Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kári Snorrason (1935) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.9.1935 -
Saga
Kári Snorrason útgerðarstjóri, f. 14. september 1935. Blönduósi
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Snorri Arnfinnsson hótelstjóri, f. 19. júlí 1900, d. 28. júní 1970, og Þóra Sigurgeirsdóttir húsfreyja, f. 12. september 1913, d. 9. maí 1999.
Systkini Kára;
1) Geir f. 31.8.1932 Járnsmiður Reykjavík. Maki I María Halldóra Steingrímsdóttir (1934-1999) skildu. Maki II Guðrún Ólafsdóttir (1946) hjúkrunarfræðingur skildu. Maki III Aðalheiður Ólafsdóttir (1962) skildu. Maki IV Vigdís Violeta Rosento (Violeta Chaves Rosento) (1949)
2) Þór f. 19.9.1933, garðyrkjumaður Reykjavík, Maki Sigurbjörg Lilja Guðmundsdóttir (1937)
3) Valur f. 15.11.1936 – 7.3.1994, rafvirki á Blönduósi. Maki Kristín Ágústsdóttir (1940).
4) Örn f. 9.4.1940 -25.3.2010. Vélstjóri Reykjavík. Maki Guðrún Jóhanna Jóhannsdóttir (1939) skildu.
5) Sævar f. 13.12.1943, rafvirki Hafnarfirði. Maki I Helga Sigurðardóttir (1944-1990). Maki II Aldís Sjöfn Haraldsdóttir (1946)
6) Inga Jóna f. 17.3.1946 – 18.3.2017, Ísafirði og Bálkastöðum. Maki I Magnús Örn Benediktsson (1944) skildu. Maki II Hafsteinn Jóhannsson (1946) bóndi Bálkastöðum.
7) Sigríður Kristín f. 16.12.1948. Maki Lárus Helgason (1949). Var í Meðalheimi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kjörsonur: Snorri Þór Lárusson, f. 3.9.1970.
Kona hans 8.5.1957; Kolbrún Ingjaldsdóttir fæddist í Eskifirði 31. ágúst 1938. Hún lést á Landspítala Fossvogi 9. október 2016.
Börn þeirra;
1) Snorri Kárason, f. 4. janúar 1957, kvæntur Magdalene Kárason, f. 30. apríl 1964, börn hans eru a) Kolbrún Dóra Snorradóttir, f. 5. febrúar 1976, b) Rogvi Snorrason, f. 1. maí 1979, c) David Snorrason, f. 7. janúar 2001, sonur Snorra og Magdalene.
2) Brynhildur Káradóttir, f. 1. september 1958, börn hennar eru a) Kári Hallsson, f. 4. maí 1975, d. 1. mars 2011. b) Guðmundur Brynjar Guðmundsson, f. 23. september 1981. c) Fannar Ingi Guðmundsson, f. 27. ágúst 1984. d) Berglind Rós Guðmundsdóttir, f. 15. febrúar 1991.
3) Helga Káradóttir, f. 17. október 1959, börn hennar eru a) Linda Ólafsdóttir, f. 25. október 1978. b) Bjarki Ólafsson, f. 5. janúar 1982, d. 16. júní 1982. e) Kolbrún Eva Ólafsdóttir, f. 24. ágúst 1983.
4) Ingjaldur Kárason, f. 27. október 1961, börn hans eru a) Garðar Pétur Ingjaldsson, f. 10. júní 1982, d. 23. júlí 2009. b) Anton Örn Ingjaldsson, f. 27. ágúst 1995. c) Ásta Lilja Ingjaldsdóttir, f. 8. ágúst 2007.
5) Kári Kárason, f. 26. apríl 1967, kvæntur Evu Hrund Pétursdóttur, f. 13. janúar 1969, börn þeirra eru a) Sandra Dís Káradóttir, f. 23. júní 1988. b) Hilmar Þór Kárason, f. 5. febrúar 1993. c) Ástrós Káradóttir, f. 4. október 1996. d. 4. október 1996. d) Pétur Arnar Kárason. f. 1. júlí 1999. e) Karen Sól Káradóttir. f. 1. júlí 1999. Langömmubörnin eru 19 talsins.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði