Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.3.1861 - 17.6.1944
Saga
Jón Jónsson 1. mars 1861 - 17. júní 1944. Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fósturbörn: Sigurfljóð Jakobsdóttir, Hallgrímur S. Kristjánsson og Anna Agnarsdóttir.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jóelsson 26. maí 1831 - 3. júní 1890. Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1880 og kona hans; Málfríður Jóhannsdóttir 6. jan. 1831 - 31. ágúst 1869. Var í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Saurbæ í Grímstungusókn, Hún.
Seinni kona Jóns 16.5.1864; Randheiður Sigurðardóttir 14. feb. 1833 - 28. júlí 1915. Var í Kollagerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1835. Tökubarn á Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Nefnd Randheiður í 1845, 1880 og 1890. Húsfreyja á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Á sveit á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Niðursetningur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Ýmist nefnd Randfríður eða Randheiður, í skírnarskrá er hún nefnd Randfríður en í mt. 1845, 1880, 1890 og í kirkjubókum Randheiður, virðist sem hún sé oftar nefnd Randheiður og það því látið standa.
Alsystkini
1) Jóhann Jónsson 14. okt. 1859 - 17. okt. 1859.
2) Benedikt Jónsson 6.5.1863
Systkini Jóns samfeðra;
3) Jónas Benedikt Jónsson 9.8.1864. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Léttadrengur í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fór til Ameríku.
4) Sigmundur Jónsson 24.3.1866. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fór til Ameríku.
5) Þorbergur Jónsson 23. ágúst 1870 - 4. ágúst 1918. Tökubarn í Þorkelsgerði, Strandarsókn, Árn. 1880. Sjómaður í Sandgerðisbót, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Leigjandi í Hafnarstræti 11 á Akureyri, Eyj. 1910. Drukknaði.
6) Björn Jónsson Johnson 7.10.1872. Fór til Vesturheims 1900 frá Kornsá, Áshreppi, Hún. Stundaði landbúnað í Leslie, Saskatchewan. Hermaður frá 1917-1919. Stundaði áfram landbúnað frá 1919. Tók upp ættarnafnið Johnson.
7) Baldvin Jónsson 9. júlí 1874 - 1. ágúst 1931. lausamaður á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1902 frá Hofi, Áshreppi, Hún. Bóndi í Leslie, Saskatchewan.
8) Margrét Jónsdóttir 16. okt. 1876 - 29. mars 1883. Tökubarn í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1880.
Kona hans; Valgerður Einarsdóttir 4. sept. 1862 - 20. ágúst 1940. Húsfreyja á Hofi í Vatnsdal. Faðir hennar Einar Andréssson frá Bólu.
Börn þeirra:
1) Ágúst Böðvar Jónsson 9. júní 1892 - 28. sept. 1987. Bóndi og búfræðingur á Hofi í Vatnsdal, A-Hún. Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957 kona hans 9.6.1922: Ingunn Hallgrímsdóttir 24. apríl 1887 - 4. mars 1951. Húsfreyja á Hofi. Húsfreyja á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
Fósturbörn:
1) Sigurfljóð Jakobsdóttir 30. okt. 1893 - 15. sept. 1964. Niðursetningur í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Bergþórugötu 20, Reykjavík 1930. Fósturfor.: Valgerður Einarsdóttir og Jón Jónsson, f. 1.3.1861.
2) Hallgrímur Sveinn Kristjánsson 25. sept. 1901 - 18. maí 1990. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Kringlu. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. F.26.9.1901 skv. kb.
3) Anna Sigríður Agnarsdóttir 10. jan. 1907 - 7. nóv. 1987. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Saumakona á Njarðargötu 9, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Ftún bls. 241
Húnaþing II bls. 330