Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Espólín Kristjánsson (1923-2014)
  • Jón Espólín Kristjánsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.2.1923 - 20.6.2014

Saga

Jón Espólín Kristjánsson 5. febrúar 1923 - 20. júní 2014 Búfræðingur, bóndi og bifreiðastjóri á Köldukinn í Torfalækjarhreppi. Rak vinnuvélafyrirtæki og síðar vörufluttningafyrirtæki. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Síðast bús. á Blönduósi. Jón ólst upp með fjölskyldu sinni í Köldukinn. Þann 27.10. 1951 kvæntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Margréti Ásgerði Björnsdóttur, f. 25.5. 1928, frá Miðhópi í V-Hún. Þau bjuggu lengst af í Köldukinn í Torfalækjarhreppi en árið 1990 fluttu þau á Blönduós og hafa búið þar síðan.
Útför Jóns fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 27. júní 2014, kl. 14.

Staðir

Kaldakinn; Blönduós:

Réttindi

Jón lauk búfræðinámi frá Hvanneyri.

Starfssvið

Hann starfaði sem mjólkurbílstjóri hjá Mjólkursamlagi A-Hún. um skeið áður en hann hóf búskap. Árið 1948 byggði hann ásamt föður sínum íbúðarhús í Köldukinn. Fyrir búskap og samhliða honum vann hann margvísleg störf, svo sem vörubílaakstur, í sláturhúsi, við jarðrækt og vegagerð. Samhliða búskapnum stofnaði Jón í félagi við aðra árið 1972 fyrirtækið Bartann sf. sem gerði út vinnuvélar. Árið 1989 stofnaði hann með öðrum Tvistinn sem ári síðar hóf vöruflutningarekstur. Þar starfaði Jón allt þar til fyrirtækið var selt um áramótin 2004-2005. Jón gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, meðal annars sat hann í hreppsnefnd og skólanefnd Torfalækjarhrepps og í byggingarnefnd Blönduóskirkju. Jón var mikill unnandi tónlistar og frá barnsaldri og til æviloka lék hann á harmonikku og fleiri hljóðfæri. Hann spilaði á dansleikjum frá unglingsaldri og keypti sína fyrstu harmonikku mjög ungur. Hann var einn af stofnendum Félags harmonikkuunnenda í Húnaþingi og spilaði með þeim við mörg tækifæri.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Kristján Kristófersson 8. apríl 1890 - 30. mars 1973 Bóndi á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún. og kona hans 19.8.1916; Guðrún Sigríður Espólín Jónsdóttir 1. desember 1890 - 10. apríl 1988 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.
Systkini Jóns;
1) Bergþóra Anna Kristjánsdóttir 14. maí 1918 - 9. maí 2011 Var á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Péturs Péturssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður á Blönduósi. Maður hennar; Pétur Pétursson 23. mars 1920 - 13. janúar 1979 Var á Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bóndi á Brandsstöðum og síðar véla- og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Húsi Péturs Péturssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Kristófer Björgvin Kristjánsson 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017 Var í Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II í Torfalækjarhreppi og kórstjóri um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi. M1; Brynhildur Guðmundsdóttir 20. ágúst 1933 - 19. nóvember 1988 Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. M2; Kristín Bjarnadóttir 18. maí 1932 - 30. janúar 1996 Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður á Blönduósi. Faðir hennar; Bjarni Bjarnason 7. desember 1883 - 10. maí 1967 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Kona hans 27.10.1951; Margrét Ásgerður Björnsdóttir 25. maí 1928 Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Gunnþórunn, f. 22.4. 1952, eiginmaður Halldór Sverrisson, f. 4.3. 1950. Börn þeirra eru Flóki, Sólveig og Halldór. Eiginkona Flóka er Elísabet Þórey Þórisdóttir og eiga þau þrjár dætur.
2) Björn Björgvin, f. 16.3. 1954, eiginkona Margrét Jóhannsdóttir, f. 7.7. 1957. Börn þeirra eru Gréta Björg og Jón Andri. Sambýlismaður Grétu Bjargar er Valgeir Rúnar Valgeirsson. Þau eiga einn son.
3) Kristján Þröstur, f. 23.4. 1955, sambýliskona Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 24.5. 1956. Dætur þeirra eru Fanney og Margrét Alda. Sambýlismaður Fanneyjar er Hólmar Freyr Christiansson og hún á eina dóttur. Sambýlismaður Margrétar Öldu er Mikel Fernandez.
4) Júlíus Helgi, f. 25.6. 1956, eiginkona Íris Berglind Kjartansdóttir, f. 5.3. 1961. Börn þeirra eru Inga Rós, Jóhanna Ýr og Aron Þór. Eiginmaður Ingu Rósar er Hlynur Hrafn Þorkelsson og eiga þau tvær dætur.
5) Guðrún Ásgerður, f. 14.9. 1957, sonur hennar er Brynjar Bjarkason. Eiginkona Brynjars er Sunna Hólm Kristjánsdóttir og eiga þau tvo syni.
6) Ingibjörg Eygló, f. 8.8. 1959, eiginmaður Guðmundur Sæmundsson, f. 12.3. 1960. Börn þeirra eru Lilja Dögg, Harpa Lind og Jón Unnar. Eiginmaður Lilju Daggar er Guðbergur Heiðar Valgeirsson og eiga þau þrjú börn. Sambýlismaður Hörpu Lindar er Gunnar Þór Þorsteinsson og eiga þau einn son.
7) Magnús Ómar, f. 6.1. 1961.
8) Þorsteinn Kristófer, f. 25.4. 1967, eiginkona Hrefna Aradóttir, f. 3.2. 1966. Dætur þeirra eru Guðlaug Ingibjörg og Margrét Ásgerður. Unnusti Margrétar Ásgerðar er Eyþór Helgi Pétursson.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn (20.8.1933 - 1911.1988)

Identifier of related entity

HAH01155

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Bjarnadóttir (1932-1996) Tilraun (18.5.1932 - 30.1.1996)

Identifier of related entity

HAH01660

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós (3.3.1921 - 9.12.1995)

Identifier of related entity

HAH02072

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alda Friðgeirsdóttir (1936) Blönduósi (21.10.1936 -)

Identifier of related entity

HAH02272

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sturla Jónsson (1875-1916) Miðhópi Víðidal (2.7.1875 - 18.12.1916.)

Identifier of related entity

HAH06752

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Björnsdóttir (1904-1987) Kötlustöðum í Vatnsdal (19.9.1904 - 20.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn (1.12.1890 - 10.4.1988)

Identifier of related entity

HAH01329

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

er foreldri

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Björgvin Jónsson (1954) Köldukinn (16.3.1954 -)

Identifier of related entity

HAH02780

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Björgvin Jónsson (1954) Köldukinn

er barn

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn (8.4.1890 - 30.3.1973)

Identifier of related entity

HAH04999

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn

er foreldri

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn (23.1.1929 - 27.2.2017)

Identifier of related entity

HAH02394

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

er systkini

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi (14.5.1918 - 9.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01112

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi

er systkini

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli (26.7.1901 - 26.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05000

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli

is the cousin of

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fanney Kristjánsdóttir (1977) Blönduósi (3.3.1977 -)

Identifier of related entity

HAH03404

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fanney Kristjánsdóttir (1977) Blönduósi

er barnabarn

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynjar Bjarkason (1979) Blönduósi (2.9.1979 -)

Identifier of related entity

HAH02953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynjar Bjarkason (1979) Blönduósi

er barnabarn

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01579

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

® GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 27.6.2014https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1514515/?item_num=6&searchid=4d37353683599bd13af493d10c753cf3e6f8b612

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir