Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Hliðstæð nafnaform

  • Indriði Guðmundsson Gilá

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.3.1892 - 17.4.1976

Saga

Indriði Guðmundsson 5. mars 1892 - 17. apríl 1976. Fæddist 5. marz 1892 að Auðunarstöðum í Víðidal í V.-Hún. Bóndi á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Gilá í Áshr., A-Hún.
Andaðist á Héraðshælinu, þann 17. apríl 1976.
Útför hans fór ... »

Staðir

Gilá í Vatnsdal:

Starfssvið

Indriði var um margra ára skeið verkstjóri við sláturhús Höepnersverzlunar á Blönduósi.

Lagaheimild

Þegar í æsku tók Indriði virkan þátt í félagsmálum í Vatnsdal. Komu snemma í ljós hjá honum miklar gáfur og var hann um langan aldur einn af forustumönnum sveitar sinnar. Hann sat um árabil í hreppsnefnd Áshrepps, þar af oddviti um 18 ára skeið eða ... »

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Bergmann Jónasson 25. september 1869 - 14. maí 1954. Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Með föður í Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Konkordía Steinsdóttir (1864-1931) Mýrarkoti á Laxárdal fremri og Kistu Blönduósi (11.9.1864 - 14.3.1941)

Identifier of related entity

HAH06592

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1921

Tengd eining

María Sveinsína Gísladóttir (1899-1990) frá Sneis (11.7.1899 - 5.12.1990)

Identifier of related entity

HAH08008

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1921

Tengd eining

Marteinn Ágúst Sigurðsson (1922-1999) Gilá (17.10.1923 - 27.5.1999)

Identifier of related entity

HAH01770

Flokkur tengsla

fjölskylda

Tengd eining

Kristín Indriðadóttir (1947) Gilá (14.11.1947 -)

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Indriðadóttir (1947) Gilá

er barn

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Dagsetning tengsla

1947

Tengd eining

Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba (25.9.1869 - 14.5.1954)

Identifier of related entity

HAH04074

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba

er foreldri

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Tengd eining

Böðvar Indriðason (1929-1982) frá Gilá í Vatnsdal (21.6.1929 - 10.1.1982)

Identifier of related entity

HAH02972

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Indriðason (1929-1982) frá Gilá í Vatnsdal

er barn

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Tengd eining

Ingibjörg Davíðsdóttir (1866-1947) Gilá (1.4.1866 - 20.11.1947)

Identifier of related entity

HAH01471

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Davíðsdóttir (1866-1947) Gilá

er foreldri

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Tengd eining

Kristín Gísladóttir (1898-1933) Gilá (22.1.1898 - 2.3.1933)

Identifier of related entity

HAH04189

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Gísladóttir (1898-1933) Gilá

er maki

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Dagsetning tengsla

1921

Tengd eining

Jakobína Björnsdóttir (1916-1957) Gilá (20.3.1916 - 3.8.1957)

Identifier of related entity

HAH01536

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakobína Björnsdóttir (1916-1957) Gilá

er maki

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Tengd eining

Gilá í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00042

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gilá í Vatnsdal

er stjórnað af

Indriði Guðmundsson (1892-1976) Gilá

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05171

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.11.2019

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1977), Blaðsíða 169. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6346060

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC