Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá
Hliðstæð nafnaform
- Indriði Guðmundsson Gilá
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.3.1892 - 17.4.1976
Saga
Indriði Guðmundsson 5. mars 1892 - 17. apríl 1976. Fæddist 5. marz 1892 að Auðunarstöðum í Víðidal í V.-Hún. Bóndi á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Gilá í Áshr., A-Hún.
Andaðist á Héraðshælinu, þann 17. apríl 1976.
Útför hans fór ... »
Staðir
Gilá í Vatnsdal:
Starfssvið
Indriði var um margra ára skeið verkstjóri við sláturhús Höepnersverzlunar á Blönduósi.
Lagaheimild
Þegar í æsku tók Indriði virkan þátt í félagsmálum í Vatnsdal. Komu snemma í ljós hjá honum miklar gáfur og var hann um langan aldur einn af forustumönnum sveitar sinnar. Hann sat um árabil í hreppsnefnd Áshrepps, þar af oddviti um 18 ára skeið eða ... »
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Bergmann Jónasson 25. september 1869 - 14. maí 1954. Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Með föður í Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.11.2019
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1977), Blaðsíða 169. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6346060