Jóhanna Björnsdóttir (1940-2015) Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Björnsdóttir (1940-2015) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.5.1940 - 16.7.2015

Saga

Jóhanna Björnsdóttir fæddist á Valabjörgum 26. maí 1940. Var á Gili, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verslunarstarfsmaður á Blönduósi.
Fór suður í Reykjavík í einn vetur en kom svo aftur heim. Jóhanna var húsvörður í Húnaveri ásamt eiginmanni sínum í nokkur ár. Síðan flytja hjónin á Blönduós. Jóhanna vann í Kaupfélaginu í mörg ár eða þar til hún hætti að vinna.
Einnig voru þau hjónin skálaverðir á sumrin í Ströngukvíslar- og Galtarárskála á Eyvindastaðaheiði í 20 ár.
Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. júlí 2015. Útför Jóhönnu fór fram frá Blönduóskirkju 25. júlí 2015, kl. 14.

Staðir

Réttindi

Jóhanna ólst upp við almenn sveitastörf og gekk í farskóla sveitarinnar. Gekk í Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1958-1959.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Jóhönnu voru Björn Jónsson bóndi, f. 15. nóvember 1904, d. 18. febrúar 1991 og Sigþrúður Friðriksdóttir, f. 28. nóvember 1903, d. 16. júní 2002. Voru á á Gili, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Bróðir Jóhönnu er;
1) Friðrik Björnsson f. 8. júní 1928, d. 3. janúar 2007. Var á Valabjörgum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var á Gili, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og búfræðingur á Gili í Svartárdal. Söng í Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. Eiginkona hans er Erla Hafsteinsdóttir, f. 25. febrúar 1939.

Jóhanna giftist 26. maí 1960 Sigfúsi Kristmanni Guðmundsyni, f. 4. júlí 1934, d. 16. júní 2008. Þau eiga fjögur börn:
1) Sigþrúður Guðmunda, f. 1961, gift Skúla Garðarssyni, f. 1955, d. 2005. Börn þeirra eru: a) Guðni Rúnar, giftur Guðnýju Láru. b) Hanna Dís, sambýlismaður Bergur. Börn þeirra eru: Marey Rán og Ásbjörn Skúli. c) Garðar Freyr. d) Guðmunda Rán, sambýlismaður Skúli. Börn þeirra eru: Natalía Rán og Þórmundur.
2) Birna, f. 1962, gift Valgeiri M. Valgeirssyni, f. 1962. Börn þeirra eru: a) Hrafnkatla. Börn hennar eru: Lúkas Kató og Viktor Birkir. b) Böðvar. c) Anna Sigríður.
3) Guðmundur, f. 1963, giftur Vigdísi Eddu Guðbrandsdóttur, f. 1966. Börn þeirra eru: a) Elín Ósk, gift Kristófer. Börn þeirra eru: Kristvin Máni, Kristján, Harpa Ósk og Rakel Ósk. b) Sigfús Kristmann, sambýliskona Bylgja Dís. c) Karen Ósk.
4) Sigurbjörg, f. 1964. Börn hennar eru: a) Arnar Þór, sambýliskona Petra. Börn þeirra eru: Gabríel Máni, Sebastían Fúsi og Axel Tumi. b) Lilja Hólm, sambýlismaður Jón Friðrik. Börn þeirra eru: Nadia Hólm og París Hólm c) Viðar Hólm, sambýliskona Margrét Kara. Barn þeirra er: Flóki Hólm. d) Alda Hólm.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hrafnhildur Valgeirsdóttir (1941) (15.4.1941 -)

Identifier of related entity

HAH04163

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960 (1951 - 1960)

Identifier of related entity

HAH00115 -51-60

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1958 - 1959

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gil í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00163

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brún í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00495

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1941 - 1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónsson (1904-1991) Gili (15.11.1904 - 18.2.1991)

Identifier of related entity

HAH01139

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónsson (1904-1991) Gili

er foreldri

Jóhanna Björnsdóttir (1940-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1940

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigfússon (1963) Blönduósi (12.10.1963 -)

Identifier of related entity

HAH04126

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigfússon (1963) Blönduósi

er barn

Jóhanna Björnsdóttir (1940-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1963

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Björnsson (1928-2007) Gili í Svartárdal (8.6.1928 - 3.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01226

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Björnsson (1928-2007) Gili í Svartárdal

er systkini

Jóhanna Björnsdóttir (1940-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1940

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Guðmundsson (1934-2008) Bifrstj. Blönduósi (4.7.1934 - 16.6.2008)

Identifier of related entity

HAH01883

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Guðmundsson (1934-2008) Bifrstj. Blönduósi

er maki

Jóhanna Björnsdóttir (1940-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1960

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Félagsheimilið Húnaver (1957) (1957)

Identifier of related entity

HAH10110

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Félagsheimilið Húnaver (1957)

er stjórnað af

Jóhanna Björnsdóttir (1940-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Galtarárskáli (1963-) (1963)

Identifier of related entity

HAH10028

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Galtarárskáli (1963-)

er stjórnað af

Jóhanna Björnsdóttir (1940-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05373

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.5.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir