Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.11.1862 -

Saga

Vigdís Jónsdóttir 20.11.1862. Var á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona í Garðhúsi, Staðarsókn, Gull. 1880. Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1901 og 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Jónsson 16.3.1828. Var á Njálstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860 og kona hans 19.11.1861; Vilborg Þorleifsdóttir 12.10.1836. Var á Flatnestöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á sama stað 1860. Vinnukona á Ásdbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Systir hennar var Una móðir Þorleifs Jarlaskálds á Blönduósi og amma Jennýar Rebekku á Eyjólfsstöðum og Rósu í Hvammi Vatnsdal.
Systir Jóns var Solveig móðir Guðríðar Andrésdóttir fyrri konu 27.10.1905; Lárusar Þórarinns Jóhannssonar á Höllustöðum. Bróðir Jóns var Guðmundur Jónsson (1845-1923) Tungu Vatnsnesi

Maður hennar 25.6.1896; Baldvin Eggertsson 6.12.1857 - 3.10.1942. Barnakennari á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Helguhvammur. Bóndi og fræðimaður í Helguhvammi á Vatnsnesi.
Fyrri kona hans 1.7.1884; Þorbjörg Jónsdóttir 31.5.1854 - 8.8.1893. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.

Börn þeirra;
1) Þorbjörg Marta Baldvinsdóttir 10.11.1897 - 31.7.1980. Húsfreyja í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
2) Jónína Vilborg Baldvinsdóttir 8.3.1899 - 9.7.1968. Lausakona á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Helguhvammur. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Margrét Baldvinsdóttir 4.9.1900 - 1978. Leturgrafari í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Leturgr. í Reykjavík 1945. Flutti til Ameríku og giftist þar, barnlaus.

Börn hans og fyrri konu;
1) Valdimar Tryggvi Baldvinsson 31.3.1885 - 28.6.1919. Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Var við landbúnaðarstörf og nám í Danmörku 1908-1911. Kennari í Kirkjuhvammshreppi.
2) Kristín Baldvinsdóttir 12.3.1886 - 18.8.1887.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásbjarnarnes í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ásbjarnarnes í Vesturhópi

is the associate of

Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Baldvinsdóttir (1900-1978) leturgrafari Ameríku (4.9.1900 - 1978)

Identifier of related entity

HAH06598

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Baldvinsdóttir (1900-1978) leturgrafari Ameríku

er barn

Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi (6.12.1857 - 3.10.1942)

Identifier of related entity

HAH02550

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi

er maki

Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum (31.8.1885 - 27.10.1973)

Identifier of related entity

HAH06485

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

is the cousin of

Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932) (1.7.1862 - 14.1.1932)

Identifier of related entity

HAH04983

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

is the cousin of

Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helguhvammur Kirkjuhvammshreppi Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Helguhvammur Kirkjuhvammshreppi Vatnsnesi

er stjórnað af

Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06386

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 23.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 368

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir