Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

Parallel form(s) of name

  • Lárus Þórarinn Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.8.1885 - 27.10.1973

History

Fæddur í Kóngsgarði. Verkamaður og verkstjóri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og í Kúskerpi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Fæddur 7.9.1885 skv. kb.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jóhann „hnútur“ Guðmundsson 10. júní 1821 - 22. apríl 1895. Bóndi á Neðri-Fitjum og víðar, m.a. á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. og á Snæfellsnesi, síðast húsmaður í Auðkúluseli í Svínavatnshr., A-Hún. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Stórahlíðarhjáleigu, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. „Jóhann var allra manna skeggprúðastur. Hann hafði herðakistil og festist því við hann viðurnefnið “hnútur„. Hefur hann á margan hátt verið mikilhæfur maður...“ segir í Skagf.1850-1890 II. Bóndi í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880 og 3ja kona hans 28.4.1878; Helga „fagra“ Guðmundsdóttir 8. júlí 1842 - 18. jan. 1913. Húsmóðir í Kóngsgerði í Svartárdal og víðar. Þriðja kona Jóhanns Guðmundssonar. Var „glæsileg kona og hafði með afbrigðum fagra söngrödd... dugnaðarkona var hún, sem hún átti kyn til“ segir í Skagf.1850-1890 II.

Samfeðra með M1; Jóhanna Grímsdóttir 8. ágúst 1819 - 6. jan. 1845. Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Neðri-Fitjum.
1) Jósef Sumarliði Jóhannsson 16. ágúst 1844 - 1. apríl 1910. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880 og 1890. Var þar 1901

Systkini samfeðra, móðir; Ingiríður „yngri“ Ólafsdóttir 2. apríl 1821 - 5. júní 1862. Var í Stórahlíðarhjáleigu, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Neðri-Fitjum. Önnur kona Jóhanns Guðmundssonar.
1) Ólafur Jóhannsson 3.8.1848
2) Sveinn Jóhannsson 10. júlí 1849 - 16. maí 1925. Vinnumaður í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Lækjarkoti í Víðidalstungusókn 1872. Húsbóndi á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Gunnfríðarstöðum. Kom 1906 frá Staðarbakka í Reykhólasókn, A-Barð. Var á Borg, Reykhólasókn, A-Barð. 1910.
3) Jón Jóhannsson 31.7.1850. Var í Stórahlíðarhjáleigu, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Vinnumaður á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnumaður hjá Sveini bróður sínum á Gunnfríðarstöðum á Ásum, A-Hún. Sonur bónda, daglaunari í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Fjarverandi.
4) Jóhann Jóhannsson 26.12.1851.

Sammæðra, faðir, m1; Gísli Gíslason 7. sept. 1819 - 30. maí 1866. Bóndi í Hlíð í Kollafirði, Tindum í Geiradal og víðar bóndi eða húsmaður í Stranda- og Húnavatnssýslum. Var á Þambárvöllum, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. „Gísli var mikið glæsimenni, glaðsinna, skemmtilegur í umgengni og naut hylli hjá kvenþjóðinni. Hann var vel greindur og mjög hagur til smíða“ segir í Skagf.1850-1890 II.

1) Guðmundur Gíslason 18. des. 1864 - 25. okt. 1954. Verkamaður á Sauðárkróki.
2) Sigurbjörg Gísladóttir 31. mars 1866 - 8. júlí 1939. Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930.

Alsystkini;
1) Jóhann Jóhannsson 16. ágúst 1878 - 10. nóv. 1881. Var í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
2) Helga Jóhannsdóttir 16. ágúst 1878 - 7. nóv. 1881.

Maki 27. okt. 1905, Guðríður Andrésdóttir f. 19. okt. 1866, d. 7. mars 1933, frá Tungukoti Vatnsnesi. Sjá Kistu og Vinaminni. Systir Sólveigar í Þórðarhúsi.
Barn þeirra;
1) Jóhanna Helga Lárusdóttir 9.4.1908 - 12.12.1980, Neðri Læk Skagaströnd. Maður hennar; Kristján Axel Jón Helgason 14. jan. 1896 - 26. júlí 1971. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Trésmiður á Skagaströnd, A-Hún. Var í Neðri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957, síðar í Reykjavík.

Barn Guðríðar;
2) Magnúsína Magnúsdóttir 5. júní 1899 - 12. mars 1976. Tökubarn í Hafursstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Kollugerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Grímur Valdemar Kristjánsson 9. mars 1891 - 22. ágúst 1974. Tökubarn í Efrilækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Kollugerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Svangrund í Refasveit, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.

Maki II, 21. apríl 1934; Anna Guðrún Björnsdóttir f. 20. júlí 1901, d. 15. maí 1970 sjá Tungu.
Barn þeirra;
3) Hörður Lárusson 23.2.1935 deildarstjóri Reykjavík, var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957, kona hans 1956; Ingunn Tryggvadóttir 9. des. 1933 - 4. nóv. 2009. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Skrifstofustarfsmaður á Akureyri, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Solveig Andrésdóttir (1863-1959) Þórðarhúsi

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.10.1905

Description of relationship

Mágkona, systir Guðríðar fk hans

Related entity

Kóngsgarður Bólstaðarhlíðarhreppi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.8.1885

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Magnúsína Magnúsdóttir (1899-1976) Svansgrund (5.6.1899 - 12.3.1976)

Identifier of related entity

HAH04865

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnúsína Magnúsdóttir (1899-1976) Svansgrund

is the child of

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

Dates of relationship

27.10.1905

Description of relationship

Stjúpfaðir

Related entity

Hörður Lárusson (1935) Veðramótum

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Hörður Lárusson (1935) Veðramótum

is the child of

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

Dates of relationship

23.2.1935

Description of relationship

Related entity

Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi (20.7.1901 - 15.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02334

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi

is the spouse of

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

Dates of relationship

21.4.1934

Description of relationship

Barn þeirra; Hörður Lárusson 23.2.1935 deildarstjóri Reykjavík, var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957, kona hans 1956; Ingunn Tryggvadóttir 9. des. 1933 - 4. nóv. 2009. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Skrifstofustarfsmaður á Akureyri, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík.

Related entity

Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi (20.11.1862 -)

Identifier of related entity

HAH06386

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi

is the cousin of

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

Dates of relationship

27.10.1905

Description of relationship

Sólveig móðir Guðríðar kona Lárusar var systir Jóns föður Vigdísar

Related entity

Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal (20.2.1882 - 18.3.1965)

Identifier of related entity

HAH07389

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal

is the cousin of

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

Dates of relationship

20.2.1882

Description of relationship

Lárus var föðurbróðir hans samfeðra

Related entity

Höllustaðir Svínavatnshreppi (1655 -)

Identifier of related entity

HAH00528

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Höllustaðir Svínavatnshreppi

is controlled by

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Related entity

Kúskerpi á Refasveit (1935)

Identifier of related entity

HAH00214

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kúskerpi á Refasveit

is controlled by

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Veðramót Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00675

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Veðramót Blönduósi

is owned by

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Byggði húsið 1920, var þar 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06485

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1437

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places