Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Davíðsdóttir (1866-1947) Gilá
Hliðstæð nafnaform
- Elín Ingibjörg Davíðsdóttir (1866-1947) Gilá
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.4.1866 - 20.11.1947
Saga
Lausakona á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Auðunnarstöðum og á Gilá í Vatnsdal, A-Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þuríður Gísladóttir 27. des. 1835 - 25. sept. 1928. Húsfreyja í Káradalstungu og á Giljá í Vatnsdal og maður hennar 14.9.1863; Davíð Davíðsson 6. ágúst 1823 - 23. janúar 1921 Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Bóndi í Kárdalstungu og á Gilá í Vatnsdal.
Barnsm Davíðs 31.3.1857: Guðrún Magnúsdóttir 19.11.1829 Vinnuhjú á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Ógift vinnukona á Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. 1848. Vinnukona á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1855. Vinnukona á Hnjúki í Undifellssókn 1857. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húskona í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Annar barnsfaðir hennar 11.4.1860; Björn Gíslason 1830 Var á Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Var hreppsómagi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Finnstungu í Blöndudalshólasókn 1868. Kemur að Stafni í Bergsstaðasókn 1869. Vinnumaður í Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Maður Guðrúnar 15.10.1860; Árni „hvítkollur“ Jónsson 25. júlí 1795 - 29. júlí 1862 Sennilega sá sem var fósturpiltur í Syðri-Mjóadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Mörk. Hafði einnig viðurnefnið „stutti“.
Bróðir Ingibjargar samfeðra;
1) Andrés Davíðsson 31. mars 1857 - 30. janúar 1950 Var í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Hánefsstöðum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Smáskammtalæknir í Gunnólfsvík, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Bóndi og smáskammtalæknir í Geysir og síðar í Gimli, Manitoba, Kanada. Kona hans 19.10.1883; Steinunn Jónsdóttir 27.8.1853 - 3. apríl 1931 Var í Bakkabúð, Búðasókn, Snæf. 1860. Læknisfrú í Gunnólfsvík, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Húsfreyja í Geysir og síðar í Gimli, Manitoba, Kanada.
Alsystkini;
1) Stúlka 17.10.1858 -17.10.1858
2) Daði Davíðsson 23. september 1859
3) Díómedes Davíðsson 4. október 1860 - 5. júlí 1936. Vinnumaður frá Marðarnúpi, Undirfellssókn, staddur á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú á Ytri-Völlum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920. Kona hans 1896; Ásta Jóhanna Jónatansdóttir 15. ágúst 1869 - 15. júlí 1938 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja á Ánastöðum.
4) Guðrún Davóðsdóttir f. 29.4.1862 - 4.6.1862
5) Liljus Davíðsson f. 5.8.1863 - 22.9.1863
6) Lilja Davíðsdóttir f. 19.11.1864, Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Vinnukona á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var „ferðbúin til Ameríku“ á Bjargi í Staðarbakkasókn, Hún. 1900. Maki: Jóhannes Jónasson.
7) Davíð Davíðsson f. 11.8.1867.
8) Jósef Kristján Davíðsson 17.október 1868 - 11. nóvember 1868
9) Daníel Davíðsson 4. maí 1872 - 26. mars 1967 Bóndi og ljósmyndari Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún. Kona hans 9.9.1908; Magnea Aðalbjörg Árnadóttir 28. september 1883 - 18. desember 1968 Húsfreyja á Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún.
10) Davíð Davíðsson f. 28.5.1873 - 27.7.1873
11) Guðmundur Davíðsson 8. nóvember 1874 - 13. september 1953 Kennari og umsjónarmaður í Reykjavík og víðar.Húsbóndi í Reykjavík 1910. Umsjónarmaður á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1930. Kona Guðmundar; Málfríður Soffía Jónsdóttir 22. september 1878 - 21. apríl 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1930.
12) Helga Þuríður Davíðsdóttir 16. sept. 1880 - 6. maí 1963. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var að Árbakka, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
Fóstursystir;
0) Jóhanna Kristbjörg Jónasdóttir 19. maí 1882 Fósturdóttir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona í Læknishúsi, Blönduóssókn, A-Hún. 1910.
Barnsfaðir hennar; Guðmundur Bergmann Jónasson 25. september 1869 - 14. maí 1954. Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Með föður í Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi á Tjörn í Geysir, Manitoba, Kanada. Síðast bús. í Gimli, Manitoba, Kanada
Barn þeirra;
1) Indriði Guðmundsson 5. mars 1892 - 17. apríl 1976. Bóndi á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Gilá í Áshr., A-Hún. Kona Indriða 21.5.1921; Kristín Gísladóttir 22. janúar 1898 - 2. mars 1933 Húsfreyja á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. og var þar 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Davíðsdóttir (1866-1947) Gilá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Davíðsdóttir (1866-1947) Gilá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Davíðsdóttir (1866-1947) Gilá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.3.2020. Innsetning og skráning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1977), Blaðsíða 169. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6346060