Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Lárus Ólafsson (1889-1972) Ólafshúsi
Hliðstæð nafnaform
- Lárus Jón Ólafsson (1889-1972) Ólafshúsi
- Lárus Jón Ólafsson Ólafshúsi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.12.1889 - 21.11.1972
Saga
Lárus Jón Ólafsson 8. des. 1889 - 21. nóv. 1972. Trésmiður á Blönduósi 1930. Trésmíðameistari á Blönduósi. Ógiftur og barnlaus. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Ólafshúsi 1910, Templarahúsinu 1917-1918.
Staðir
Ólafshús; Templarahús;
Réttindi
trésmiður
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ólafur Ólafsson f. 6. okt. 1863, d. 25. júlí 1930. Léttadrengur á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Var á Sneis á Laxárdal, A-Hún. um tíma og flutti þaðan til Blönduóss um 1890. Vefari og póstur á Blönduósi. Maki 31. des. 1885, Ingibjörg Lárusdóttir f. 3. des.1860, d. 19. júní 1949, frá Holtastaðakoti. Rithöfundur, síðar kaupmaður, á Blönduósi.
Systkini hans;
1) Sigríður Indíana O Ólafsdóttir 22. okt. 1886 - 9. júlí 1960. Með foreldrum á Sneis til 1890 og síðan á Blönduósi fram undir 1910. Húsfreyja í Forsæludal í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Fluttist þangað 1908 og var húsfreyja þar fram undir 1950. Húsfreyja í Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Dvaldi þar síðan með börnum sínum.
2) Árni Ólafsson 13. júní 1891 - 8. nóv. 1966. Vetrarmaður á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Auðkúla, Svínavatnshr. Bóndi í Forsæludal í Vatnsdal, svo á Kárastöðum í Svínavatnshreppi. Síðast rithöfundur og bókaútgefandi í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Lúcinda Guðrún Ólafsdóttir 4. nóv. 1893 - 27. júní 1977. Var í Hreppshúsi [Ólafshúsi] , Blönduóssókn, Hún. 1901. Verkakona á Blönduósi. Vinnukona á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus.
4) Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir 23. maí 1896 - 12. feb. 1897.
5) Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir 23. jan. 1898 - 14. nóv. 1966. Ólst upp á Blönduósi með foreldrum. Húsfreyja þar 1930. Var í Þorleifshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Hagmælt.
6) Óskar Runeberg Ólafsson 20. des. 1900 - 31. ágúst 1978. Bóndi í Kárdalstungu, Áshr., A-Hún.
7) Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir 1. ágúst 1904 - 21. júní 1979. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 1.8.1925; Páll Bjarnason f. 30. júlí 1884 Hellukoti Stokkseyri, d. 27. febr. 1968
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Lárus Ólafsson (1889-1972) Ólafshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1347