Bergljót Jakobsdóttir (1922-2016) kennari

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bergljót Jakobsdóttir (1922-2016) kennari

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.5.1922 - 23.6.2016

History

Bergljót fæddist 3. maí 1922 í húsi sem var nefnt Jerúsalem á Akureyri. Var á Akureyri 1930
Hún lést í Sunnuhlíð, Kópavogi, 23. júní 2016. Útför Bergljótar fór fram í kyrrþey þann 1. júlí 2016 að ósk hinnar látnu.

Places

Legal status

Kvsk á Blönduósi 1945-1946

Functions, occupations and activities

Kennari

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jakob Karlsson 17. ágúst 1885 - 22. júní 1957. Bóndi og afgreiðslumaður á Akureyri 1930. Skipaafgreiðslumaður og bóndi í Lundi við Akureyri og kona hans; Snjólaug Kristín Sigurðardóttir 1. nóv. 1881 - 30. jan. 1957. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja í Lundi við Akureyri.

Systkini;
1) Margrét Jónsdóttir 23. jan. 1915 - 19. júní 1988. Var á Akureyri 1930. Fósturfor: Jakob Karlsson og Kristín Sigurðardóttir. Var í Ágústshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Leikkona. F. 24. janúar 1915 skv. kb.
2) Guðný Jakobsdóttir 12. mars 1917 - 27. jan. 1981. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
3) Sigurður Jakobsson 19. jan. 1919 - 25. maí 1928. Var á Akureyri 1920.
4) Kristbjörg Jakobsdóttir 19. des. 1920 - 30. júní 1924
5) Kristbjörg Jakobsdóttir 16. maí 1926 - 5. jan. 2009. Var á Akureyri 1930.

Maður hennar 1959; Kristinn Jón Jónsson 12.6.1929. Var á Suðurgötu 22, Siglufirði 1930. Kristinn á einn son frá fyrra hjónabandi:

1) Carsten Jón, fæddur 25. nóvember 1952. Hann er kvæntur Bryndísi Bragadóttur, f. 17. maí 1960. Þau eiga dæturnar Elínu og Guðrúnu.
Kjörbörn;
2) Jakob, f. 17. desember 1962. Hann er kvæntur Gail Ann Hanson, f. 1. febrúar 1942, hún á þrjú börn og sjö barnabörn.
3) Sigríður, f. 4. apríl 1966. Hún er í sambúð með Geo Sternsdorf. Sigríður á dótturina Berglindi Einarsdóttur.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1945-1946

Description of relationship

námsmey

Related entity

Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi (23.1.1915 - 19.6.1988)

Identifier of related entity

HAH01751

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi

is the sibling of

Bergljót Jakobsdóttir (1922-2016) kennari

Dates of relationship

3.5.1922

Description of relationship

uppeldissystir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07977

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 10.10.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places