Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Margrét Jónsdóttir Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.1.1915 - 19.6.1988

Saga

Var á Akureyri 1930. Fósturfor: Jakob Karlsson og Kristín Sigurðardóttir. Var í Ágústshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Leikkona. F. 24. janúar 1915 skv. kb.
Margrét Valdimarsdóttir, móðir Möggu, var góð leikkona og hafði fallega söngrödd. Hún féll frá í blóma lífsins, daginn eftir að Magga fæddist.
Magga hlaut nafn hennar og leik- og sönghæfileika í vöggugjöf. Magga talaði alltaf um fósturforeldra sína og fóstursystur með mikilli ást og virðingu og samband systranna var einstaklega náið og kærleiksríkt.
Fósturfaðir hennar, Jakob Karlsson, var útibússtjóri Eimskipafélagsins á Akureyri og mikill at hafnamaður. Hann rak umfangsmikið bú á Lundi og var þar jafnan margt í heimili. Systurnar ólust uppvið öll algeng störf, úti sem inni. Magga minntist líka oft á góðan heimilisanda og margt var sér til gamans gert innan vébanda heimilisins.

Staðir

Akureyri: Blönduós:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi:

Starfssvið

Húsmóðir og leikkona á Blönduósi:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar henna Jón Þorvaldsson (1879-1963) kaupmaður og smiður Akureyri og fk hans Margrét Valdimarsdóttir (1880-1915) leikkona.
Maður hennar 12.6.1937, Ágúst Guðbjörn Jónsson bifreiðastjóri Blönduósi (1901-1983).
Börn þeirra:
1) Kristín Ágústsdóttir (1940), gift Val Snorrasyni (1936-1994), hún var gift Val Snorrasyni, sambýlismaður hennar Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016)
2) Jakob 14.3.1944 - 18.8.2013, maki Auður Björg Franklín Jóhannsdóttir (1944)
3) Sigurður Jóhannes (1949), Maki Anna Rósa Skarphéðinsdóttir (1948)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Valur Snorrason (1936-1994) rafvirkjameistari Blönduósi (15.11.1936 - 7.3.1994)

Identifier of related entity

HAH02118

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1960 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Guðrún Guðjónsdóttir (1920-1995) Bjarnarnesi (15.4.1920 - 15.11.1995)

Identifier of related entity

HAH01973

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Rósa Skarphéðinsdóttir (1948) frá Nesjum (16.10.1948 -)

Identifier of related entity

HAH02404

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Leikfélagið á Blönduósi (1944) (1944-)

Identifier of related entity

HAH00118

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Ágústsson (1944-2013) Ágústshúsi (14.3.1944 - 18.8.2013)

Identifier of related entity

HAH05178

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Ágústsson (1944-2013) Ágústshúsi

er barn

Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1944

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Ágústsdóttir (1940) Blönduósi (28.6.1940 -)

Identifier of related entity

HAH10033

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Ágústsdóttir (1940) Blönduósi

er barn

Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1940 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Ágústsson (1949) Ágústshúsi, rafveitustjóri Sauðárkróki (1.3.1949 -)

Identifier of related entity

HAH06822

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Ágústsson (1949) Ágústshúsi, rafveitustjóri Sauðárkróki

er barn

Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergljót Jakobsdóttir (1922-2016) kennari (3.5.1922 - 23.6.2016)

Identifier of related entity

HAH07977

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bergljót Jakobsdóttir (1922-2016) kennari

er systkini

Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst Jónsson (1901-1983) bifreiðastjóri Blönduósi (28.9.1901 - 21.7.1983)

Identifier of related entity

HAH03499

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágúst Jónsson (1901-1983) bifreiðastjóri Blönduósi

er maki

Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal (15.1.1919 - 3.8.2018)

Identifier of related entity

HAH01370

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

is the cousin of

Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústshús Blönduósi (9.1.1942 -)

Identifier of related entity

HAH00182

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ágústshús Blönduósi

er stjórnað af

Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01751

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.7.2017
MÞ 12.08.2024 leiðrétting

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir