Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.5.1867 - 3.6.1948

Saga

Húsfreyja Akri. Ekkja á Njálsgötu 32 b, Reykjavík 1930. Ekkja Steinnesi 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Páll Ólafsson 9. september 1832 - 22. maí 1910 Bóndi, hreppstjóri og danneborgsmaður á Akri, Torfalækjarhr., A.- Hún. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860 og kona hans 30.10.1856; Guðrún Jónsdóttir 22. júní 1832 - 11. apríl 1915 Húsfreyja á Akri, Torfalækjarhr., A.-Hún. Var í Miðhlíð, Hagasókn, Barð. 1845. Húsfreyja á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.

Systkini Ingunnar;
1) Steinunn Pálsdóttir 30. ágúst 1857 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
2) Bjarni Pálsson 20. janúar 1859 - 3. júní 1922 Prestur á Ríp í Hegranesi 1886-1887 og í Þingeyraklaustri i Þingi frá 1887 til dánardags. Prófastur í Steinnesi, Sveinsstaðarhr. A-Hún. frá 1914 til dauðadags. Kona Bjarna 15.10.1888; Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. mars 1867 - 1. maí 1916 Húsmóðir í Steinnesi.
3) Ingibjörg Margrét Pálsdóttir 20. apríl 1861 - 30. júlí 1912 Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún.
4) Ólafur Ágúst Pálsson 1863 Var á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880.

Maður hennar 18.5.1902; Halldór Bjarnason 5. nóv. 1877 - 16. maí 1918. Vinnumaður á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1901.

Börn þeirra:
1) Guðrún Halldórsdóttir 14. júlí 1903 - 21. des. 1978. Húsfreyja á Njálsgötu 32 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Páll Ólafur Halldórsson 7. jan. 1906 - 26. ágúst 1961. Var í Keflavík 1920. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vélstjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar.
3) Pálína Sigríður Halldórsdóttir 14. apríl 1910 - 21. mars 1994. Var á Njálsgötu 32 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Steinnes í Þingi

is the associate of

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri (22.6.1832 - 11.4.1915)

Identifier of related entity

HAH04363

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri

er foreldri

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri (9.9.1832 - 22.5.1910)

Identifier of related entity

HAH09457

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri

er foreldri

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi (20.1.1859 - 3.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02698

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi

er systkini

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Akur í Torfalækjarhrepp ((1350))

Identifier of related entity

HAH00548

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Akur í Torfalækjarhrepp

er stjórnað af

Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06708

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.8.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir