Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.4.1926 - 20.5.1988

History

Á morgun, mánudaginn 13. júní, verður til moldar borin frá Fossvogskirkju frú Helga Arngrímsdóttir, Bergstaðastræti 64 hér í borg.
Hún fæddist í Bolungavík og gekk þar sín fyrstu spor. Ung að árum fluttist Helga með fjölskyldu sinni að Mýrum í Dýrafirði og þar bjó fjölskyldan í nokkur ár þar til hún fluttist til Ísafjarðar. En nokkru áður hafði faðir Helgu, Arngrímur Friðrik, tekið við ritstjórn Vesturlands, blaði vestfirskra sjálfstæðismanna, sem hann ritstýrði um árabil, jafnframt því að gegna mörgum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn, s.s. formannsstörfum í félaginu á Ísafirði og setu í bæjarstjórn.
Þegar Helga fór að heiman, fluttist hann til Reykjavíkur og bjó þar uns yfir lauk, fyrir utan nokkur ár sem hún stundaði nám í nuddi í Noregi. Og eins bjó hún um tíma á Englandi og í Litlu-Hlíð í Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði.

Places

Bolungarvík: Mýrar í Dýrafirði: Ísafjörður: Reykjavík:

Legal status

Nuddari:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Helga var dóttir hjónanna Ástu Eggertsdóttur Fjeldsted og Arngríms Friðriks Bjarnasonar, sem á þeim tíma var póstmeistari og kaupmaður í Bolungavík.
Foreldrar Arngríms voru Bjarni Helgason, sjómaður, Ísafirði og kona hans, Mikkalína Friðriksdóttir, dóttir Friðriks Axels Axelssonar, bónda í Álftafirði og Skálavík, en foreldrar hans voru Axel Friðrik Þórólfsson, bóndi í Múla, Skálma nesi, og kona hans, Ástríður Sveinsdóttir, bónda og hreppstjóra, Einarssonar í Hergilsey. En þetta ættarkyn Helgu er síðan rakið til Múla-, Haga-, Reykhóla- og Skarðsættar og þar á meðal til merkiskonunnar, Ólafar Loftsdóttur ríku og til Björns Þorleifssonar, hirðstjóra.
Helgu-nafnið hlaut hún í skírn. En það var nafn langömmu hennar í móðurætt, frú Helgu Bjarnadóttur frá Hagakoti í Ögurhreppi, eiginkonu Jóns Jóhannessonar frá Blámýrum í Ögurhreppi, en síðar bónda í Skálavík.
Eiginmaður Helgu var Ólafur Guðmundsson, búfræðingur og áður bóndi í Litlu-Hlíð, sonur sæmdarhjónanna Ólínu Sveinsdóttur, ljósmóður, og Guðmundar Ólafssonar, óðalsbónda. Þau voru bæði af Hlíðarætt, eins og þetta kyn er gjarnan nefnt, en til þess teljast margir listfengir menn og konur í útskurði og hannyrðum, auk fleiri góðra verka. Ólafur lést á heimili sinu 7. maí sl. og það má því segja að stutt er á milli þeirra hjóna. En Helga hefur síðustu árin ekki gengið heil til skógar og hún lést á Landspítalanum eftir langvarandi veikindi 30. maí sl.

General context

Relationships area

Related entity

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði (2.10.1886 - 17.9.1962)

Identifier of related entity

HAH02494

Category of relationship

family

Type of relationship

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

is the parent of

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

Dates of relationship

7.4.1926

Description of relationship

Related entity

Ásta Fjeldsted (1900-1986) Mýrum í Dýrafirði (16.12.1900 - 21.3.1986)

Identifier of related entity

HAH03666

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Fjeldsted (1900-1986) Mýrum í Dýrafirði

is the parent of

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

Dates of relationship

7.4.1926

Description of relationship

Related entity

Arngrímur Arngrímsson (1941) frá Mýrum í Dýrafirði (7.1.1941)

Identifier of related entity

HAH02493

Category of relationship

family

Type of relationship

Arngrímur Arngrímsson (1941) frá Mýrum í Dýrafirði

is the sibling of

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

Dates of relationship

7.1.1941

Description of relationship

Related entity

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði (11.4.1935 - 18.10.2010)

Identifier of related entity

HAH01097

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

is the sibling of

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

Dates of relationship

11.4.1935

Description of relationship

Related entity

Jósafat Arngrímsson (1933-2008) (12.5.1933 - 13.7.2008)

Identifier of related entity

HAH01619

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósafat Arngrímsson (1933-2008)

is the sibling of

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

Dates of relationship

12.5.1933

Description of relationship

Related entity

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014) (26.6.1929 - 3.2.2013)

Identifier of related entity

HAH01688

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

is the sibling of

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

Dates of relationship

26.6.1929

Description of relationship

Related entity

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997) (4.1.1925 - 14.1.1997)

Identifier of related entity

HAH01568

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

is the sibling of

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

Dates of relationship

7.4.1926

Description of relationship

Related entity

Erna Arngrímsdóttir (1938) sagnfræðingur (27.7.1938 -)

Identifier of related entity

HAH04201

Category of relationship

family

Type of relationship

Erna Arngrímsdóttir (1938) sagnfræðingur

is the sibling of

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

Dates of relationship

27.7.1938

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Arngrímsson (1923-1973) Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð (31.10.1923 - 1.9.1973)

Identifier of related entity

HAH03964

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Arngrímsson (1923-1973) Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð

is the sibling of

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

Dates of relationship

7.4.1926

Description of relationship

Related entity

Birna Bergmann Guðjónsdóttir (1948) (9.10.1948 -)

Identifier of related entity

HAH02630

Category of relationship

family

Type of relationship

Birna Bergmann Guðjónsdóttir (1948)

is the cousin of

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

Dates of relationship

Description of relationship

Helga var gift Árna G (1927) bróður Guðjóns föður Birnu. Þau skildu

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01400

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places