Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Sigurðsson (1861-1912) Brún í Svartárdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.12.1861 - 15.3.1912
Saga
Jón Sigurðsson f. 4.12.1861 - 15.3.1912. Bóndi á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Bóndi þar 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru; Ingibjörg Guðmundsdóttir f. 18.4.1832 - 6.6.1889. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum. Maður hennar 4.5.1851; Sigurður Jónsson f. 23.2.1822 - 23.11.1872, bóndi Eldjárnsstöðum.
Systkini;
1) Engilráð Sigurðardóttir 30.10.1852 - 2.1.1935. Húsfreyja á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880. Ráðskona á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 8.6.1878; Þorkell Þorkelsson 27. ágúst 1847 - 6. janúar 1921. Bóndi á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880.
2) Elín Sigurðardóttir 15. október 1853. Ljósmóðir. Sambýlismaður hennar; Jón Guðmundsson 10. september 1844 - 19. maí 1910 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Kona Jóns 25.10.1878; Guðrún Jónsdóttir 1857 - 8. september 1886. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stóradal og á Guðlaugsstöðum í Blöndudal.
3) Guðrún Sigurðardóttir 14. maí 1855 - 15. júlí 1930. Húsfreyja á Fornastöðum. Þau voru barnlaus. Fósturdóttir skv. ÍÆ.: Guðrún Þorkelsdóttir. Maður hennar 5.7.1901; Jónas Illugason 12. júní 1865 - 31. júlí 1954. Bóndi í Bröttuhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður og fræðimaður í Brattahlíð, síðar á Fornastöðum á Blönduósi.
4) Ingiríður Sigurðardóttir 14. september 1856 - 9. júní 1862.
5) Sigurður Sigurðsson 9. janúar 1858 - 2. janúar 1870.
6) Ingibjörg Sigurðardóttir 2. mars 1863. Var á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Dóttir hennar á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Eldjárnsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún.
Kona hans; Anna Hannesdóttir f. 21.2.1879 - 13.9.1904. Húsfreyja á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Húsfreyja þar 1901.
Börn þeirra;
1) Sigurður Jónsson f. 3.1.1898 - 2.12.1968. Farkennari. Vinnumaður í Syðra-Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Nefndur Sigurður Jónsson frá Brún. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans var Guðrún Kristjánsdóttir f 25.7.1895 – 23.4.1924. Með foreldrum í Bakkaseli til um 1896. Tökubarn á Belgsá í sömu sveit um 1897-1900. Nefnd Indíana Guðrún í Þingeyingaskrá. Seinni kona Sigurðar var Þorgerður Stefánsdóttir 27. febrúar 1902 - 14. desember 1940. Vinnukona í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930.
2) Guðmundur Jónsson f. 18.9.1901 - 19.6.1904. Var í Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Drukknaði í Svartá.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Sigurðsson (1861-1912) Brún í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Sigurðsson (1861-1912) Brún í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Sigurðsson (1861-1912) Brún í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jón Sigurðsson (1861-1912) Brún í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.8.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 6.8.2023
Íslendingabók
Ftún bls. 122