Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

Parallel form(s) of name

  • Ástríður Kristín Arngrímsdóttir (1935-2010)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.4.1935 - 18.10.2010

History

Ástríður Kristín Arngrímsdóttir fæddist 11. apríl 1935 á Mýrum í Dýrafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 18. október 2010. Ástríður bjó á Ísafirði til ársins 1962 en þá flutti hún til Reykjavíkur og bjó þar til dánardags. Jarðarför Ástríðar fer fram frá Neskirkju í dag, 27. október 2010, og hefst athöfnin kl. 15.

Places

Ísafjörður. Reykjavík.

Legal status

Hún stundaði nám í Barna- og gagnfræðaskóla Ísafjarðar og í Kvennaskólanum á Löngumýri í Skagafirði.

Functions, occupations and activities

Þá vann hún sem verkakona á Ísafirði og í Reykjavík; starfaði við fisverkun hjá Vestfirðingi og hjá Íshúsfélagi Ísfirðinga á Ísafirði. Í Reykjavík vann hún á Hrafnistu og Grund og síðan hjá Sjófangi og Sláturfélagi Suðurlands.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru þau Arngrímur Friðrik Bjarnason f. 2. október 1886 - 17. september 1962 Prentari, ritstjóri og rithöfundur í Bolungarvík og á Ísafirði. Bóndi á Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930 og Ásta Eggertsdóttir Fjeldsted f. 16. desember 1900 - 21. mars 1986 Húsfreyja á Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Ísafirði, kaupmaður.
Alsystkin Ástríðar voru:
1) Guðmundur Arngrímur, f. 31. október 1923, d. 1. september 1973, Var á Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930. Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð, síðast bús. í Svíþjóð.
2) Jón Eggert Ríkharð, f. 4. janúar 1925, d. 14. janúar 1997, var á Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930. Fiskifræðingur, fjármálastjóri í Reykjavik. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Helga, f. 7 apríl 1926, d. 30. maí 1998. Var á Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
4) Hrefna, f. 19. júlí 1927. Var á Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930.
5) Kristján Pétur, f. 26. júní 1929- 3. febrúar 2014 Var á Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930. Verslunarmaður, rak um tíma prentsmiðju og kassagerð í Reykjavík, starfaði lengst af við ferðaleiðsögn og ritaði mikið af ferðatengdu fræðsluefni. Einn af stofnendum Félags leiðsögumanna.
6) Pálmi Kristinn, f. 29. júlí 1930 - 8. ágúst 2015 Var á Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930. Garðyrkjumeistari í Reykjavík.
7) Sigurður, f. 20. október 1931, d. 30. nóvember 2004. Síðast bús. í Gerðum, Garði.
8) Jósafat, f. 12. maí 1933, d. 13. júlí 2008. Stundaði alþjóðaviðskipti á Írlandi. M.II.: Mathilda O´Reily. Börn David John og Phillip Anthony, f. 23.11.1978.
9) Guðríður Erna, f. 27. júlí 1938,
10) Arngrímur, f. 7. janúar 1941.
Hálfsystkin Ástríðar (samfeðra) móðir þeirra fyrri kona Arngríms, Guðríður Jónsdóttir 12. nóvember 1880 - 25. janúar 1921 af barnsburði. Var í Stóralangadal, Narfeyrarsókn, Snæf. 1890.
Þau voru:
1 Jón, f. 11. júlí 1910, d. 12. ágúst 1965. Vetrarmaður á Kotströnd, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Heimili: Mýrar í Dýrafirði. Verkamaður í Reykjavík um tíma. Búsettur á Akureyri frá 1950 til æviloka. Skáldmæltur og gaf út ljóð sín.
2) Lína, f. 13. ágúst 1912, d. 8. apríl 2001. Vinnukona í Kirkjustræti 10, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Kristjana Wigö, f. 5. janúar 1914, d. 3. maí 1961,
4) Inga Ólöf, f. 12. júní 1915, d. 2. janúar 1976. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Friðrik Axel, f. 9. september 1916, d. 7. mars 1935. Var á Mýrum, Núpssókn, V-Ís. 1930.
6) Bjarni E, f. 31. október 1919, d. 12. mars 1991. Sjómaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Hannes Þórður, f. 18. janúar 1921 - 23. janúar 2013 Garðyrkjumaður í Hveragerði og síðar í Reykjavík.
Hinn 29. desember 1979 giftist Ástríður Högna Magnússyni, f. 21. maí 1913, d. 16. febrúar 1996.
Ástríður eignaðist einn son faðir hans var Sigurður Steinþór Kristjánsson Söebeck, f. 10. ágúst 1927, d. 22. nóvember 1997. Var í Kirkjubæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Járnsmiður, síðast bús. í Reykjavík.
1) Sigurð Sigurðsson, 23. maí 1955, Sigurður er kvæntur Áslaugu Jóhannsdóttur, f. 7. október 1956, og eiga þau þrjú börn, Grím, f. 29. desember 1977, m. Anna Björg Erlingsdóttir, f. 15. febrúar 1976, Magnús, f. 4. ágúst 1984, og Ástu Margréti, f. 15. nóvember 1985, sbm. Örn Arnaldsson, f. 1. ágúst 1984, og tvö barnabörn, Hrafnhildi Heklu og Arndísi Áslaugu.

General context

Relationships area

Related entity

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði (2.10.1886 - 17.9.1962)

Identifier of related entity

HAH02494

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.4.1935

Description of relationship

Related entity

Ásta Fjeldsted (1900-1986) Mýrum í Dýrafirði (16.12.1900 - 21.3.1986)

Identifier of related entity

HAH03666

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Fjeldsted (1900-1986) Mýrum í Dýrafirði

is the parent of

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

11.4.1935

Description of relationship

Related entity

Arngrímur Arngrímsson (1941) frá Mýrum í Dýrafirði (7.1.1941)

Identifier of related entity

HAH02493

Category of relationship

family

Type of relationship

Arngrímur Arngrímsson (1941) frá Mýrum í Dýrafirði

is the sibling of

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

7.1.1941

Description of relationship

Related entity

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998) (7.4.1926 - 20.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01400

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

is the sibling of

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

11.4.1935

Description of relationship

Related entity

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014) (26.6.1929 - 3.2.2013)

Identifier of related entity

HAH01688

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

is the sibling of

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

11.4.1935

Description of relationship

Related entity

Jósafat Arngrímsson (1933-2008) (12.5.1933 - 13.7.2008)

Identifier of related entity

HAH01619

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósafat Arngrímsson (1933-2008)

is the sibling of

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

11.4.1935

Description of relationship

Related entity

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997) (4.1.1925 - 14.1.1997)

Identifier of related entity

HAH01568

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

is the sibling of

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

4.1.1925

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Arngrímsson (1923-1973) Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð (31.10.1923 - 1.9.1973)

Identifier of related entity

HAH03964

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Arngrímsson (1923-1973) Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð

is the sibling of

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

11.4.1935

Description of relationship

Related entity

Erna Arngrímsdóttir (1938) sagnfræðingur (27.7.1938 -)

Identifier of related entity

HAH04201

Category of relationship

family

Type of relationship

Erna Arngrímsdóttir (1938) sagnfræðingur

is the sibling of

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

Dates of relationship

27.7.1938

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01097

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places