Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

Parallel form(s) of name

  • Arngrímur Bjarnason (1886-1962)
  • Arngrímur Friðrik Bjarnason Mýrum í Dýrafirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.10.1886 - 17.9.1962

History

Arngrímur Friðrik Bjarnason 2.10.1886 - 17.9.1962. Prentari, ritstjóri og rithöfundur í Bolungarvík og á Ísafirði. Bóndi á Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930.

Places

Mýrar í Dýrafirði: Bolungarvík

Legal status

Prentari

Functions, occupations and activities

Prentari, ritstjóri og rithöfundur:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Mikkalína Friðriksdóttir 29. september 1858 - 16. október 1924 ekkja Ísafirði 1890 og maður hennar; Bjarni Helgason 18.2.1854 - 2.1.1887. Sjómaður og húsmaður á Hafrafelli og á Ísafirði.
Fyrri kona hans var; Guðríður Jónsdóttir 12.11.1880 - 25.1.1921. Börn þeirra;
1) Jón, f. 11.7.1910, d. 12.8.1965. Verkamaður í Reykjavík um tíma. Búsettur á Akureyri frá 1950 til æviloka. Skáldmæltur og gaf út ljóð sín.
2) Lína, f. 13.8.1912, d. 8.4.2001. Vinnukona í Kirkjustræti 10, Reykjavík 1930. Hinn 6. júní 1939 giftist Lára Sveini Hjálmarssyni, f. 29.9.1901, d. 28.2.1985.
3) Kristjana Wigö, f. 5.1.1914, d. 3.5.1961,
4) Inga Ólöf, f. 12.6.1915, d. 2.1.1976. Húsfreyja í Reykjavík
5) Friðrik Axel, f. 9.9.1916, d. 7.3.1935,
6) Bjarni E, f. 31.10.1919, d. 12.3.1991. Sjómaður í Reykjavík.
7) Hannes Þórður, f. 18.1.1921 - 23.1.2013. Garðyrkjumaður í Hveragerði og síðar í Reykjavík kona hans Ragna Hermannsdóttir listakona f. 29.3.1924 - 24.11.2011.
Seinnikona hans Ásta Eggertsdóttir Fjeldsted 16.12.1900 - 21.3.1986. Húsfreyja á Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930. Börn þeirr;
1) Guðmundur Arngrímur, f. 31.10.1923, d. 1.9.1973. Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð, síðast bús. í Svíþjóð.
2) Jón Eggert Ríkharð, f. 4.1.1925, d. 14.1.1997. Fiskifræðingur, fjármálastjóri í Reykjavik. Bm. hans  Óskheiður Esther Jónsdóttir 24.6.1926 - 23.4.2011, dóttir þeirra Ásta Edda 1946
3) Helga, f. 7.4.1926, d. 30.5.1998. Nuddkona og húsfreyja, Reykjavík. Eiginmaður Helgu var Ólafur Guðmundsson, búfræðingur og áður bóndi í Litlu-Hlíð,
4) Hrefna, f. 19.7.1927. Bf. hennar Karl Gunnlaugsson 17.12.1915 - 10.4.1989. Klæðskeri í Reykjavík 1945.
5) Kristján Pétur, f. 26.6.1929 - 3.2.2014. Verslunarmaður, rak um tíma prentsmiðju og kassagerð í Reykjavík, starfaði lengst af við ferðaleiðsögn og ritaði mikið af ferðatengdu fræðsluefni. Einn af stofnendum Félags leiðsögumanna. Kristján kvæntist hinn 28. maí 1957, Önnu Dís Björgvinsdóttur, f. 27.2. 1936,
6) Pálmi Kristinn, f. 29.7.1930 - 8.8.2015. Garðyrkjumeistari í Reykjavík.
7) Sigurður, f. 20.10.1931, d. 30.11.2004. Síðast bús. í Gerðum, Garði.
8) Jósafat, f. 12.5.1933, d. 13.7.2008. Stundaði alþjóðaviðskipti á Írlandi. M.II.: Mathilda O´Reily. Börn David John og Phillip Anthony, f. 23.11.1978.
9) Ástríður Kristín Arngrímsdóttir 11.4.1935 - 18.10.2010. Verkakona á Ísafirði og síðar í Reykjavík.
10) Guðríður Erna, f. 27.7.1938,
11) Arngrímur Arngrímsson 7.1.1941.
Systkini Arngríms, faðir þeirra Kristján Dýrfjörð Oddsson 29. ágúst 1844 - 21. júní 1926. Var á Bakka, Laugardalssókn, Barð. 1845. Daglaunamaður á Dýrhóli, Sandasókn, V-Ís. 1880. Bræðslumaður í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Verkamaður á Þingeyri.
1) Kristján Markús Dýrfjörð Kristjánsson 22. júní 1892 - 16. ágúst 1976. Rafmagnsfræðingur á Siglufirði 1930. Rafvirki í Reykjavík 1945. Rafvirkjameistari í Reykjavík og síðar í Hafnarfirði.
2) Helga Aðalheiður Kristjánsdóttir Dýrfjörð 30. mars 1895 - 8. júní 1983. Verkakona, síðast bús. í Kópavogi.

General context

Relationships area

Related entity

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði (11.4.1935 - 18.10.2010)

Identifier of related entity

HAH01097

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.4.1935

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Arngrímsson (1923-1973) Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð (31.10.1923 - 1.9.1973)

Identifier of related entity

HAH03964

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Arngrímsson (1923-1973) Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð

is the child of

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

31.10.1923

Description of relationship

Related entity

Erna Arngrímsdóttir (1938) sagnfræðingur (27.7.1938 -)

Identifier of related entity

HAH04201

Category of relationship

family

Type of relationship

Erna Arngrímsdóttir (1938) sagnfræðingur

is the child of

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

27.7.1938

Description of relationship

Related entity

Arngrímur Arngrímsson (1941) frá Mýrum í Dýrafirði (7.1.1941)

Identifier of related entity

HAH02493

Category of relationship

family

Type of relationship

Arngrímur Arngrímsson (1941) frá Mýrum í Dýrafirði

is the child of

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

7.1.1941

Description of relationship

Related entity

Jósafat Arngrímsson (1933-2008) (12.5.1933 - 13.7.2008)

Identifier of related entity

HAH01619

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósafat Arngrímsson (1933-2008)

is the child of

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

12.5.1933

Description of relationship

Related entity

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014) (26.6.1929 - 3.2.2013)

Identifier of related entity

HAH01688

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

is the child of

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

26.6.1929

Description of relationship

Related entity

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998) (7.4.1926 - 20.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01400

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

is the child of

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

7.4.1926

Description of relationship

Related entity

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997) (4.1.1925 - 14.1.1997)

Identifier of related entity

HAH01568

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

is the child of

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

4.1.1925

Description of relationship

Related entity

Ásta Fjeldsted (1900-1986) Mýrum í Dýrafirði (16.12.1900 - 21.3.1986)

Identifier of related entity

HAH03666

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Fjeldsted (1900-1986) Mýrum í Dýrafirði

is the spouse of

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

Description of relationship

Börn Ástu og Arngríms; 1) Guðmundur Arngrímur, f. 31.10.1923, d. 1.9.1973. Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð, 2) Jón Eggert Ríkharð, f. 4.1.1925, d. 14.1.1997. Fiskifræðingur, fjármálastjóri í Reykjavik. 3) Helga, f. 7.4.1926, d. 30.5.1998. Nuddkona og húsfreyja, Reykjavík. 4) Hrefna, f. 19.7.1927. 5) Kristján Pétur, f. 26.6.1929 - 3.2.2014. Verslunarmaður, 6) Pálmi Kristinn, f. 29.7.1930 - 8.8.2015. Garðyrkjumeistari í Reykjavík. 7) Sigurður, f. 20.10.1931, d. 30.11.2004. Síðast bús. í Gerðum, Garði. 8) Jósafat, f. 12.5.1933, d. 13.7.2008. Stundaði alþjóðaviðskipti á Írlandi. 9) Ástríður Kristín Arngrímsdóttir 11.4.1935 - 18.10.2010. Verkakona á Ísafirði og síðar í Reykjavík. 10) Guðríður Erna, f. 27.7.1938, 11) Arngrímur Arngrímsson 7.1.1941.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02494

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 31.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places