Júlíana Guðmundsdóttir (1852-1914) Glaumbæ í Langadal 1890

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Júlíana Guðmundsdóttir (1852-1914) Glaumbæ í Langadal 1890

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.7.1914

Saga

Júlíana Guðmundsdóttir 19.7.1852 - 8.2.1914. Vinnukona í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hafursstöðum í Höskuldsstöðum, Hún. 1879. Vinnukona á Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðmundur Jónsson 17.8.1818, finnst ekki í íslendingabók vinnumaður Hindisvík 1850, foreldrar hans Jón Jónsson (1764) og kona hans Oddný Sigurðardóttir (1777-1853) Skrapatungu 1801. Systir Guðmundar var Steinunn (1800-1855) á Steinnýarstöðum, amma Árna Sigurðssonar í Brandaskarði.
og barnsmóðir hans: Jóhanna Dagbjört Jónsdóttir 8.2.1829 - 22.12.1904. Var í Almenning, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Var á Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Var á Skárastöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
Bústýra og barnsmóðir hans Agnes Jónsdóttir 21.9.1823 - 22.5.1870. Fósturdóttir á Útbleiksstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bústýra á Fosshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.

Systir hennar samfeðra
1) Elísabet Guðmundsdóttir 16.8.1859. Fosshóli 1860.
Systir hans sammæðra, faðir Jóhann Bjarnason 4.11.1798 - 2.9.1886. Var á Neðri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1801. Var á Syðri-Völlum, Melssókn, Hún. 1816. Kom 1827 frá Litlu Ásgeirsá að Haugi í Efrinúpssókn. Húsbóndi á Haugi, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Bóndi á Efri-Núp, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860.
2) Jóhanna Dagbjört Jóhannsdóttir 3.8.1856 - 3.8.1916. Var á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Skárastöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Maður hennar; Sveinn Jónsson 12.7.1855 - 16.10.1932. Bóndi á Gilsbakka. Var í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Skárastöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.

Maður hennar 7.9.1884; Pétur Oddsson 1815 - 2.3.1902, Torfalæk 1850. Var í Munkaþverárklaustri 2, Munkaþverárklausturssókn, Eyj. 1816. Sauðanesi 1835, Hjaltabakka 1840, í Enni, Höskuldsstaðsókn, Hún. 1845. Bóndi í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Glaumbæ í Langadal. 3ja kona hans skv ÆAHún, Ósk Gæti hafa verið gift honum.
Fyrsta kona hans 29.8.1849: Sigurlaug Benediktsdóttir 1822 - 8. júní 1862. Var á Skúfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Vatnsdalshólum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Torfalæk 1850, Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
Bústýra hans; Ósk Pétursdóttir 17.10.1821 - 10.5.1882. Vinnuhjú á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Vinnukona í Þverárdal. Bústýra á Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Barnsfaðir hennar 7.8.1879; Árni Sigurðsson 1848-3.1.1887. Var á Kjalarlandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1850. Búandi á Hafursstöðum 1879. Síðar sjómaður á Skagaströnd. Drukknaði „er fimm skip fórust frá Skagaströnd með 24 mönnum. Þá urðu 32 börn föðurlaus“ segir Indriði.

Sonur Júlíönnu;
1) Sigurður Árnason 7.8.1879 - 9.9.1942. Kaupmaður í Hafnarfirði 1930. Kaupmaður í Hafnarfirði.
Börn Péturs með Sigurlaugu en þau misstu fjögur börn í barnæsku;
2) Magnús Pétursson 1.8.1850 - 10.11.1925 frá Glaumbæ og Miðgili Langadal. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Bjó í Árdals-byggð í Nýja Íslandi. Ókvæntur 1890.
3) Sigurlaug Kristjana Pétursdóttir 9.12.1857 - 16.2.1915. Var í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Miðgili, Holtastaðasókn, stödd á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðgili, Engihlíðarhr., Hún. Var í Portage la Prarie, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í MacDonald, Manitoba, Kanada 1911.
4) Ágústína María Pétursdóttir 5.8.1859 - 24.5.1864. Var í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
5) Maríanna Oddbjörg Pétursdóttir 18.5.1861. Tökubarn í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Dóttir bóndans á Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kirkjubæ, Vindhælishreppi, Hún.
Börn hennar og Péturs;
6) Ágústa Agnes Pétursdóttir 10.8.1885 - 24.12.1954. Húsfreyja á Framnesvegi 2, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
7) Guðmundur Júlíus Pétursson 19.7.1887 - 27.5.1932. Var á Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Skósmiður á Eskifirði 1930.
8) Kristófer Remigíus Pétursson 1.10.1888 - 17.3.1955. Bóndi í Glaumbæ og á Blönduósi. Síðar ráðsmaður á Kvennaskólanum á Blönduósi. Kona hans 21.5.1921; Jensína Ingibjörg Antonsdóttir 21.7.1899 - 11.10.1926. Glaumbæ.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00641

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Balaskarð á Laxárdal fremri (30.4.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00369

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili (18.5.1861 - 20.10.1948)

Identifier of related entity

HAH09485

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili

er barn

Júlíana Guðmundsdóttir (1852-1914) Glaumbæ í Langadal 1890

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi (1.10.1888 - 17.3 1955)

Identifier of related entity

HAH01539

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi

er barn

Júlíana Guðmundsdóttir (1852-1914) Glaumbæ í Langadal 1890

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústa Pétursdóttir (1885-1954) frá Holtastöðum (10.8.1885 - 24.12.1954)

Identifier of related entity

HAH03503

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágústa Pétursdóttir (1885-1954) frá Holtastöðum

er barn

Júlíana Guðmundsdóttir (1852-1914) Glaumbæ í Langadal 1890

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal (1.8.1850 - 10.11.1925)

Identifier of related entity

HAH06575

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal

er barn

Júlíana Guðmundsdóttir (1852-1914) Glaumbæ í Langadal 1890

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Glaumbær í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00211

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Glaumbær í Langadal

er stjórnað af

Júlíana Guðmundsdóttir (1852-1914) Glaumbæ í Langadal 1890

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07413

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 31.12.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1327

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir