Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

Parallel form(s) of name

  • Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Inga á Grund

Description area

Dates of existence

4.10.1902 - 29.10.1990

History

Ingiríður fæddist á Grund í Svínadal í Austur-Húnvatnssýslu 4. október 1902. Inga ólst upp á Grund hjá for eldrum sínum og vann öll venjuleg heimilisstörf eins og venja var á þeim tímum. Haustið 1921 trúlofaðist Inga Þorsteini Sölvasyni frá Gafli í Svínadal, Þorsteinn var kennari að mennt og kenndi á Hvammstanga á veturna og var svo heima á Grund á sumrin. Þorsteinn var mesti sómamaður vel greindur og hagmæltur. Þau Inga og Þorsteinn tóku að sér lítinn dreng, Pál Eyþórsson, sem dvaldi á Grund. Ólst hann upp á Grund í skjóli Ingu til fullorðinsára og var hún honum ætíð góð. Hamingja Ingu og Þorsteins var mikil en stutt því 27. júní 1924 dó Þorsteinn úr lömunarveiki eftir nokkurra daga legu. Veit ég að Inga vakti yfir honum nótt og dag þá erfiðu sólarhringa og held ég að hún hafi aldrei jafnað sig til fulls af þeirri miklu sorg. Þetta var mikið áfall fyrir Ingu og allt heimilið því eðlilega báru þau öll mikið traust til Þorsteins, þar sem Þorsteinn faðir Ingu og þeirra systkina dó 1921 og var því Þorsteinn Sölvason fyrirvinna heimilisins á sumrin. Ástæðurnar voru því ekki góðar á þessu heimili, en þau gáfust samt ekki upp. Ragnhildur hélt áfram að búa á hluta jarðarinnar með börnum sínum þó erfitt væri, drengirnir innan við fermingu og Þóra mikið fötluð eftir lömunarveiki sem hún fékk um sama leyti og Þorsteinn dó. En það tókst að halda heimilinu saman með miklum dugnaði og sparsemi. Reyndi þá mikið á Ingu og þau systkinin öll við að aðstoða móður sína.
Árið 1934 flutti Inga suður til Reykjavíkur og fór þá að vinna á Landspítalanum og vann þar alveg óslitið til 1982. Hún hélt alltaf mikilli tryggð við sitt æskuheimili því alltaf kom hún norður að Grund á hverju sumri og tók sér yfirleitt lengra frí en hún átti, til að geta hjálpað til við heyskap og önnur verk sem til féllu. Inga var dugleg, vann öll sín verk af alúð og natni, hún var ekki að hugsa um hvort verkin voru hennar verk eða ekki, hún bara gerði þau og dró þau ekki til morguns.

Places

Grund í Svínadal: Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ingiríður fæddist á Grund í Svínadal í Austur-Húnvatnssýslu 4. október 1902, dóttir hjónanna Þorsteins Þorsteinssonar bónda þar og Ragnhildar Sveinsdóttur sem var seinni kona hans. Inga, eins og hún var alltaf kölluð, var elst 5 alsystkina en þau eru Steinunn f. 1905. Hún á eina dóttur, Ástu. Þóra f. 1908. Búa þær þrjár saman á Flókagötu 7 í Reykjavík. Guðmundur f. 1910, býr á Syðri- Grund, kvæntur Guðrúnu Sigurjónsdóttur og eiga þau 4 börn. Þórður f. 1913, býr á Grund, kvæntur Guðrúnu Jakobsdóttur. Eiga þau 4 börn.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi (2.10.1921 - 5.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01320

Category of relationship

family

Dates of relationship

17.5.1941

Description of relationship

Guðrún var gift Þórði Þorsteinssyni bróður Ingiríðar

Related entity

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi (3.6.1919 - 20.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01826a

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi

is the child of

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

Dates of relationship

Description of relationship

Ingiríður tók við af foreldrum sínum sem fósturmóðir hans

Related entity

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal (28.7.1871 - 22.2.1951)

Identifier of related entity

HAH06389

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal

is the parent of

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

Dates of relationship

4.10.1902

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) Grund í Svínadal (4.12.1842 - 1.8.1921)

Identifier of related entity

HAH09432

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) Grund í Svínadal

is the parent of

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

Dates of relationship

4.10.1902

Description of relationship

Related entity

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund (27.6.1913 - 8.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02177

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund

is the sibling of

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

Dates of relationship

27.6.1913

Description of relationship

Related entity

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund (19.9.1908 - 16.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02166

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

is the sibling of

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

Dates of relationship

19.9.1908

Description of relationship

alsystkini

Related entity

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal (15.8.1905 - 5.10.1993)

Identifier of related entity

HAH02048

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Þorsteinsdóttir (1905-1993) Grund í Svínadal

is the sibling of

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

Dates of relationship

15.8.1905

Description of relationship

Related entity

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum (3.5.1877 - 3.5.1948)

Identifier of related entity

HAH05259

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

is the sibling of

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

Dates of relationship

4.10.1902

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1879-1957) frá Grund í Svínadal, (29.5.1879 - 13.7.1957)

Identifier of related entity

HAH05427

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1879-1957) frá Grund í Svínadal,

is the sibling of

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

Dates of relationship

4.10.1902

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal (12.3.1873 - 27.1.1944)

Identifier of related entity

HAH07420

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal

is the sibling of

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund

Dates of relationship

4.10.1902

Description of relationship

samfeðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01517

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places