Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Parallel form(s) of name

  • Lúcinda Árnadóttir Skinnastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.4.1914 - 17.8.1996

History

Lúcinda Árnadóttir fæddist á Saurbæ í Vatnsdal 14. apríl 1914. Hún lést í Landspítalanum 17. ágúst síðastliðinn. Lúcinda ólst upp hjá foreldrum sínum, lengst af á Kárastöðum í Svínavatnshreppi, en 16 ára gömul, er foreldrar hennar slitu samvistir, fór hún að vinna hjá vandalausum, fyrst í Húnaþingi og síðan í Reykjavík.
Útför Lúcindu verður gerð í dag frá Þingeyrarkirkju og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Saurbær í Vatnsdal: Kárastaðir: Reykjavík: Vatnsdalshólar (1945): Skinnastaðir (1952)

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Árni Ólafsson, bóndi og rithöfundur, og Þórunn Hjálmarsdóttir, húsfrú og saumakona.
Lúcinda átti einn bróður, Sigtrygg Árnason, yfirlögregluþjónn í Keflavík, f. 29. júní 1915, d. 29. ágúst 1990, kona hans Eyrún Eiríksdóttir, f. 23. ágúst 1912, d. 2. apríl 1988.
Í Reykjavík hóf Lúcinda sambúð með Jóni Þorsteini Jónssyni og eignuðust þau tvö börn,
1) Alda Þórunn (1935) , fulltrúi hjá Iðntæknistofnun, maki Magnús Eyjólfsson, börn þeirra eru Jón Þórarinn, Linda Hrönn og Sigurður Haukur,
2) Haukur Viðar (1938) rafvirkjameistara, sem lést 1. nóvember 1995, maki Hildegard Durr, þau slitu samvistir, börn þeirra eru Sigrún Lára og Sverrir Viðar.
Lúcinda og Jón hættu sambúð 1944 og fluttist hún þá norður í Húnavatnssýslu ásamt börnum sínum.
Árið 1945 hóf Lúcinda búskap í Vatnsdalshólum með seinni manni sínum Vigfúsi Magnússyni, f. 25. september 1923, d. 22. okótber 1987. Sjö árum síðar fluttust þau að Skinnastöðum í Torfalækjarhreppi þar sem þau bjuggu til dánardægurs.
Börn þeirra eru
3) Magnús (1946-1957), lést af slysförum,
4) Árni (1948) , lögreglumaður í Reykjavík, maki Björk Kristófersdóttir, börn þeirra Kristín Linda, Vigfús Þór, Arnar Bjarki og Lúcinda,
5) Anna Guðrún (1951), gjaldkeri hjá sýslumanninum á Blönduósi, maki Kristófer Sverrir Sverrisson, hennar sonur er Magnús Guðmundsson,
6) Vignir Filip (1954), bóndi á Skinnastöðum,
7) andvana fætt stúlkubarn.

General context

Relationships area

Related entity

Vilborg Ívarsdóttir (1908-1988) (30.9.1908 - 2.2.1988)

Identifier of related entity

HAH02123

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Lúcinda var svilkona hennar miðkona Jóns Þorsteins Jónssonar bróður Björns

Related entity

Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum (5.5.1886 - 10.12.1961)

Identifier of related entity

HAH03320

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Lúcinda var seinni kona Jóns Þorsteins (1895-1982) manns Engilráðar þau skildu.

Related entity

Anna Guðrún Vigfúsdóttir (1951) frá Skinnastöðum (15.10.1951 -)

Identifier of related entity

HAH02340

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðrún Vigfúsdóttir (1951) frá Skinnastöðum

is the child of

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Dates of relationship

15.10.1951

Description of relationship

Related entity

Árni Vigfússon (1948) Skinnastöðum (7.8.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03576

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Vigfússon (1948) Skinnastöðum

is the child of

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Dates of relationship

7.8.1948

Description of relationship

Related entity

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi (13.6.1891 - 8.11.1966)

Identifier of related entity

HAH03559

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Ólafsson (1891-1966) rithöfundur og bókaútgefandi

is the parent of

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Dates of relationship

14.4.1914

Description of relationship

Related entity

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum (25.9.1923 - 22.10.1987)

Identifier of related entity

HAH02120

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

is the spouse of

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Dates of relationship

1945

Description of relationship

Þau hjón eignuðust 5 börn 1) Magnús Vigfússon 8. júní 1946 - 5. júlí 1957 lést í dráttavélaslysi. 2) Árni Vigfússon f. 7. ágúst 1948, kvæntur Björk Kristófersdóttur f. 22. janúar 1945, 3) Anna Guðrún Vigfúsdóttir f. 15. október 1951 gift Kristófer Sverrir Sverrisson f. 7. júní 1945 4) Vignir Filip Vigfússon f. 29. mars 1954 bóndi á Skinnastöðum. Börn hennar með Jón Þorsteinn Jónsson f. 9. apríl 1895 - 17. ágúst 1982 Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. 1) Alda Þórunn Jónsdóttir 3. apríl 1935 2) Haukur Viðar Jónsson f. 8. febrúar 1938 - 1. nóvember 1995 rafvirkjameistari Reykjavík, kona hans 1958 var Hildegard María Dürr f. 17. október 1938 - 6. október 2012

Related entity

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum (9.4.1895 - 17.8.1982)

Identifier of related entity

HAH05760

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum

is the spouse of

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

þau skildu

Related entity

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00564

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi

is controlled by

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

Dates of relationship

1952

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01721

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places