Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Hliðstæð nafnaform

  • Ingvar Stefán Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.10.1895 - 18.10.1968

Saga

Ingvar Stefán Pálsson 25. október 1895 - 18. október 1968 Var á Rútstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Bóndi á Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Balaskarði, Vindhælishr. Þegar Ingvar Pálsson var sjö ára gamall missti hann föður sinn, og ólst, þá ... »

Staðir

Kaldakinn á Ásum: Rútsstaðir í Svínadal: Balaskarð:

Réttindi

Sextán ára fór Ingvar í lýðskólann á Hvítárbakka, og dvaldi þar í tvo vetur, lengri gat skólagangan ekki orðið, þó að hann þráði heitt að menntast meira, því fé skorti til. Ingvar hlaut ágætan vitnisburð frá skólastjóra og kennurum skólans. Próf voru ... »

Starfssvið

Sem að líkum lætur, var Ingvari Pálssyni falin mörg trúnaðarstörf í sveit hans og sýslu. Hann var um langt árabil í sveitarstjórn Vindhælishrepps og í sóknarnefnd um langt skeið. Meðan Ingvar á Balaskarði var heill heilsu var hann árlega kosinn fulltrúi ... »

Lagaheimild

Balaskarð er erfið fjallajörð, en landmikið og kostaríkt. Þegar hagur Balaskarðshjóna rýmkaðist eftirr 1940, byrjaði Ingvar þegar að bæta jörð sína með ræktun og byggingum.
Ingvar Pálsson var ágætur hagyrðingur, þótt fátt hafi birtzt eftir hann, mun ... »

Innri uppbygging/ættfræði

Ingvar Pálsson fæddist í Köldukinn á Ásum 25. október 1895, og var því tæpra sjötíu og þriggja ára er hann andaðist 18. f.m. Foreldrar Ingvars voru: Páll Pálsson, prests á Bergstöðum í Svartárdal og Elísabet Gísladóttir, Sigurðssonar í Kóngsgarði í ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Rútsstaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00531

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Ljótshólar Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00519

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Björg Ingvarsdóttir (1926-2014) Keflavík, frá Balaskarði (31.5.1926 - 15.3.2014)

Identifier of related entity

HAH01128

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Ingvarsdóttir (1926-2014) Keflavík, frá Balaskarði

er barn

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Tengd eining

Elsa Ingvarsdóttir (1932-2007) Balaskarði (26.9.1932 - 11.12.2007)

Identifier of related entity

HAH03294

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elsa Ingvarsdóttir (1932-2007) Balaskarði

er barn

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Tengd eining

Geirlaug Ingvarsdóttir (1932) Balaskarði (26.9.1932 -)

Identifier of related entity

HAH03719

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Geirlaug Ingvarsdóttir (1932) Balaskarði

er barn

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Tengd eining

Ástmar Ingvarsson (1923-1977) Héðinshöfða Skagaströnd (5.6.1923 - 10.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03691

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástmar Ingvarsson (1923-1977) Héðinshöfða Skagaströnd

er barn

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Tengd eining

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ (18.1.1878 - 18.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03773

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

er systkini

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Tengd eining

Signý Benediktsdóttir (1900-1991) Balaskarði (11.7.1900 - 7.1.1990)

Identifier of related entity

HAH01887

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Signý Benediktsdóttir (1900-1991) Balaskarði

er maki

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1923 - ?

Tengd eining

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ (10.1.1912 - 31.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01253

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ

is the cousin of

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Tengd eining

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA (18.6.1912 - 28.4.1963)

Identifier of related entity

HAH06501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA

is the cousin of

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

er stjórnað af

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Tengd eining

Eldjárnsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00199

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

er stjórnað af

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Tengd eining

Balaskarð á Laxárdal fremri (30.4.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00369

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Balaskarð á Laxárdal fremri

er í eigu

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01525

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 432
Húnavaka 1969 bls. 163.
Tíminn 1.11.1973. http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256546

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC