Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ingunn Pálsdóttir (1867-1948) Akri
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
11.5.1867 - 3.6.1948
History
Húsfreyja Akri. Ekkja á Njálsgötu 32 b, Reykjavík 1930. Ekkja Steinnesi 1920.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Páll Ólafsson 9. september 1832 - 22. maí 1910 Bóndi, hreppstjóri og danneborgsmaður á Akri, Torfalækjarhr., A.- Hún. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860 og kona hans 30.10.1856; Guðrún Jónsdóttir 22. júní 1832 - 11. apríl 1915 Húsfreyja á Akri, Torfalækjarhr., A.-Hún. Var í Miðhlíð, Hagasókn, Barð. 1845. Húsfreyja á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Systkini Ingunnar;
1) Steinunn Pálsdóttir 30. ágúst 1857 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
2) Bjarni Pálsson 20. janúar 1859 - 3. júní 1922 Prestur á Ríp í Hegranesi 1886-1887 og í Þingeyraklaustri i Þingi frá 1887 til dánardags. Prófastur í Steinnesi, Sveinsstaðarhr. A-Hún. frá 1914 til dauðadags. Kona Bjarna 15.10.1888; Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. mars 1867 - 1. maí 1916 Húsmóðir í Steinnesi.
3) Ingibjörg Margrét Pálsdóttir 20. apríl 1861 - 30. júlí 1912 Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún.
4) Ólafur Ágúst Pálsson 1863 Var á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880.
Maður hennar 18.5.1902; Halldór Bjarnason 5. nóv. 1877 - 16. maí 1918. Vinnumaður á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
Börn þeirra:
1) Guðrún Halldórsdóttir 14. júlí 1903 - 21. des. 1978. Húsfreyja á Njálsgötu 32 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Páll Ólafur Halldórsson 7. jan. 1906 - 26. ágúst 1961. Var í Keflavík 1920. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vélstjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar.
3) Pálína Sigríður Halldórsdóttir 14. apríl 1910 - 21. mars 1994. Var á Njálsgötu 32 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 4.8.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði