Karlsminni Höfðakaupsstað

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Karlsminni Höfðakaupsstað

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1875 -

Saga

Karlsminni sem stóð á túninu upp af víkinni milli Lækjarbakka og Strandgötu 10.
Á þessum stað hóf F.H. Berndsen beykir verslunarrekstur 1875 mitt á milli verslanna á Hólanesi og á Skagaströnd (við Einbúann). Var hún rekin þarna fram að 1887 en þá brunnu þáverandi hús til grunna í miklu mannskaðaveðri.
Eftir það var verslunin færð inn á Hólanes og starfrækt þar af Carli Berndsen, syni F.H. Berndsen, fram að fyrra stríði.
Karlsminni var þá orðin þurrabúð eða venjulegt heimili þar sem ekki var skepnuhald. (heimild: Byggðin undir Borginni).

Staðir

Höfðakaupsstaður; Skagaströnd; Hólanes; Lækjarbakki; Einbúi;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1875- Fritz Hendrik Berndsen 23. desember 1837 - 20. júní 1927 Beykir og síðar kaupmaður á Skagaströnd. Kaupmaður á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890 og 1901. Fyrri kona hans; Björg Sigurðardóttir Berndsen 19. ágúst 1837 - 14. apríl 1890 Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skagaströnd.
Seinni kona hans 1901; Jónína Jónsdóttir Berndsen 23. desember 1854 Var í Hamri, Kirkjubólssókn, Ís. 1860. Kaupmannsfrú í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.

-1939- Ernst Carl Frederik Berndsen 11. september 1874 - 15. desember 1954 Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd. Var á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var á Blönduósi 1892. Bóndi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. kona hans 15.4.1896; Steinunn Þórdís Siemsen Berndsen 17. febrúar 1871 - 26. október 1953 Tökubarn í Læknishúsinu, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmannsfrú á Skagaströnd.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd (11.9.1874 - 15.12.1954)

Identifier of related entity

HAH03360

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Björnsson (1857-1931) Tjörn á Skaga (14.12.1857 - 16.11.1931)

Identifier of related entity

HAH09523

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi (8.7.1903 - 10.5.1986)

Identifier of related entity

HAH04971

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Pálsson (1886-1976) Sjómaður á Jaðri í Höfðakaupstað (1.12.1886 - 14.12.1976)

Identifier of related entity

HAH04115

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni (10.1.1893 - 7.9.1986)

Identifier of related entity

HAH09410

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi (3.7.1879 - 6.7.1947)

Identifier of related entity

HAH06560

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

is the associate of

Karlsminni Höfðakaupsstað

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ (31.7.1865 - 13.5.1933)

Identifier of related entity

HAH04905

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ

controls

Karlsminni Höfðakaupsstað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ole Omundsen (1895-1975) útgerðarmaður Skagaströnd (17.9.1895 - 19.10.1975)

Identifier of related entity

HAH01781

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ole Omundsen (1895-1975) útgerðarmaður Skagaströnd

controls

Karlsminni Höfðakaupsstað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jóhannesdóttir (1910-1976) ráðskona Lundi og Karlsminni Skagaströnd (13.6.1910 - 25.1.1976)

Identifier of related entity

HAH06805

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd (26.5.1906 - 18.6.1990)

Identifier of related entity

HAH09395

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd

controls

Karlsminni Höfðakaupsstað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi (23.12.1837 - 20.6.1927)

Identifier of related entity

HAH03477

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi

controls

Karlsminni Höfðakaupsstað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00452

Kennimark stofnunar

IS HAH-Skag

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Byggðin undir Borginni

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir