Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
- Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.3.1892 - 12.7.1968
Saga
Fósturbarn hjónanna á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi og hagyrðingur á Gafli, Þorkelshólshr. og víðar í Hún. um 1912-24, svo í Vestmannaeyjum lengst af 1924-40 og í Borgarholti, Biskupstungnahr., Árn. til 1951. Eftir það verkamaður í Reykjavík. Bílstjóri og leigjandi á Kirkjuvegi 31, Vestmannaeyjum 1930. Fósturforeldrar: Guðmundur Ólafsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir í Ási í Vatnsdal, A-Hún.
Kristinn Bjarnason var fæddur 19. maí 1892 í Sýruparti á Akranesi. Hann var tekinn í fóstur af Guðmundi Ólafssyni í Ási og Sigurlaugu Guðmundsdóttur. Þar ólst Kristinn upp, bjó um tíma á Gafli í Víðidal, síðar í Vestmannaeyjum og í Borgarholti í Biskupstungum. Hann var fyrr kvæntur Kristínu Sölvadóttur og síðar Guðfinnu Á. Árnadóttur. Kristinn lést 12. júlí 1968.
Staðir
Sýrupartur á Akranesi: Ás í Vatnsdal fyrir 1901: Þingeyrarsel 1920: Gafl í Víðidal: Vestmannaeyjar 1925: Blönduós: Vestmannaeyjar 1934: Borgarholt í Biskupstungum 1940: Reykjavík 1951:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Býlin rjúka, roðnar sveit
risin mjúk úr laugum.
Geislar strjúka rakan reit
rósir ljúka upp augum.
Foldar svæði senn er autt
svella bræðast lögin.
Vonir fæða og vekja dautt
vorsins æðaslögin.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson bóndi á Neðri-Sýruparti og Efstabæ á Akranesi, síðan í Kárdalstungu í Vatnsdal, f. 25. nóvember 1859 í Tangabúð á Akranesi, d. 9. október 1936, og kona Bjarna Sigríður Hjálmarsdóttir frá Haugsnesi í Skagafirði, húsfreyja, f. 4. janúar 1861, d. 24. janúar 1918.
Fósturforeldrar Kristins voru Sigurlaug Guðmundsdóttir húsfreyja og Guðmundur Ólafsson bóndi og alþingismaður í Ási í Vatnsdal.
Bróðir Kristins var Valdimar Bjarnason skipstjóri í Eyjum, f. 17. mars 1894, d. 17. febrúar 1970.
Kristinn var vinnumaður í Ási í Vatnsdal 1910 og þar var Helga Ingibjörg Benediktsdóttir f. 11.9.1890- 27.10.1925, vinnukona, bóndi í Gafli í Víðidal í V-Hún.
Barn þeirra var:
1) Ásgrímur Kristinsson bóndi í Ásbrekku í Vatnsdal, f. 29. desember 1911 í Ási, d. 20. ágúst 1988 í Reykjavík
Hann var bóndi í Þingeyraseli í Sveinsstaðahreppi í A-Hún. 1920.
Kristinn og Kristín Guðbjörg Sölvadóttir húsfreyja, gift 8,6,1912, skildu, f. 1. mars 1885, d. 17. október 1950, voru bændur í Gafli í Víðidal, síðan í Þingeyrarseli í Sveinsstaðahreppi í A-Húnavatnssýslu, bjuggu þar 1920.
Börn þeirra:
2) Ásdís Kristinsdóttir húsfreyja í Kópavogi, f. 22. júlí 1912, d. 7. ágúst 1991.
3) Gunnar Kristinsson fangavörður, f. 23. september 1913, d. 11. janúar 1982.
4) Bjarni Kristinsson húsmaður á Kornsá í Vatnsdal og bóndi á Stöðlum í Ölfusi, f. 28. apríl 1915, d. 18. febrúar 1982.
5) Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir vinnukona, f. 18. maí 1916, d. 11. nóvember 2014.
6) Benedikt Ragnar Kristinsson sjómaður, búsettur í S-Afríku, f. 13. mars 1921, d. 15. ágúst 2000.
7) Sigríður Ingibjörg Kristinsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 24. apríl 1925, d. 17. september 2008.
Sambýliskona Kristins var Guðfinna Ástdís Árnadóttir húsfreyja, f. 19. nóvenmber 1903, d. 5. október 1990.
Börn þeirra:
8) Jóhanna Árveig Kristinsdóttir, f. 14. desember 1929 á Grund. Maður hennar var Jón Óli Þorláksson, f. 15. maí 1924, d. 2. febrúar 1982.
9) Bergþóra Gunnbjört Kristinsdóttir, f. 17. febrúar 1933 á Síðu í Refasveit í A-Hún., d. 22. maí 2012. Maður hennar var Benedikt Bjarni Kristjánsson, f. 26. september 1935, d. 7. maí 2009.
10) Hrafnhildur Kristinsdóttir, f. 22. mars 1935 í Hjarðarholti, gift Sigurði Axelssyni, f. 29. júlí 1932.
11) Guðlaug Ásrún Kristinsdóttir, f. 11. júlí 1936 í Hjarðarholti, d. 15. júní 1998, var gift Rósant Hjörleifssyni, f. 21. ágúst 1933.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://www.heimaslod.is/index.php/Kristinn_Bjarnason_(Gafli)