Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba
- Guðmundur Jónasson (1869-1954) Tjörn Manitoba
- Guðmundur Jónasson Bergmann Tjörn Manitoba
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.9.1869 - 14.5.1954
History
Guðmundur Bergmann Jónasson 25. september 1869 - 14. maí 1954 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Með föður í Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi á Tjörn í Geysir, Manitoba, Kanada. Síðast bús. í Gimli, Manitoba, Kanada.
Places
Rófa í Miðfirði; Litlatunga; Auðunnarstaðir; Selkirk; Tjörn í Geysir; Gimli:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jónas Bergmann Jónasson 28. september 1830 - 24. apríl 1922 Bóndi á Uppsölum og Rófu. Bóndi á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Seinna bóndi á Víðinesi, Nýja Íslandi. Bóndi í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901 og kona hans 25.10.1853; Soffía Björnsdóttir 6. júní 1825 - 18. september 1899 Vinnuhjú í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Húsk., lifir á fjárrækt á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880.
Barnsmóðir Jónasar 1860; Ingigerður Bjarnadóttir 2. desember 1835 - 19. október 1872 Tökubarn á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Egilsstöðum á Vatnsnesi. Nefnd „yngri“ skv. Æ.A-Hún.
sambýliskona hans; Kristín Jóhannesdóttir 21.7.1849 Var í Múla, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
Alsystkini Guðmundar;
1) Elínborg Ragnhildur Jónasdóttir 13.2.1855 - 2.3.1855
2) Björn Bergmann Jónasson 29. janúar 1857 - 9. nóvember 1932 Húsmaður, lifir á fjárrækt á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Sjómaður í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Bóndi í Geysis-byggð, Nýja Íslandi. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
3) Elinborg Ragnhildur Jónasdóttir 11. maí 1858 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Staðarbakka, Torfastaðahreppi, Hún.
4) Jónas Bergmann Jónasson 13.1.1861 - 29.1.1861
5) Guðmundur Bergmann Jónasson 11.4.1862 - 1.6.1862
6) Jónas Bergmann Jónasson 17. júlí 1863 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Kvæntist og átti a.m.k. eitt barn.
7) Jakobína Margrét Jónasdóttir 27.3.1865 - 6.4.1865
8) Þórarinn Bergmann Jónasson 8.6.1866 - 13.6.1866
9) Margrét Jónasdóttir 14.8.1867 - 25.8.1867
Systir hans samfeðra, móðir Ingigerður;
1) Elísabet Jónína Jónasdóttir 29.6.1860 - 14. október 1874 Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Tökubarn í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.
Bróðir hans samfeðra, móðir hans; sambýliskona hans; Kristín Jóhannesdóttir 21.7.1849 Var í Múla, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
2) Guðmundur Jónasson 11. júlí 1874 fósturbarn Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður þar 1890. Bóndi og hreppstjóri á Ytri-Reykjum, V-Hún. Kona hans; Ósk Ingibjörg Björnsdóttir 31. október 1870 - fyrir 1920. Dóttir bónda í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnukona á Saurum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Ytri-Reykjum, V-Hún.
Kona Guðmundar 22.7.1900; Guðrún Margrét Jónsdóttir 3. júlí 1876 - 6. apríl 1970 Fór til Vesturheims 1900 frá Bjargi, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Húsfreyja á Tjörn, Geysisbyggð, Manitoba, Kanada. Síðast bús. að Gimli, Manitoba, Kanada.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.9.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði