Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Lúcinda Árnadóttir Skinnastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.4.1914 - 17.8.1996

Saga

Lúcinda Árnadóttir fæddist á Saurbæ í Vatnsdal 14. apríl 1914. Hún lést í Landspítalanum 17. ágúst síðastliðinn. Lúcinda ólst upp hjá foreldrum sínum, lengst af á Kárastöðum í Svínavatnshreppi, en 16 ára gömul, er foreldrar hennar slitu samvistir, fór hún að vinna hjá vandalausum, fyrst í Húnaþingi og síðan í Reykjavík.
Útför Lúcindu verður gerð í dag frá Þingeyrarkirkju og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Saurbær í Vatnsdal: Kárastaðir: Reykjavík: Vatnsdalshólar (1945): Skinnastaðir (1952)

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Árni Ólafsson, bóndi og rithöfundur, og Þórunn Hjálmarsdóttir, húsfrú og saumakona.
Lúcinda átti einn bróður, Sigtrygg Árnason, yfirlögregluþjónn í Keflavík, f. 29. júní 1915, d. 29. ágúst 1990, kona hans Eyrún Eiríksdóttir, f. 23. ágúst 1912, d. 2. apríl 1988.
Í Reykjavík hóf Lúcinda sambúð með Jóni Þorsteini Jónssyni og eignuðust þau tvö börn,
1) Alda Þórunn (1935) , fulltrúi hjá Iðntæknistofnun, maki Magnús Eyjólfsson, börn þeirra eru Jón Þórarinn, Linda Hrönn og Sigurður Haukur,
2) Haukur Viðar (1938) rafvirkjameistara, sem lést 1. nóvember 1995, maki Hildegard Durr, þau slitu samvistir, börn þeirra eru Sigrún Lára og Sverrir Viðar.
Lúcinda og Jón hættu sambúð 1944 og fluttist hún þá norður í Húnavatnssýslu ásamt börnum sínum.
Árið 1945 hóf Lúcinda búskap í Vatnsdalshólum með seinni manni sínum Vigfúsi Magnússyni, f. 25. september 1923, d. 22. okótber 1987. Sjö árum síðar fluttust þau að Skinnastöðum í Torfalækjarhreppi þar sem þau bjuggu til dánardægurs.
Börn þeirra eru
3) Magnús (1946-1957), lést af slysförum,
4) Árni (1948) , lögreglumaður í Reykjavík, maki Björk Kristófersdóttir, börn þeirra Kristín Linda, Vigfús Þór, Arnar Bjarki og Lúcinda,
5) Anna Guðrún (1951), gjaldkeri hjá sýslumanninum á Blönduósi, maki Kristófer Sverrir Sverrisson, hennar sonur er Magnús Guðmundsson,
6) Vignir Filip (1954), bóndi á Skinnastöðum,
7) andvana fætt stúlkubarn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vilborg Ívarsdóttir (1908-1988) (30.9.1908 - 2.2.1988)

Identifier of related entity

HAH02123

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum (5.5.1886 - 10.12.1961)

Identifier of related entity

HAH03320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Vigfúsdóttir (1951) frá Skinnastöðum (15.10.1951 -)

Identifier of related entity

HAH02340

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðrún Vigfúsdóttir (1951) frá Skinnastöðum

er barn

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Vigfússon (1948) Skinnastöðum (7.8.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03576

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Vigfússon (1948) Skinnastöðum

er barn

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi (13.6.1891 - 8.11.1966)

Identifier of related entity

HAH03559

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

er foreldri

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum (25.9.1923 - 22.10.1987)

Identifier of related entity

HAH02120

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

er maki

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

1945 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum (9.4.1895 - 17.8.1982)

Identifier of related entity

HAH05760

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum

er maki

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00564

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01721

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir