Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ingibjörg Friðriksdóttir (1874-1967) Gautsdal Barðaströnd
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.6.1874 - 21.4.1967
History
Ingibjörg Friðriksdóttir 30. júní 1874 - 21. apríl 1967. Tökubarn Kirkjubóli á Ströndum 1880. Húsfreyja í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð. Húsfreyja þar 1930. síðast bús. í Garðahreppi.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Friðrik Magnússon 13. ágúst 1850 - 10. feb. 1912. Vinnumaður á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1880. Bóndi á Gestsstöðum í Tungusveit, Strand. Húsmaður í Vonarholti, Tröllatungusókn, Strand. 1890. . Húsmaður á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1901 og bm hans; Sigríður Þorláksdóttir 1850.
Kona Friðriks; Ingibjörg Björnsdóttir 14. sept. 1852 - 7. ágúst 1927. Húsfreyja á Gestsstöðum í Kirkjubólshr., Strand.
Maður Sigríðar; Björn Björnsson 4. ágúst 1850 - 27. sept. 1937. Bóndi í Miðhúsum, í Steinadal, Strand. 1882-94 og í Garpsdal, Geiradalshr. A-Barð. 1894-1927.
Systkini samfeðra;
1) Anna Friðriksdóttir 7. nóv. 1885 - 15. nóv. 1970. Húskona í Hvalgröfum, Skarðssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Skarðshreppi. Saumakona á Tindum í Skarðshr., Dal.
2) Björn Friðriksson 4. nóv. 1891 - 22. maí 1931. Bjó í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd, Dal.um 1916-19. Trésmiður á Kirkjulandi við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Trésmiður.
Systkini sammæðra;
1) Guðmundur Björnsson 27. nóv. 1879 - 24. júní 1943. Bóndi á Laugalandi, Reykhólahr., A-Barð. 1908-18. Bóndi í Heiðarbæ, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.
2) Júlíus Björnsson 28. júlí 1889 - 24. des. 1977. Var í Steinadal, Fellssókn, Strand. 1890. Bóndi í Garpsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi í Garpsdal, Geiradalshr. A-Barð. 1918-20, á Ingunnarstöðum 1920-27, síðan aftur í Garpsdal 1927-68.
Maður hennar; Helgi Helgason 21. nóv. 1871 - 21. maí 1945. Bóndi á Fremri-Brekku og á Kveingrjóti í Saurbæ, Dal. 1902-15. Fór 1915 frá Kveingrjóti í Staðarhólssókn að Gautsdal. Bóndi í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð. 1915-39.
Bm hans 30.9.1915; Ingibjörg Guðmundsdóttir 25. apríl 1895 - 12. júní 1920 (1918 skv minningargrein) Var á Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1901. Fór 1915 frá Kveingrjóti í Staðarhólssókn að Gautsdal. Fór 1916 frá Gautsdal í Garpsdalssókn að Efri-Brunná. Vinnukona í Stórholti í Staðarhólssókn 1910. Ógift.
Börn þeirra;
1) Sigrún Helgadóttir 5. júlí 1898 - 25. maí 1925. Húsfreyja í Garpsdal.
2) Karl Guðmundur Helgason 27. apríl 1901 - 3. ágúst 1902.
3) Ólafur Helgason 14.2.1903 - 10.3.1998. Var í Gautsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Tollvörður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Hafnarfirði. Fósturdóttir skv. Thorarens.: Martha María Kalman Aðalsteinsdóttir, f. 5.10.1935.
4) Benedikt Karl Helgason 16.9.1904 - 27.6.1981. Póst-og símastjóri á Blönduósi 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Símstöðvarstjóri á Blönduósi og síðar á Akranesi.
5) Friðrik Ingólfur Helgason 17.1.1913 - 18.6.1897Var í Gautsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð. 1939-59, síðar verslunarmaður á Akranesi.
6) Helgi Breiðfjörð Helgason 18.10.1914 - 8.10.2005. Var í Gautsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Lyfjaafgreiðslumaður og kaupmaður á Blönduósi.
Samfeðra;
7) Margrét Helgadóttir 30.9.1915 - 20.3.2006. Var í Gautsdal, Garpdalssókn, A-Barð. 1920 og 1930. Síðast bús. á Selfossi.
Fóstursonur;
1) Bjartmar Kristjánsson 28. júlí 1891 - 3. ágúst 1920. Ókvæntur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ingibjörg Friðriksdóttir (1874-1967) Gautsdal Barðaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ingibjörg Friðriksdóttir (1874-1967) Gautsdal Barðaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 1.5.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 1.5.2023
Íslendingabók