Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.2.1864 - 7.1.1896
Saga
Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og Brún í Svartárdal, A-Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Hannes Guðmundsson 7. maí 1841 - 26. mars 1921. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Bóndi á Guðlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. „Vinnu víkingur ... dugnaðarmaður við búskap...“ segir í Gullsmiður og kona hans 15.6.1864; Halldóra Pálsdóttir 16. janúar 1835 - 31. desember 1914 Var í Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull., 1845. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fósturbarn, sonardóttir þeirra hjón, Pálína Anna Jónsdóttir, f. 8.10.1894.
Systir Hannesar var; Elín Guðmundsdóttir 11. febrúar 1838 - 28. desember 1926. Húsfreyja á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880 og 1901.
Systkini hans;
1) Guðmundur Hannesson 9. september 1866 - 1. október 1946 Héraðslæknir á Sauðárkróki og Akureyri, síðar prófessor við Háskóla Íslands. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Fósturbarn: Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen, f. 1892. Alþm og landlæknir. Kona Guðmundar 1.9.1894; Karólína Margrét Sigríður Ísleifsdóttir f. 1.4.1871 - 1.7.1927. Húsfreyja á Sauðárkróki, Akureyri og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960 Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957. Kona hans 13.5.1897; Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún.. Sonur þeirra: Björn Pálsson (1905-1996) Löngumýri.
3) Elín Hannesdóttir 16. nóvember 1876 - í júlí 1889. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880.
4) Anna Hannesdóttir 21. febrúar 1879 - 13. september 1904 Húsfreyja á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Húsfreyja þar 1901. Maður hennar; Jón Sigurðsson 4. desember 1861 - 15. mars 1912 Bóndi á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Bóndi þar 1901. Sonur þeirra Sigurður Jónsson frá Brún.
Kona hans 30.10.1890; Sigurbjörg Frímannsdóttir Hannesson 14. okt. 1854 - 25. júní 1932. Tökustúlka á Auðunnarstaðarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Höllustöðum í Blöndudal og á Brún í Svartárdal, A-Hún. Fluttist til Vesturheims 1900. Vinnukona í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
Dætur þeirra;
1) Halldóra Jónsdóttir Hannesson 29. júlí 1890 - 22. apríl 1971. Fluttist til Vesturheims 10 ára gömul. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Starfaði við fatahreinsun í Winnipeg. Síðast bús. í Vancouver, Kanada. Maður hennar; Geir Björnsson 11. okt. 1880 - 24. ágúst 1958. Fór til Vesturheims 1883 frá Grashóli, Presthólahreppi, N-Þing. Var í Souris, Manitoba, Kanada 1906. Bús. í Vancouver, Kanada.
2) Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen 8. júní 1892 - 16. des. 1961. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Maður hennar; Hans Pétur Adolfsson Petersen 5. nóv. 1873 - 8. maí 1938. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík.
3) Pálína Anna Jónsdóttir 8. okt. 1894 - 2. des. 1972. Húsfreyja í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Höllustöðum og Auðkúlu, Svínavatnshr. Ólst upp hjá föðurforeldrum sínum Hannesi og Halldóru. Maður hennar 25.6.1922; Guðmundur Kristjánsson 17. mars 1888 - 8. apríl 1939. Bóndi í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ólst upp hjá móðurafa sínum Arnljóti Guðmundssyni (1836-1893). Bóndi á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, síðar í Sléttárdal í Svínavatnshr. og víðar í Húnaþingi. Börn þeirra; Hannes Guðmundsson (1925-2008) Auðkúlu.
4) Ingibjörg Jónsdóttir Hannesson 9. okt. 1894. Fór til Vesturheims 1900. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Vinnukona í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Starfaði við matreiðslu í Winnipeg og Vancouver. Heimsótti Ísland tvisvar á fullorðinsárum. Ógift.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 15.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði