Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.12.1856 - 28.5.1923

Saga

Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. Var þar 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Eysteinn Jónsson 27. okt. 1818 - 31. jan. 1885. Bóndi á Refsstöðum í Laxárdal, síðar á Orrastöðum í Ásum, Hún. Sennilega sá sem var vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845 og kona hans 4.12.1845; Guðrún Erlendsdóttir 5. okt. 1820 - 2. júní 1901. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Refsstöðum í Laxárdal, síðar á Orrastöðum í Ásum, Hún.

Systkini hennar;
1) Erlendur Eysteinsson 8. nóvember 1847 - 12. október 1901 Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi á Beinakeldu í Torfalækjarhr., A-Hún.
2) Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1784-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ.
Fyrri kona Björns 15.9.1873; Guðbjörg Jónasdóttir 17. maí 1853 - 26. mars 1916 Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshr., Hún. þau skildu.
Seinni kona Björns 20.11.1885; Helga Sigríður Sigurgeirsdóttir 25. maí 1860 - 14. október 1906 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja í Grímstungu.
Sambýliskona; Kristbjörg Pétursdóttir 26. júní 1882 - 18. október 1974 Ráðskona í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ósi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ráðskona á Orrastöðum. Grænumýri á Blönduósi.
3) Guðrún Eysteinsdóttir 23. des. 1851 - 22. feb. 1917. Húsfreyja á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. Var þar 1901. Fyrri maður Guðrúnar 12.7.1879; Jón Jónsson 25. júlí 1857 - 15. september 1895 Var á Bessastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Húsbóndi á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Bóndi í Ljótshólum í Svínadal, A-Hún.
Seinni maður hennar 15.10.1898; Guðmundur Tómasson 22. nóvember 1870 - 13. mars 1909 Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1901, bl.
4) Lárus Eysteinsson 4. mars 1853 - 5. maí 1890 Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Prestur á Helgastöðum í Reykjadal, Þing. 1881-1884 og á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. frá 1884 til dauðadags. „Gáfaður maður en drykkfelldur“, segir Einar prófastur.
5) Solveig Eysteinsdóttir 14. mars 1862 - 1. janúar 1914 Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910.

Maður hennar 12.10.1882; Jóhannes Guðmundsson 4. ágúst 1850 - 23. maí 1906 Húsbóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
Fyrri kona Jóhannesar 3.2.1874; Jósefína Jósepsdóttir 4.5.1849 Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Goðdölum, Goðdalasókn, Skag. 1870.

1) Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson 16. nóv. 1894 - 1. jan. 1970. Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona Gunnlaugs; Anna Teitsdóttir 1. desember 1895 - 10. júlí 1978 Húsfreyja í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Dóttir Jóhannesar með fyrri konu;
1) Hólmfríður Jóhannesdóttir Anderson 14. maí 1874 - 26. nóvember 1928 Húsfreyja í Crescent pósthús, British Columbia. M.: Kristján J. Anderson.

Börn Ingibjargar og Jóhannesar;
2) Eysteinn Jóhannesson 31. júlí 1883 - 17. október 1969 Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hrísum í Víðidal og á Stórhóli í Þorkelshólshr., V-Hún. Var í Kaldrana, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga. Kona Eysteins; Aðalheiður Rósa Jónsdóttir 21. október 1884 - 1. apríl 1931 Húsfreyja á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrísum í Víðidal.
3) Guðmundur Jóhannesson 25. júní 1884 - 26. apríl 1966 Bóndi á Auðurnarstöðum í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kona Guðmundar 3.6.1913; Kristín Gunnarsdóttir 22. ágúst 1890 - 11. ágúst 1969 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
4) Jósef Jóhannesson 6. september 1886 - 23. maí 1961 Bóndi á Bergstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Bergsstöðum í Miðfirði, V-Hún., síðar á Akureyri.
5) Guðrún Jóhannesdóttir 14. febrúar 1889 - 4. mars 1977 Matreiðslukennari, ráðskona og síðar húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var á Auðunarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910.
6) Lára Sigríður Jóhannesdóttir 16. september 1891 - 4. febrúar 1945 Kennari. Var í Reykjavík 1910.
7) Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson 16. nóv. 1894 - 1. jan. 1970. Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona Gunnlaugs; Anna Teitsdóttir 1. desember 1895 - 10. júlí 1978 Húsfreyja í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
8) Dýrunn Herdís Jóhannesdóttir 6. nóvember 1897 - 7. janúar 1981 Húsfreyja á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum (13.4.1851 -10.12.1928)

Identifier of related entity

HAH06712

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Refsstaðir á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Refsstaðir á Laxárdal fremri

is the associate of

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

is the associate of

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Jóhannesdóttir (1891-1945) kennari Hvammstanga (16.9.1891 - 4.2.1945)

Identifier of related entity

HAH07711

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lára Jóhannesdóttir (1891-1945) kennari Hvammstanga

er barn

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson (1894-1974) (16.11.1894 - 1.1.1970)

Identifier of related entity

HAH01353

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson (1894-1974)

er barn

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal (31.7.1883 - 17.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03390

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

er barn

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum (25.6.1884 - 26.4.1966)

Identifier of related entity

HAH04063

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

er barn

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal (14.2.1889 - 4.3.1977)

Identifier of related entity

HAH04342

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal

er barn

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum (14.3.1862 - 1.1.1914)

Identifier of related entity

HAH06754

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum

er systkini

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka (4.3.1853 - 5.5.1890)

Identifier of related entity

HAH06574

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

er systkini

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri (23.12.1851 - 22.2.1917)

Identifier of related entity

HAH04286

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

er systkini

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

er systkini

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum (4.8.1850 - 23.5.1906)

Identifier of related entity

HAH05442

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

er maki

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Eysteinsson (1932-2020) Stóru Giljá (10.1.1932 - 1.10.2020)

Identifier of related entity

HAH03339

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Eysteinsson (1932-2020) Stóru Giljá

is the cousin of

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal (um 880)

Identifier of related entity

HAH00899

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

er stjórnað af

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06684

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.6.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Niðjatal þeirra hjóna

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir