Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Leifur Kaldal (1898-1992) gullsmiður
Hliðstæð nafnaform
- Leifur Jónsson Kaldal (1898-1992) gullsmiður
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.8.1898 - 20.10.1992
Saga
Leifur Jónsson Kaldal 29. ágúst 1898 - 20. okt. 1992. Gullsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Stóridalur
Stöðlakot Reykjavík:
Réttindi
Leifur nam gullsmíði hjá Baldvin Björnssyni 1915-1920, síðan í München í hálft fjórða ár í höggmyndalist og grafík.
Starfssvið
Leifur starfaði á gullsmíðaverkstæði Árna B. Björnssonar frá 1925, sem þá var stærsta gullsmíðaverkstæði bæjarins, þar til hann stofnsetti eigið verkstæði.
Lagaheimild
Hann var heiðursfélagi Félags Gullsmiða. Hann var sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar 1981.
Hann hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi listfengi og handbragð og frumlega, vandaða smíði, segir í kynningu frá Stöðlakoti.
Leifur tók þátt í mörgum samsýningum íslenskra gullsmiða
Sveinstykki Leifs var brjóstnál úr tuttugu og tveggja karata gulli. Afdrif þess urðu nokkuð sérstök. Árið 1938 var það sent á heimssýninguna í New York ásamt altarissetti sem smíðað var fyrir þjóðkirkjuna í Hafnarfirði. Þessum hlutum ásamt oblátuskál var stolið af sýningunni. Þessi saga segir þó meira um hve mjög virtur Leifur var í grein sinni snemma á ferli sínum, þar sem gripir hans voru valdir á heimssýninguna. Annar þjóðkunnur listamaður sýndi á þessari sýningu, sá var Guðmundur frá Miðdal.
Að loknu sveinsprófi lá leið Leifs til Þýskalands, þar sem hann stundaði nám í þrjú ár við þekktan myndhöggvaraskóla í München. Þar hefur hann án efa mótast í þeirri grein gullsmíðinnar er korpus nefnist.
Heimleiðin frá Þýskalandi átti eftir að marka sín spor í lífi Leifs. Kom hann við í Kaupmannahöfn þar sem hann af tilviljun hitti Árna B. Björnsson gullsmið. Hann bauð Leifi að koma heim og hefja starf á verkstæði sínu hér í Reykjavík. Á því verkstæði, sem var á sínum tíma það stærsta hérlendis, starfaði Leifur allan sinn starfsaldur. Þar smíðaði hann margt fagurra skartgripa og silfurmuna. Leifur nefndi það eitt sinn að silfrið og korpusinn hefði átt betur við sig en gullið og skartgripirnir.
Nefna má þó nokkra gripi sem eru mikil listaverk, eins og kaleik sem er í fyrstu íslensku kirkjunni í Winnipeg, kaleik í kirkju í Færeyjum, skírnarskál og kertastjaka í kapellunni á Kirkjubæjarklaustri og skírnarskál í Háteigskirkju.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón Jónsson 31.7.1857 - 15.9.1895. Móðir hans; Salóme (1826-1909). Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi í Stóradal, Svínavatnshreppi, A-Hún. Var þar 1901 og kona hans; Ingibjörg Gísladóttir 10. okt. 1874 - 22. nóv. 1903. Húsfreyja í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. Var þar 1901.
Systkini;
1) Jón Jónsson Kaldal 24. ágúst 1896 - 30. okt. 1981. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Sigurðardóttir Kaldal 14. ágúst 1918 - 10. jan. 1984. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorleifur Jónsson Kaldal 29. ágúst 1898. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Gullsmiður á Bókhlöðustíg 2, Reykjavík 1930.
3) Ingibjörg Guðrún Kaldal Jónsdóttir 19. nóv. 1903 - 31. júlí 1986. Var á Bókhlöðustíg 2, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Ragnheiður Bjarnadóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Kona hans; Birgit Aase Juul Kaldal 9. mars 1921 - 11. júlí 2000. Var á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Dóttir þeirra;
1) Ingibjörg Leifsdóttir Kaldal 27. maí 1949. Maður henna; Skúli Víkingsson.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Leifur Kaldal (1898-1992) gullsmiður
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Leifur Kaldal (1898-1992) gullsmiður
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 27.2.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 27.2.2023
Íslendingabók
mbl 30.10.1992. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/95319/?item_num=0&searchid=1125268680d4031df85b24eff3b7c4cce566e5a0
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Leifur_Kaldal.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg