Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.6.1897 - 25.12.1969

Saga

Tökubarn Höfnum 1901 og 1910, vk Melsstað 1920. Húsfreyja í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Jóhann Bjarnason 10.11.1863 - 14.9.1948. Smaladrengur á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bátsformaður á Brúarlandi á Skagaströnd. Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930 og kona hans 16.7.1893; Ólína Sigurðardóttir 17. júní 1871 - 24. mars 1955. Vinnukona í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Glasgow, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Ljósmóðir í Vindhælishreppi og síðar á Skagaströnd. Ljósmóðir í Skagastrandarkaupstað 1930.

Systkini hennar;
1) Guðríður Jónsdóttir 29.5.1894 - 6.8.1935. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Saumakona á Skagaströnd. Ógift.
2) Sigrún Jónsdóttir 16. apríl 1896 - 4. mars 1970 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Reykjavík, Skagaströnd og á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar 7.4.1927; Bogi Theódór Björnsson 3. september 1903 - 29. janúar 1968 Útgerðarmaður Þórshamri í Skagastrandarkaupstað 1930. Formaður, smiður og síðar verkstjóri á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
3) Steingrímur Jónsson 16. júní 1897 - 15. janúar 1992 Sjómaður á Skagaströnd. Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans 24.8.1930; Halldóra Pétursdóttir 22. ágúst 1898 - 23. desember 1987 Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Dóttir þeirra; Guðrún Kristín (1929-2013).
4) Þórey Jónsdóttir 22. júní 1900 - 29. desember 1966 Ráðskona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skála á Skagaströnd. Ógift. Barnsfaðir hennar 24.2.1926; Þorvaldur Þórarinsson 16. nóvember 1899 - 2. nóvember 1981 Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Dóttir þeirra; Inga 1926-2012) sonur hennar; Árni Björn Birgisson (1948).
5) Ingvar Jónsson 20.7.1901 - 27.7.1978. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Hreppstjóri og verkamaður á Skagaströnd. Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Ókvæntur.
6) Björn Bergmann Jónsson 12.3.1905 - 12.1.1964. Sjómaður á Brúarlandi, síðar á Akranesi.
7) Steinunn Áslaug Jónsdóttir 5.6.1909 - 1.2.1975. Húsfreyja í Grindavík.
8) Hrólfur Jónsson 10. júlí 1910 - 1. ágúst 1989 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og verkamaður á Skagaströnd. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Sigríður Guðlaugsdóttir 14. maí 1908 - 25. mars 1996 Vinnukona á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, síðast búsett í Blönduóshreppi. Systir hennar Áslaug (1913-1991)
9) Guðmundur Þórarinn Jónsson 9.1.1915 - 14.6.1963. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Sólheimum, síðar bóndi á Fossi á Skaga.

Maður hennar 13.5.1921; Hafsteinn Sigurbjörnsson f. 11. febrúar 1895 - 18. maí 1974. Bóndi í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957

Börn þeirra;
1) Jóninna Þórey Hafsteinsdóttir f. 29. október 1922 - 24. nóvember 1994 Var í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Ólafur Guðlaugsson f. 11. júní 1911 - 17. maí 1996 Vinnumaður á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
2) Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir f. 5. nóvember 1925 - 26. ágúst 2008 Var í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Reykholti á Skagaströnd maður hennar Jósef Stefánsson f. 25. júní 1922 - 9. desember 2001 Sjómaður. Var í Kambakoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Pálína Margrét Hafsteinsdóttir f. 1. janúar 1930 - 22. júlí 2008 Reykjavík, maður hennar Þórður Kristjánsson f. 13. janúar 1924 - 30. júní 1991. Verslunarmaður í Reykjavík.
4) Ingibjörg Fríða Hafsteinsdóttir 6. september 1933 Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957, maður hennar Carl Þórólfur Berndsen 12. október 1933 - 12. febrúar 1995 Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957.
5) Guðný Aðalbjörg Hafsteinsdóttir f.13. september 1936 Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. stöðvarstjóri. Maður Aðalbjargar, Hörður Ragnar Ragnarsson f. 30. október 1938 Ásgarði, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bifreiðastjóri Skagaströnd. Móðir hans Sveinbjörg Ósk Björnsdóttir f. 11. mars 1919 - 12. júlí 2001 Var á Litla Felli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Höfðahólum.
6) Áslaug Aðalheiður Hafsteinsdóttir 29. júlí 1938 Hafnarfirði, Maki1; Peder Jörgensen f. 26.4.1933 bóndi. Maki2 30.12.1968; Kristinn Sigurður Hörgdal Daníelsson f. 15. maí 1933 - 3. ágúst 2011 Vélvirkjameistari í Hafnarfirði. Sonur Kristins er Steingrímur, búsettur á Blönduósi, f. 8. ágúst 1966. Sonur Áslaugar og fóstursonur Kristins er Aðalsteinn Jörgensen f. 18.11.1959, atvinnurekandi á Selfossi.
7) Ólína Gyða Hafsteinsdóttir f. 20. janúar 1941 Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Akureyri, Maki Lúðvík Ríkharð Jónsson f. 29. október 1940 hafnarvörður Akureyri.

Almennt samhengi

Foreldrar; Ólína Sigurðardóttir 17. júní 1871 - 24. mars 1955. Vinnukona í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Glasgow, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Ljósmóðir í Vindhælishreppi og síðar á Skagaströnd. Ljósmóðir í Skagastrandarkaupstað 1930 og maður hennar 16.7.1893; Jón Jóhann Bjarnason 10. nóvember 1863 - 14. október 1948. Smaladrengur á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bátsformaður á Brúarlandi á Skagaströnd. Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Faðir Ólínu, Sigurður á Lækjarbakka Ólafsson, smiðs á Vindhæli, er var Ólafsson frá Súluvöllum. Móðir Ólínu var Steinunn Eyjólfsdóttir, dóttir Katrínar Magnúsdóttur í Steinadal í Strandasýslu, systir Jóns Magnússonar í Broddanesi.
Þau hjón, Jón Bjarnason og Ólína Sigurðardóttir, eignuðust 14 börn. Ung hafði Ólína dvalið frá 15 til 22 ára aldri í Höfnum á Skaga. Þá var þar húsfreyja Jóninna Þórey Jónsdóttir frá Espihóli í Eyjafirði, en hún tók fyrst Laufeyju Jónsdóttur, er hún var fárra vikna gömul. Hafnarheimilið bar mjög af um húsakost, og þar stjórnaði vel menntuð húsfreyja, er lét sér annt um menntun unglinga og alla siðfágun í framgöngu, og kenndi stúlkum saumaskap og húshald. Var Laufeyju þetta góð stoð, enda talaði hún ávallt með mikilli virðingu
og hlýleik um fóstru sína.
Laufey Jónsdóttir fór 17 ára til Stykkishólms og dvaldi þar í 7 ár á heimili Páls Vídalíns sýslumanns frá Geitaskarði, er kvæntur var Margréti Árnadóttur frá Höfnum. Var þar og móðir hennar, fóstra Laufeyjar, Jóninna frá Höfnum. Tvö sumur var Laufey kaupakona hjá Sr. Lúðvík Knudsen á Breiðabólstað í Vesturhópi, er var kvæntur Sigurlaugu Árnadóttur
frá Höfnum.

1) Guðríður Jónsdóttir 29. maí 1894 - 6. ágúst 1935. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Saumakona á Skagaströnd. Ógift.
2) Sigrún Jónsdóttir 16. apríl 1896 - 4. mars 1970. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Reykjavík, Skagaströnd og á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar 7.4.1927; Bogi Theódór Björnsson 3. september 1903 - 29. janúar 1968. Útgerðarmaður Þórshamri í Skagastrandarkaupstað 1930. Formaður, smiður og síðar verkstjóri á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
3) Steingrímur Jónsson 16. júní 1897 - 15. janúar 1992. Sjómaður á Skagaströnd. Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans 24.8.1930; Halldóra Pétursdóttir 22. ágúst 1898 - 23. desember 1987 Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Dóttir þeirra; Guðrún Kristín (1929-2013).
4) Þórey Jónsdóttir 22. júní 1900 - 29. desember 1966. Ráðskona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skála á Skagaströnd. Ógift. Barnsfaðir hennar 24.2.1926; Þorvaldur Þórarinsson 16. nóvember 1899 - 2. nóvember 1981. Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Dóttir þeirra; Inga 1926-2012) sonur hennar; Árni Björn Birgisson (1948).
5) Ingvar Jónsson 20. júlí 1901 - 27. júlí 1978. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Hreppstjóri og verkamaður á Skagaströnd. Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Ókvæntur. Barnsmóðir hans 18.2.1921; Oddný Anna Jónsdóttir 16. september 1897 - 20. desember 1989. Húsfreyja í Axlarhaga í Blönduhlíð og síðar á Narfastöðum í Viðvíkursveit, Skag. Vinnukona á Hólum í Hjaltadal, Skag. 1930. Annar barnsfaðir hennar; Ari Einarsson 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959. Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður Oddnýjar Önnu 1930; Elías Þórðarson (1898-1991) bróðir Emils Ragnars Benediktssonar (1885-1907) sammæðra.
6) Björn Bergmann Jónsson 12. mars 1905 - 12. janúar 1964. Sjómaður á Brúarlandi, síðar á Akranesi.
7) Steinunn Áslaug Jónsdóttir 5. júní 1909 - 1. febrúar 1975. Húsfreyja í Grindavík.
8) Hrólfur Jónsson 10. júlí 1910 - 1. ágúst 1989. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og verkamaður á Skagaströnd. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Sigríður Guðlaugsdóttir 14. maí 1908 - 25. mars 1996. Vinnukona á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, síðast búsett í Blönduóshreppi. Systir hennar Áslaug (1913-1991)
9) Guðmundur Þórarinn Jónsson 9. janúar 1915 - 14. júní 1963. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Sólheimum, síðar bóndi á Fossi á Skaga. Brúarlandi 1920.

Laufey giftist 14. maí 1921 Hafsteini Sigurbjarnarsyni frá Vigdísarstöðum í Línakradal. Hófu þau búskap á eigin jörð hans, Bergsstöðum í Miðfirði, en fluttu síðan að Háagerði á Skagaströnd 1928 til 1938, er þau fluttu að Finnsstöðum. Þau hjón eignuðust 7 dætur, sem allar eru myndar húsfreyjur.
Þó þau hjón væru bæði ráðdeildarsöm og dugleg, máttu þau leggja hart að sér að framfleyta barnahóp sínum. En þeim blessaðist þetta vonum framar. En er skipti til betri hagi manna, byggðu þau Bergsstaði í Höfðakaupstað og hófu þar mikla ræktun. En er alda nýsköpunar hófst, voru þau með þeim fyrstu, er reistu á góðum stað í Höfðakaupstað stórt hús, er þau nefndu Reykholt. Breyttist þá mjög hagur þeirra hjóna, er þau hófu þar búskap, verzlun og fæðissölu. Á heimili þeirra dvaldi einnig gamalt fólk og lasburða. Laufey var sem fyrr hin mikla húsmóðir. Hún átti þá sömu fyrirmennsku og virðuleik í framgöngu, hvort sem hún var í lágreista bænum á Finnsstöðum eða hinu stóra húsi Reykholti.
Laufey var óvenju dugleg og hagsýn kona til verka, og vildi öllum gott gera án þess að halda tölur um slíka hluti. Hú n átti þá lundhæfni til að bera, að allir, sem dvöldu þar, fundu sig þar heima, án þess þó að gera sig þar heimakomna. Allt var í föstum skorðum og fólk fann, að það hlaut góða aðbúð. Á hennar heimili dvaldi alla tíð fólk, sem var henni vandalaust, ellihrumt og örvasa, en leið vel. Og börn hennar voru það vel vanin, að þau fylgdu dæmi móður sinnar um hlýleik og virðingu við slíkt fólk.

Dagsverk Laufeyjar Jónsdóttur var orðið langt og strangt, og sýnir oss, að kjarni í hennar ættarmeið og gott uppeldi og skólun, var henni mikil stoð í lífinu, samfara mikilli geðróeða jafnlyndi, er grundvallast á festu í hugsun og áhuga á að vinna verk sín sem bezt.

Pétur Ingjjaldsson

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldóra Pétursdóttir (1898-1987) Höfðakoti Skagaströnd (22.8.1898 - 23.12.1987)

Identifier of related entity

HAH04727

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bogi Theódór Björnsson (1903-1968) Þórshamri Skagaströnd (3.9.1903 - 29.1.1968)

Identifier of related entity

HAH02924

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Áslaug Guðlaugsdóttir (1913-1991) frá Vakurstöðum (25.11.1913 - 3.5.1991)

Identifier of related entity

HAH03651

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stykkishólmur (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00485

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1914 - 1919

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brúarland Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00389

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skeggjastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00429

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Skeggjastaðir á Skaga

is the associate of

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafnir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00284

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Hafnir á Skaga

is the associate of

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Melstaður í Miðfirði

is the associate of

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Áslaug Aðalheiður Hafsteinsdóttir (1938) (29.7.1938 -)

Identifier of related entity

HAH03646

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Áslaug Aðalheiður Hafsteinsdóttir (1938)

er barn

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1938

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir (1936-2022) Reykholti Skagaströnd (13.9.1936 - 10.3.2022)

Identifier of related entity

HAH02223

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir (1936-2022) Reykholti Skagaströnd

er barn

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1936

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd (5.11.1925 - 26.8.2008)

Identifier of related entity

HAH01858

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd

er barn

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Bjarnason (1863-1948) Brúarlandi Skagaströnd (10.11.1863 - 14.10.1948)

Identifier of related entity

HAH09316

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Bjarnason (1863-1948) Brúarlandi Skagaströnd

er foreldri

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólína Sigurðardóttir (1871-1955) Brúarlandi Skagaströnd (17.6.1871 - 24.3.1955)

Identifier of related entity

HAH09317

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólína Sigurðardóttir (1871-1955) Brúarlandi Skagaströnd

er foreldri

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga (9.1.1915 - 14.6.1963)

Identifier of related entity

HAH04152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

er systkini

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrólfur Jónsson (1910-1989) Brúarlandi Skagaströnd (10.7.1910 - 1.8.1989)

Identifier of related entity

HAH09320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hrólfur Jónsson (1910-1989) Brúarlandi Skagaströnd

er systkini

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Jónsdóttir (1909-1975) Brúarlandi Skagaströnd (5.6.1909 - 1.2.1975)

Identifier of related entity

HAH09319

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Jónsdóttir (1909-1975) Brúarlandi Skagaströnd

er systkini

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Bergmann Jónsson (1905-1964) Brúarlandi Skagaströnd (12.3.1905 - 12.1.1964)

Identifier of related entity

HAH09321

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Bergmann Jónsson (1905-1964) Brúarlandi Skagaströnd

er systkini

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingvar Jónsson (1901-1978) útgerðarmaður Skagaströnd (20.7.1901 - 27.7.1978)

Identifier of related entity

HAH06913

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingvar Jónsson (1901-1978) útgerðarmaður Skagaströnd

er systkini

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórey Jónsdóttir (1900-1966) Skála á Skagaströnd og á Blönduósi (22.6.1900 - 29.12.1966)

Identifier of related entity

HAH04994

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórey Jónsdóttir (1900-1966) Skála á Skagaströnd og á Blönduósi

er systkini

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Jónsdóttir (1896-1970) Brúarlandi Skagaströnd (16.4.1896 - 4.3.1970)

Identifier of related entity

HAH09322

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigrún Jónsdóttir (1896-1970) Brúarlandi Skagaströnd

er systkini

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd (16.6.1897 - 15.1.1992)

Identifier of related entity

HAH09318

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

er systkini

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnstaðir á Skagaströnd ((1920))

Identifier of related entity

HAH00271

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Finnstaðir á Skagaströnd

er stjórnað af

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1938

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Háagerði Skagaströnd ((1943))

Identifier of related entity

HAH00446

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Háagerði Skagaströnd

er stjórnað af

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1928 - 1938

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00494

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi

er stjórnað af

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1921 - 1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykholt Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00724

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Reykholt Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06558

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.8.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
*. https://timarit.is/page/6343485?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir