Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Parallel form(s) of name

  • Indriði Guðmundsson Gilá

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.3.1892 - 17.4.1976

History

Indriði Guðmundsson 5. mars 1892 - 17. apríl 1976. Fæddist 5. marz 1892 að Auðunarstöðum í Víðidal í V.-Hún. Bóndi á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Gilá í Áshr., A-Hún.
Andaðist á Héraðshælinu, þann 17. apríl 1976.
Útför hans fór fram frá Blönduósskirkjun 24. apríl 1976.

Places

Gilá í Vatnsdal:

Legal status

Functions, occupations and activities

Indriði var um margra ára skeið verkstjóri við sláturhús Höepnersverzlunar á Blönduósi.

Mandates/sources of authority

Þegar í æsku tók Indriði virkan þátt í félagsmálum í Vatnsdal. Komu snemma í ljós hjá honum miklar gáfur og var hann um langan aldur einn af forustumönnum sveitar sinnar. Hann sat um árabil í hreppsnefnd Áshrepps, þar af oddviti um 18 ára skeið eða lengur en nokkur annar svo vitað sé. Lét hann hvarvetna mikið að sér kveða á mannfundum enda orðfær vel. Um skeið sat hann í yfirkjörstjórn Húnavatnssýslu auk þess sem hann sat í fjölmörgum nefndum og stjórnum. Öllum þessum störfum gegndi Indriði af samviskusemi og dugnaði og naut því mikils trausts sveitunga sinna. Hann var bókhneigður, töluglöggur og gleð'maður á góðri stund. Indriði á Gilá setti mikinn svip á sveit sína og hérað um áratuga skeið. Með honum er því horfinn mikill persónuleiki, er sjónarsviptir er að.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Bergmann Jónasson 25. september 1869 - 14. maí 1954. Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Með föður í Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi á Tjörn í Geysir, Manitoba, Kanada. Síðast bús. í Gimli, Manitoba, Kanada og barnsmóðir hans; Elín Ingibjörg Davíðsdóttir 2. apríl 1866 - 20. nóv. 1947. Lausakona á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Auðunnarstöðum og á Gilá í Vatnsdal, A-Hún.

Kona Indriða 21.5.1921; Kristín Gísladóttir 22. janúar 1898 - 2. mars 1933 Húsfreyja á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. og var þar 1930.
Sambýliskona Indriða; Jakobína Björnsdóttir 20. mars 1916 - 3. ágúst 1957 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gilá. Faðir hennar; Björn Björnsson (1884-1970)

Börn Indriða og Kristínar;
1) Þuríður Indriðadóttir 8. júní 1925 - 25. ágúst 1993, húsfreyja á Gilá. Maður hennar; Marteinn Ágúst Sigurðsson 17. okt. 1923 - 27. maí 1999. Var á Freyjugötu 11, Reykjavík 1930. Bóndi og húsgagnasmiður. Nemi Í Reykjavík 1945. Var í Gilá, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
2) Kristjana Elínborg Indriðadóttir 23.9.1927. húsfreyja gift Sveini Magnússyni stýrimanni, en þau eru búsett í Kópavogi,
3) Böðvar Pétur Indriðason 21. júní 1929 - 10. jan. 1982 , verkamaður í Reykjavík kvæntur Önnu Guðmundsdóttur.
Konu sína missti Indriði 1933. Fjórum árum síðar réðist ung stúlka til hans, Jakobína Björnsdóttir frá Skinnastöðum, og tók við búsforráðum. Reyndist hún börnum hans sem besta móðir.
Eignuðust þau eina dóttur,
4) Kristín Indriðadóttir 14.11.1947, bókasafnsfræðingur. Var á Geithömrum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Fósturfor: Þorsteinn Þorsteinsson f. 11.7.1908 og k.h. Guðrún Björnsdóttir f. 14.3.1920. Hún er gift Bjarna Ólafssyni menntaskólakennara í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Konkordía Steinsdóttir (1864-1931) Mýrarkoti á Laxárdal fremri og Kistu Blönduósi (11.9.1864 - 14.3.1941)

Identifier of related entity

HAH06592

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.5.1921

Description of relationship

Tengdasonur, giftur Kristínu dóttur hennar

Related entity

María Sveinsína Gísladóttir (1899-1990) frá Sneis (11.7.1899 - 5.12.1990)

Identifier of related entity

HAH08008

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.5.1921

Description of relationship

mágur, kona hans Kristín alsystir Maríu

Related entity

Marteinn Ágúst Sigurðsson (1922-1999) Gilá (17.10.1923 - 27.5.1999)

Identifier of related entity

HAH01770

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þuríður kona Marteins var dóttir Indriða

Related entity

Kristín Indriðadóttir (1947) Gilá (14.11.1947 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Indriðadóttir (1947) Gilá

is the child of

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Dates of relationship

14.11.1947

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba (25.9.1869 - 14.5.1954)

Identifier of related entity

HAH04074

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba

is the parent of

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Dates of relationship

5.3.1892

Description of relationship

Related entity

Böðvar Indriðason (1929-1982) frá Gilá í Vatnsdal (21.6.1929 - 10.1.1982)

Identifier of related entity

HAH02972

Category of relationship

family

Type of relationship

Böðvar Indriðason (1929-1982) frá Gilá í Vatnsdal

is the child of

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Dates of relationship

21.6.1929

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Davíðsdóttir (1866-1947) Gilá (1.4.1866 - 20.11.1947)

Identifier of related entity

HAH01471

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Davíðsdóttir (1866-1947) Gilá

is the parent of

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Dates of relationship

5.3.1892

Description of relationship

Related entity

Kristín Gísladóttir (1898-1933) Gilá (22.1.1898 - 2.3.1933)

Identifier of related entity

HAH04189

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Gísladóttir (1898-1933) Gilá

is the spouse of

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Dates of relationship

21.5.1921

Description of relationship

Related entity

Jakobína Björnsdóttir (1916-1957) Gilá (20.3.1916 - 3.8.1957)

Identifier of related entity

HAH01536

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Björnsdóttir (1916-1957) Gilá

is the spouse of

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Dates of relationship

1937

Description of relationship

Sambýliskona, seinni kona hans

Related entity

Gilá í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00042

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gilá í Vatnsdal

is controlled by

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05171

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.11.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1977), Blaðsíða 169. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6346060

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places