Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.1.1925 - 14.1.1997

Saga

Jón Arngrímsson var sterkur og litríkur persónuleiki og eftirminnilegur öllum þeim sem honum kynntust. Hann var ekki maður lítilla sanda né sæva, heldur stór í sniðum og batt ekki ávallt sína bagga sömu hnútum og samferðamenn.

Staðir

Bolungarvík:

Réttindi

MA: HÍ 1994:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Faðir hans, Arngrímur Fr. Bjarnason, var í sinni tíð einn helsti afhafnamaður á Vestfjörðum, kaupmaður, bókaútgefandi, útgerðarmaður og stofnandi Vesturlands, blaðs sjálfstæðismanna, sem hann ritstýrði lengi. Arngrímur var hinn mesti höfðingi og sóttu margir til hans ráð og efnalega aðstoð.
Jón var um margt líkur föður sínum, einn af 19 systkinum og næstelstur barna seinni konu Arngríms, Ástu Fjeldsted. Hún var kona óvílráð og athafnasöm með afbrigðum ekki síður en maður hennar.
Barn hans:
Ásta Edda (1946) móðir hennar var Óskheiður Esther Jónsdóttir 1926 - 2011.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði (2.10.1886 - 17.9.1962)

Identifier of related entity

HAH02494

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

er foreldri

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arngrímur Arngrímsson (1941) frá Mýrum í Dýrafirði (7.1.1941)

Identifier of related entity

HAH02493

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arngrímur Arngrímsson (1941) frá Mýrum í Dýrafirði

er systkini

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

Dagsetning tengsla

1941 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósafat Arngrímsson (1933-2008) (12.5.1933 - 13.7.2008)

Identifier of related entity

HAH01619

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósafat Arngrímsson (1933-2008)

er systkini

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

Dagsetning tengsla

1933 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014) (26.6.1929 - 3.2.2013)

Identifier of related entity

HAH01688

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

er systkini

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998) (7.4.1926 - 20.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01400

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

er systkini

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði (11.4.1935 - 18.10.2010)

Identifier of related entity

HAH01097

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

er systkini

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Arngrímsson (1923-1973) Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð (31.10.1923 - 1.9.1973)

Identifier of related entity

HAH03964

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Arngrímsson (1923-1973) Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð

er systkini

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erna Arngrímsdóttir (1938) sagnfræðingur (27.7.1938 -)

Identifier of related entity

HAH04201

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erna Arngrímsdóttir (1938) sagnfræðingur

er systkini

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01568

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir