Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Kagaðarhóll á Ásum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1350)
Saga
Bærinn stendur á hól snertispöl frá Kagaðarhólsberginu, sem rís nokkru hærra. Gamla túnið liggur vestan í hæðinni hallandi við Svínvetningabraut. Land jarðarinnarnær austan frá Blöndu vestur að Fremri-Laxá. Sunnan bær það ó Hólsdal og um Hafratjörn í Fremri-Laxá, en norðan beint í Blöndu um Flathamar í Laxárvatn. Merking nafnsins mun vera útsýnishóll / sjónarhóll.
Íbúðarhús byggt 1952, 555 m3. Fjós byggt 1974 yfir 36 kýr og 20 geldneyti með mjaltabás og mjólkurhúsi, áburðarkjallara og geymslu, fjárhús byggð 1955 yfir 225 fjár. Hesthús fyrir 10 hross, hlöður 1500 m3. Votheysturn 40 m3, búvélaskemma 44 m3. Tún 34,1 ham veiðiréttur í í Fremri-Laxá og Laxárvatni.
Staðir
Torfalækjarhreppur; Austur-Húnavatnssýsla; Kagaðarhólsberg; Svínvetningabraut; Fremri-Laxá (Laxá á Ásum); Hólsdalur; Hafratjörn; Flathamar; Laxárvatn; Holtastaðakirkja; Heynes; Leirárgarðar;
Réttindi
Holl, almennilega so nefndur, heitir í fornum skjölum Kagadarholl.
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn Holtastaðakirkja og proprietarii þar til, Bjarni Sigurðsson að Heynesi og Halldór Sigurðsson að Leirárgörðum.
Ábúandinn Tómas Bjarnason.
Landskuld i €. Betalast í dauðum landaurum heima á jörðinni eður til Holtastaða. Leigukúgildi v. Leigur betalast í smjöri heim til Holtastaða. Kvaðir öngvar. Kvikfjenaður iii kýr, i tarfur veturgamall, i kálfur, lxiiii ær, vi sauðir tvævetrir og eldri, vii veturgamlir, xxi lamb, vi hestar, i hross, i foli veturgamall. Fóðrast kann iii kýr, i úngneyti, xxiiii lömb, lx ær, viii hestar.
Torfrista og stúnga viðsæmandi. Rifhrís til kolgjörðar og eldiviðar hjálplegt Silúngsveiðivon í Laxárvatni hefur áður góð verið, en fer nú mjög til þurða. Túnið harðlent brennir sól og þerrir. Enginu spillir Laxá með sandi og grjóti, so það er mjög eyðilagt; er því slegið þar sem hent verður úr hagmýrum. Ekki er óhætt fyrir foröðum. Vatnsból örðugt meinlega.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
1912-1967- Jón Stefánsson 7. ágúst 1888 - 24. nóv. 1973. Bóndi á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kagðarhóll, Torfalækjarhr. Var á Kagaðarhól í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi og smiður á Kagaðarhóli. Kona hans; Guðrún Steinunn Jóhannsdóttir 15. ágúst 1903 - 30. nóv. 1973. Var á Kagaðarhól í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kagaðarhóli.
1956- Stefán Ásberg Jónsson 4. nóv. 1930 - 29. júní 2009. Var á Kagaðarhól í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Kagaðarhóli i Torfulækjarhreppi. Hreppstjóri, sagnfræðingur, ritstjóri og kennari. Gagndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Kona hans; Sigríður Höskuldsdóttir
- maí 1933
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.2.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 318
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
http://jardavefur.skjalasafn.is/fasteigna--og-jardamat/nr/4/lnd/797
Húnaþing II bls 264.