Gestur Einarsson (1933-1993)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gestur Einarsson (1933-1993)

Parallel form(s) of name

  • Gestur Einarsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.3.1933 - 15.3.1993

History

Gestur Einarsson 16. mars 1933 - 15. mars 1993 Ljósmyndari í Reykjavík, ókvæntur og barnlaus. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Selfoss; Reykjavík:

Legal status

Ljósmyndari, Studio Gests:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Einar Pálsson 6. júní 1903 - 19. júní 1980 Bankaútibússtjóri á Selfossi. Kostgangari og bankaritari í Bankahúsi, Selfossi 1930. [Bróðir hans Bjarni Pálsson (1912-1987) maður Margrétar Helgadóttur (1915-2006)] og kona Einars 1931; Laufey Kristjana Lilliendahl 31. maí 1902 - 21. febrúar 1982 Símamær á Akureyri 1930. Húsfreyja á Selfossi og síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini hans;
1) Ágústa Einarsdóttir 11. september 1935
2) Einar Páll Einarsson 26. október 1939

General context

Gestur var einn vetur í Myndlista- og handíðaskólanum í Reykjavík, en settist í Iðnskólann á Selfossi 1951 og útskrifaðist þaðan vorið 1953. Vorið 1952 hóf hann nám í ljósmyndun hjá Sigurði Guðmundssyni ljósmyndara á Laugavegi 12. Samtíma honum þar í námi var Guðmundur A. Erlendsson. Luku þeir námi í ljósmyndun vorið 1955. Stofnuðu þeir þá "Ljósmyndastofuna Stúdíó" og voru til húsa á Laugavegi 30. Gekk reksturinn vel og ráku þeir hana til ársins 1961. Setti Guðmundur þá upp eigin ljósmyndastofu í Garðastræti 8, en Gestur "Stúdíó Gests" á Laufásvegi 18. Þar rak Gestur almenna ljósmyndastofu til 1981, en lagði hana þá niður vegna heilsubrests og fyrirsjáanlegra kostnaðarsamra breytinga í ljósmyndatækni, sem þá var að ryðja sér til rúms.
Gestur var flinkur og vandaður ljósmyndari. Hafði næmt auga fyrir ljósi og skuggum í umhverfinu og hélt mikið upp á gömlu, hollensku meistarana. Hann var natinn og vandvirkur og eru eftirtökur hans af gömlum ljósmyndum hrein listaverk. Liggur eftir hann fjöldi fallegra ljósmynda af samferðamönnum og eftirminnilegum stundum í lífi þeirra. Einnig af minnisstæðum atburðum, og hafa sumar myndanna birst í blöðum og tímaritum.

Relationships area

Related entity

Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð (30.9.1915 - 20.3.2006)

Identifier of related entity

HAH01745

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð

is the cousin of

Gestur Einarsson (1933-1993)

Dates of relationship

15.11.1942

Description of relationship

Einar faðir Gests var bróðir Bjarna Pálssonar eiginmanns Margrétar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03761

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places