstaðir; Dínufjall; Neðribær [Neðstibær]; Norðurá; Þingeyrarklaustur;
Réttindi
Þjóðjörð;
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
-1901- Jón Sigurðsson 30. apríl 1855 - 2. júní 1946. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lengst af bóndi á Balaskarði í Laxárdal. Kona hans; Guðný Málfríður Pálsdóttir 11. sept. 1866 - 13. júní 1942. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lengst af húsfreyja á Balaskarði í Laxárdal.
-1910- Steingrímur Jónatansson 24. feb. 1854 - 16. okt. 1926. Húsbóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, síðast á Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans; Guðrún Anna Friðriksdóttir 9. ágúst 1841 - 17. mars 1920. Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum.
-1920- Páll Sigurðsson Steingrímsson 25. júlí 1887 - 18. júlí 1964. Bóndi á Njálsstöðum, Vindhælishreppi og síðar verkamaður í Reykjavík. Kona hans; Ingibjörg Sigurðardóttir
- nóv. 1892 - 24. des. 1986. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjargi og Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún.
1934-1962- Jóhann Hafsteinn Jónasson 5. okt. 1901 - 11. júní 1975. Bóndi á Njálsstöðum í Vinhælishreppi, A-Hún. Síðast bús. í Höfðahreppi. Fósturfor.: Jósefína Jósefsdóttir og Sveinn Stefánsson. Kona hans; Soffía Aðalheiður Sigurðardóttir 25. apríl 1908 - 24. okt. 2002. Var á Njálsstöðum, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Soffía Aðalheiður í Æ.A-Hún.
1962-1995- Jónas Benedikt Hafsteinsson 16. ágúst 1933 - 22. nóv. 1995. Bóndi á Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Búfræðingur. Kona hans; Anna Sigurlaug Guðmannsdóttir
- ágúst 1938 - 29. okt. 2006. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
1995-1998- Anna Sigurlaug Guðmannsdóttir og sonur hennar Guðmann Jónasson 13.1.1974
1998- Stefán Þröstur Berndsen 22.9.1956. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fyrri kona hans; Ásta Ingvarsdóttir 5.8.1954, Seinni kona; Sólveig Alda Róarsdóttir 21.10.1952
Almennt samhengi
Merkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Njálsstöðum í Vindhælishreppi.
Milli Njálsstaða og Syðrahóls eru merki úr vörðu við Laxá, er stendur á Nöfinni suðaustanvert við Ranahvamm, beina línu upp að Landamerkjalæk, það sem hann fellur niður úr fjallshlíðinni eða brekkunum, og þá sömu beinu línu í merkjavörðu á brúninni, sunnanhallt við Rauðanúp, (og ber sú varða við lopt að sjá frá fyrnefndri vörðu á Nöfinni.) þá enn sömu stefnulínu í vörðu á fjallshrygg þeim, sem Einbúi nefnist. Fyrir ofan Einbúa ræður merkjum móts við Höskuldsstaði gamalt og glöggt garðlag upp í Dínufjall. Milli Njálsstaða og Neðribæjar ræður svonefndur Merkjalækur frá Dínufjalli niður til Norðurár, þá Norðurá og Laxá sem þær falla, niður til fyrnefndrar Nafar, suðvestanvert við Ranahvamm.
Hvammi, 10. apríl 1889
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrarklaustursjarða.
Framanskrifaðri landamerkjaskrá erum við undirritaðir, vegna Syðrahóls og Höskuldsstaða og Neðstabæjar, samþykkir:
Höskuldsstöðum og Neðstabæ, 12. maí 1889
Eggert Ó. Brím.
S. Jónatansson.
Lesið upp á manntalsþingi að Viðvík, hinn 23.maí 1889, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 95, fol. 50.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 95, fol. 50.
Húnaþing II bls 129