Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.11.1862 -
History
Vigdís Jónsdóttir 20.11.1862. Var á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona í Garðhúsi, Staðarsókn, Gull. 1880. Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1901 og 1930.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jón Jónsson 16.3.1828. Var á Njálstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860 og kona hans 19.11.1861; Vilborg Þorleifsdóttir 12.10.1836. Var á Flatnestöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á sama stað 1860. Vinnukona á Ásdbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Systir hennar var Una móðir Þorleifs Jarlaskálds á Blönduósi og amma Jennýar Rebekku á Eyjólfsstöðum og Rósu í Hvammi Vatnsdal.
Systir Jóns var Solveig móðir Guðríðar Andrésdóttir fyrri konu 27.10.1905; Lárusar Þórarinns Jóhannssonar á Höllustöðum. Bróðir Jóns var Guðmundur Jónsson (1845-1923) Tungu Vatnsnesi
Maður hennar 25.6.1896; Baldvin Eggertsson 6.12.1857 - 3.10.1942. Barnakennari á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Helguhvammur. Bóndi og fræðimaður í Helguhvammi á Vatnsnesi.
Fyrri kona hans 1.7.1884; Þorbjörg Jónsdóttir 31.5.1854 - 8.8.1893. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
Börn þeirra;
1) Þorbjörg Marta Baldvinsdóttir 10.11.1897 - 31.7.1980. Húsfreyja í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
2) Jónína Vilborg Baldvinsdóttir 8.3.1899 - 9.7.1968. Lausakona á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Helguhvammur. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Margrét Baldvinsdóttir 4.9.1900 - 1978. Leturgrafari í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Leturgr. í Reykjavík 1945. Flutti til Ameríku og giftist þar, barnlaus.
Börn hans og fyrri konu;
1) Valdimar Tryggvi Baldvinsson 31.3.1885 - 28.6.1919. Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Var við landbúnaðarstörf og nám í Danmörku 1908-1911. Kennari í Kirkjuhvammshreppi.
2) Kristín Baldvinsdóttir 12.3.1886 - 18.8.1887.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 23.10.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 368