Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað
Hliðstæð nafnaform
- Didrik Knud Ludvig Knudsen (1867-1930)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
- Didrik Knud Ludvig Knudsen
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.2.1867 - 30.4.1930
Saga
Diðrik Ludvig Knudsen 9. febrúar 1867 - 30. apríl 1930 Prestur á Þóroddsstað í Köldukinn, Þing. 1892-1904, á Bergsstöðum í Svartárdal, Hún. 1904-1914 og í Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. frá 1914 til dauðadags.
Staðir
Reykjavík; Skagaströnd; Þoroddsstaður í Köldukinn; Bergsstaðir í Svartárdal; Breiðabólsstaður í Vesturhópi.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jens Andreas Knudsen 27. febrúar 1812 - 28. febrúar 1872 Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Verslunarstjóri á Hólanesi á Skagaströnd. Gerðist síðar bóndi á Ytri-Ey á Skagaströnd. Jafnframt var hann umboðsmaður Þingeyrarklausturs og kona hans; Elísabet Sigurðardóttir Knudsen 27. júní 1836 - 2. apríl 1913 Var á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Reykjavík, Gull. 1860. Húsfreyja á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Kona hans 14.9.1891; Sigurlaug Björg Árnadóttir Knudsen 5. nóvember 1863 - 24. apríl 1949 Kennslukona á Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Prestsfrú á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. Kennari á Sauðárkróki 1930. Þau hjón voru systkinabörn.
Börn þeirra;
1) Elísabet Ludvigsdóttir Knudsen 7. maí 1893
2) Árni Björn Diðriksson Knudsen 22. október 1895 - 8. apríl 1975 Verslunarmaður í Reykjavík. Bókari á Njálsgötu 74, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Elínborg Pálsdóttir 31. október 1894 - 29. ágúst 1993 Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1901. Verzlunarmær á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Stúdent 1888, Cand phil Kaupmannahöfn 1889 og guðfræðingu 1890. Prestur Þóroddsstað 1892, Bergsstaðir 1904, Breiðabólsstaður 1914. Syslunefndarmaður 1907-1914.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
30.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 52 og 326
Guðfræðingatal 1847-1974 bls 279