Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Gróa Kristín Jónsdóttir (1848-1931)
- Gróa Kristín Jónsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.12.1848 - 20.12.1931
Saga
Gróa Kristín Jónsdóttir 26. desember 1848 - 20. desember 1931 Var á Neðstabæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bústýra á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Holtastöðum. Ekkja á Hverfisgötu 49, Reykjavík 1930.
Staðir
Neðstibær; Gröf í Þingi; Holtastaðir í Langadal; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Guðmundsson 19. nóvember 1818 - 2. september 1877 Bóndi og söðlasmiður á Holtastöðum í Engihlíðarhr., A-Hún. Hreppstjóri á Neðstabæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860 og kona hans 29.11.1850; Jóhanna Jónsdóttir 22. janúar 1820 - 11. apríl 1881 Húsfreyja á Holtastöðum. Hreppstjórafrú á Neðstabæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860.
Systkini hennar;
1) Guðrún Jónsdóttir 24.3.1851 Neðstabæ 1860
2) Margrét Jónsdóttir 8. desember 1853 Var á Neðstabæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kagaðarhóli á Ásum 1883. Fór til Vesturheims 1887 frá Mosfelli, Svínavatnshreppi, Hún.
Maður Kristínar 17.6.1874; Jósafat Jónatansson 18. ágúst 1844 - 19. október 1905 Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Alþingismaður um tíma. Bóndi og hreppstjóri í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi og hreppstjóri á Holtastöðum í Langadal. Var þar 1890 og 1901.
Börn þeirra;
1) Kristín Ingunn Jósafatsdóttir 15. apríl 1875 - 7. febrúar 1960 Húsfreyja á Blikastöðum, Mosfellshr., Kjós. 1910.
2) Jón Jósafatsson 1. júní 1876 - 22. nóvember 1886 Barn þeirra á Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
3) Jóhanna Gróa Jósafatsdóttir 27. desember 1877 - 11. janúar 1960 Saumakona á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 49, Reykjavík 1930. Maður hennar 27.8.1905; Ingvar Pálsson 29. júlí 1872 - 6. október 1934 Kaupmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Hverfisgötu 49, Reykjavík 1930.
4) Jónatan Jósafatsson Líndal 26. júní 1879 - 6. nóvember 1971 Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Holtastöðum. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
M1 21.6.1911; Guðríður Sigurðardóttir Líndal 5. desember 1878 - 11. júní 1932 Kennari í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kennari og síðar skólastjóri. Húsfreyja á Holtastöðum í Langadal.
M2 7.6.1938; Soffía Pétursdóttir Líndal 9. nóvember 1901 - 18. apríl 1990 Hjúkrunarnemi á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona og húsfreyja á Holtastöðum í Langadal. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
5) Níels Havstein (1880),
6) Guðrún Jósafatsdóttir 9. desember 1882 - 24. júní 1887
7) Pétur Jósafatsson 12. júlí 1885 - 17. desember 1885
8) Guðrún Jósafatsdóttir 16. júlí 1888 Var á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910.
9) Jón Jósafatsson 3. apríl 1890 - 21. desember 1890 Var á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði