Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð

Parallel form(s) of name

  • Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.9.1915 - 20.3.2006

History

Margrét Helgadóttir fæddist í Gautsdal í Barðastrandasýslu 30. september 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum 20. mars síðastliðinn. Margrét stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi á árunum 1933-1934 og sinnti eftir það ýmsum störfum á Blönduósi og í Gautsdal. Hún veiktist af berklum 1938 og lá á Landakotsspítala í tæp þrjú ár og kynntist þar eiginmanni sínum Bjarna Pálssyni. Þau reistu sér hús að Reynivöllum 4 á Selfossi og áttu þar heima allan sinn búskap. Bjarni var byggingafulltrúi og skólastjóri Iðnskólans á Selfossi, Margrét var heimavinnandi húsmóðir. Hélt hún heimili á Reynivöllum eftir að Bjarni lést árið 1987 þangað til hún flutti á hjúkrunarheimilið Ljósheima síðastliðið sumar.
Útför Margrétar verður gerð frá Selfosskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Gautsdalur Barð.: Blönduós: Selfoss:

Legal status

Kvsk á Blönduósi 1933-1934:

Functions, occupations and activities

Húsfreyja:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Helgi Helgason, f. 1871, d. 1945 og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1895, d. 1918. Móðir hennar lést þegar hún var þriggja ára og ólst hún upp frá þeim aldri í Gautsdal hjá föður sínum og konu hans Ingibjörgu Friðriksdóttur, f. 1874, d. 1967.
Börn þeirra og systkini Margrétar voru: Sigrún, f. 1898., d. 1925, Ólafur, f. 1903, d. 1998, Karl, f. 1904, d. 1981, Ingólfur, f. 1913, d. 1997 og Helgi, f. 1914, d. 2005.
Margrét giftist hinn 15. október 1942 Bjarna Pálssyni frá Hlíð í Gnúpverjahreppi, f. 1912, d. 1987. Foreldrar hans voru Ragnhildur Einarsdóttir, f. 1879, d. 1955, og Páll Lýðsson, f. 1869, d. 1943.
Börn Margrétar og Bjarna eru:
1) Ragnhildur, f. 1945, eiginmaður Friðbjörn Hólm. Börn þeirra eru Valdís Björk og Atli Freyr. Sambýlismaður Valdísar er Kristján Pétur Vilhelmsson, dætur þeirra eru Katla og Glóey. Fyrri eiginmaður Ragnhildar var Ingi B. Ársælsson. Sonur þeirra er Bjarni Páll.
2) Helgi, f. 1947, eiginkona Svanhildur Edda Þórðardóttir. Börn þeirra eru Finnur Þór og Hulda Rós. Fyrri kona Helga var Sigríður Margrét Hermannsdóttir, börn þeirra eru Margrét Valgerður og Hafþór Helgi. Eiginmaður Margrétar er Guðmundur Daníelsson og börn hennar eru Hafdís Rún, Daníel Már og Kjartan Helgi. Sambýliskona Hafþórs er Halldóra Daníelsdóttir, sonur þeirra er Hjalti Hrafn.
3) Ingibjörg, f. 1952. Dóttir hennar og Guðmundar Stefánssonar er Margrét, sonur hennar er Pétur Birgir. Dætur Ingibjargar og fyrrum eiginmanns hennar, Sigurjóns Jakobssonar, eru Inga Lára og Guðrún Ósk. 4) Páll, f. 1959, sambýliskona Ólöf Anna Guðjónsdóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi (1.5.1897 - 25.5.1998)

Identifier of related entity

HAH01091

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.8.1927

Description of relationship

Ásta var gift Karli bróður Margrétar.

Related entity

Ingibjörg Friðriksdóttir (1874-1967) Gautsdal Barðaströnd (30.6.1874 - 21.4.1967)

Identifier of related entity

HAH03731

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Friðriksdóttir (1874-1967) Gautsdal Barðaströnd

is the parent of

Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð

Dates of relationship

30.9.1915

Description of relationship

dóttir Helga Manns hennar og Ingibjargar Guðmundsdóttir (1895-1920)

Related entity

Helgi Helgason (1914-2005) Helgafelli Blönduósi (18.10.1914 - 8.10.2005)

Identifier of related entity

HAH01423

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Helgason (1914-2005) Helgafelli Blönduósi

is the sibling of

Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð

Dates of relationship

30.9.1915

Description of relationship

systir Helga samfeðra

Related entity

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi (16.9.1904 - 26.6.1981)

Identifier of related entity

HAH02575

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi

is the sibling of

Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð

Dates of relationship

30.9.1915

Description of relationship

Related entity

Karl Jóhann Sighvatsson (1950-1991) (8.9.1950 - 2.6.1991)

Identifier of related entity

HAH01634

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Jóhann Sighvatsson (1950-1991)

is the cousin of

Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gestur Einarsson (1933-1993) (16.3.1933 - 15.3.1993)

Identifier of related entity

HAH03761

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Einarsson (1933-1993)

is the cousin of

Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð

Dates of relationship

15.11.1942

Description of relationship

Einar faðir Gests var bróðir Bjarna Pálssonar eiginmanns Margrétar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01745

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 1.5.2023
Íslendingabók http://www.mbl.is/greinasafn/minningaleit/

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places