Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði
Hliðstæð nafnaform
- Ingvar Stefán Pálsson (1895-1968) Balaskarði
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.10.1895 - 18.10.1968
Saga
Ingvar Stefán Pálsson 25. október 1895 - 18. október 1968 Var á Rútstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Bóndi á Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Balaskarði, Vindhælishr. Þegar Ingvar Pálsson var sjö ára gamall missti hann föður sinn, og ólst, þá ... »
Staðir
Kaldakinn á Ásum: Rútsstaðir í Svínadal: Balaskarð:
Réttindi
Sextán ára fór Ingvar í lýðskólann á Hvítárbakka, og dvaldi þar í tvo vetur, lengri gat skólagangan ekki orðið, þó að hann þráði heitt að menntast meira, því fé skorti til. Ingvar hlaut ágætan vitnisburð frá skólastjóra og kennurum skólans. Próf voru ... »
Starfssvið
Sem að líkum lætur, var Ingvari Pálssyni falin mörg trúnaðarstörf í sveit hans og sýslu. Hann var um langt árabil í sveitarstjórn Vindhælishrepps og í sóknarnefnd um langt skeið. Meðan Ingvar á Balaskarði var heill heilsu var hann árlega kosinn fulltrúi ... »
Lagaheimild
Balaskarð er erfið fjallajörð, en landmikið og kostaríkt. Þegar hagur Balaskarðshjóna rýmkaðist eftirr 1940, byrjaði Ingvar þegar að bæta jörð sína með ræktun og byggingum.
Ingvar Pálsson var ágætur hagyrðingur, þótt fátt hafi birtzt eftir hann, mun ... »
Innri uppbygging/ættfræði
Ingvar Pálsson fæddist í Köldukinn á Ásum 25. október 1895, og var því tæpra sjötíu og þriggja ára er hann andaðist 18. f.m. Foreldrar Ingvars voru: Páll Pálsson, prests á Bergstöðum í Svartárdal og Elísabet Gísladóttir, Sigurðssonar í Kóngsgarði í ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.7.2017
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 432
Húnavaka 1969 bls. 163.
Tíminn 1.11.1973. http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256546