Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum
Hliðstæð nafnaform
- Lárus Þórarinn Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.8.1885 - 27.10.1973
Saga
Fæddur í Kóngsgarði. Verkamaður og verkstjóri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og í Kúskerpi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Fæddur 7.9.1885 skv. kb.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jóhann „hnútur“ Guðmundsson 10. júní 1821 - 22. apríl 1895. Bóndi á Neðri-Fitjum og víðar, m.a. á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. og á Snæfellsnesi, síðast húsmaður í Auðkúluseli í Svínavatnshr., A-Hún. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Stórahlíðarhjáleigu, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. „Jóhann var allra manna skeggprúðastur. Hann hafði herðakistil og festist því við hann viðurnefnið “hnútur„. Hefur hann á margan hátt verið mikilhæfur maður...“ segir í Skagf.1850-1890 II. Bóndi í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880 og 3ja kona hans 28.4.1878; Helga „fagra“ Guðmundsdóttir 8. júlí 1842 - 18. jan. 1913. Húsmóðir í Kóngsgerði í Svartárdal og víðar. Þriðja kona Jóhanns Guðmundssonar. Var „glæsileg kona og hafði með afbrigðum fagra söngrödd... dugnaðarkona var hún, sem hún átti kyn til“ segir í Skagf.1850-1890 II.
Samfeðra með M1; Jóhanna Grímsdóttir 8. ágúst 1819 - 6. jan. 1845. Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Neðri-Fitjum.
1) Jósef Sumarliði Jóhannsson 16. ágúst 1844 - 1. apríl 1910. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880 og 1890. Var þar 1901
Systkini samfeðra, móðir; Ingiríður „yngri“ Ólafsdóttir 2. apríl 1821 - 5. júní 1862. Var í Stórahlíðarhjáleigu, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Neðri-Fitjum. Önnur kona Jóhanns Guðmundssonar.
1) Ólafur Jóhannsson 3.8.1848
2) Sveinn Jóhannsson 10. júlí 1849 - 16. maí 1925. Vinnumaður í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Lækjarkoti í Víðidalstungusókn 1872. Húsbóndi á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Gunnfríðarstöðum. Kom 1906 frá Staðarbakka í Reykhólasókn, A-Barð. Var á Borg, Reykhólasókn, A-Barð. 1910.
3) Jón Jóhannsson 31.7.1850. Var í Stórahlíðarhjáleigu, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Vinnumaður á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnumaður hjá Sveini bróður sínum á Gunnfríðarstöðum á Ásum, A-Hún. Sonur bónda, daglaunari í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Fjarverandi.
4) Jóhann Jóhannsson 26.12.1851.
Sammæðra, faðir, m1; Gísli Gíslason 7. sept. 1819 - 30. maí 1866. Bóndi í Hlíð í Kollafirði, Tindum í Geiradal og víðar bóndi eða húsmaður í Stranda- og Húnavatnssýslum. Var á Þambárvöllum, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. „Gísli var mikið glæsimenni, glaðsinna, skemmtilegur í umgengni og naut hylli hjá kvenþjóðinni. Hann var vel greindur og mjög hagur til smíða“ segir í Skagf.1850-1890 II.
1) Guðmundur Gíslason 18. des. 1864 - 25. okt. 1954. Verkamaður á Sauðárkróki.
2) Sigurbjörg Gísladóttir 31. mars 1866 - 8. júlí 1939. Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930.
Alsystkini;
1) Jóhann Jóhannsson 16. ágúst 1878 - 10. nóv. 1881. Var í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
2) Helga Jóhannsdóttir 16. ágúst 1878 - 7. nóv. 1881.
Maki 27. okt. 1905, Guðríður Andrésdóttir f. 19. okt. 1866, d. 7. mars 1933, frá Tungukoti Vatnsnesi. Sjá Kistu og Vinaminni. Systir Sólveigar í Þórðarhúsi.
Barn þeirra;
1) Jóhanna Helga Lárusdóttir 9.4.1908 - 12.12.1980, Neðri Læk Skagaströnd. Maður hennar; Kristján Axel Jón Helgason 14. jan. 1896 - 26. júlí 1971. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Trésmiður á Skagaströnd, A-Hún. Var í Neðri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957, síðar í Reykjavík.
Barn Guðríðar;
2) Magnúsína Magnúsdóttir 5. júní 1899 - 12. mars 1976. Tökubarn í Hafursstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Kollugerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Grímur Valdemar Kristjánsson 9. mars 1891 - 22. ágúst 1974. Tökubarn í Efrilækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Kollugerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Svangrund í Refasveit, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
Maki II, 21. apríl 1934; Anna Guðrún Björnsdóttir f. 20. júlí 1901, d. 15. maí 1970 sjá Tungu.
Barn þeirra;
3) Hörður Lárusson 23.2.1935 deildarstjóri Reykjavík, var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957, kona hans 1956; Ingunn Tryggvadóttir 9. des. 1933 - 4. nóv. 2009. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Skrifstofustarfsmaður á Akureyri, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1437